Morgunblaðið - 09.09.2005, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 2005 39
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Barnavörur
Ný Dieselsending komin.
Pantanir óskast sóttar.
Róbert bangsi og...unglingarnir,
Hlíðasmára 12 - s. 555 6688.
BARNAKERRA TIL SÖLU
Barnakerra með lofthjólum og vel
afturleggjanlegu baki er til sölu.
Grá og svört að lit. Mjög vel með
farin. Kostar ný um 24-25 þús.
Fæst á 15 þús. Uppl í síma
551 1163/698 8101.
Dulspeki
Andlegt Gallerí - Ingólfsstræti 2.
Gosbrunnar úr rose quarts, berg-
kristall og aventurin. Mikið úrval
orkusteina og kristalla fyrir heilar-
ann, fyrir safnarann og fyrir þig.
Gjafir Jarðar, sími 517 2774.
Nudd
Klassískt nudd Árangursrík olíu-
og smyrslameðferð með ívafi ísl.
jurta.
Steinunn P. Hafstað
s. 692 0644, félagi í FÍHN.
Snyrting
Naglaskóli
La Fame
byrjar 12. september
Innritun hafin á
www.negluroglist.is
og í síma 553 4420
Húsgögn
Tempur hjónarúm til sölu. Mjög
gott og vel með farið Tempur
hjónarúm frá Betra baki, Cal King
size þykkari gerðin, tvískiptar
dýnur og botnar, 7 ára gamalt.
Kostar nýtt 230 þús., verð 55 þús.
Upplýsingar í símum 588 8181
og 699 3181.
HÅG skrifstofustólarnir eru við-
urkenndir af sjúkraþjálfurum og
eru með 10 ára ábyrgð.
EG skrifstofuhúsgögn,
Ármúla 22, s. 533 5900
www.skrifstofa.is
Fallegt, nýlegt sófasett 3+1+1
m. antikbleiku áklæði, v. 110 þús.
Kostar nýtt 240 þús. Einnig tveir
stakir stólar í sama lit, fallegur
hnotuglerskápur og borðstofu-
borð m. 6 stólum og skenkur í stíl.
Upplýsingar í síma 862 5340.
Húsnæði í boði
Hús + lóð
Til sölu hús 64 fm til flutnings. Er
á járnbitum. Einnig 6000 fm lóð
í nágrenni Reykjavíkur. Upplýs-
ingar í síma 661 1517.
Húsnæði óskast
Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð
á svæði 109 eða 111 til langtíma-
leigu. Reyklaus.
Upplýsingar í síma 847 9665.
Sumarhús
Það er ennþá sumar á Hörgs-
landi. Gisting - veiði - sumarhús
- golf - jeppaferðir í Lakagíga,
Núpstaðaskóg og fleiri staði.
Sími 487 6655, horgsland.is .
Sumarhús — orlofshús.
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
ROTÞRÆR
Framleiðum rotþræ 2300 - 25000
lítra. Öll fráveiturör og tengistykki
í grunninn. Sérboruð siturrör,
tengistykki og fylgihlutir í situr-
lögnina.
Heildarlausn á hagstæðu verði.
BORGARPLAST
Seltjarnarnesi: S 561 2211
Borgarnesi: S 437 1370
www.borgarplast.is
Tónlist
Kaupmaðurinn á horninu
Geisladiskar frá kr. 200, DVD frá
kr. 300. Geysilegt úrval. Nýjar
sendingar.
Kolaportið.
Til sölu
Tékknesk postulíns matar-,
kaffi-, te- og mokkasett.
Frábær gæði og mjög gott verð.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
NERO skrifstofustóll kr. 58.600
Skrifstofustólar í úrvali.
EG Skrifstofuhúsgögn,
Ármúla 22, s: 533 5900
www.skrifstofa.is
KÍNVERSKIR TE (KAFFI) BOLAR
MEÐ LOKI
Hef til sölu þessa fallegu kín-
versku postulínsbolla frá Kína.
Uppl. í síma 661 7085.
Kaupmaðurinn á horninu
Geisladiskar frá kr. 200, DVD frá
kr. 300. Geysilegt úrval. Nýjar
sendingar.
Kolaportið.
Handskreytt rúmteppi
Mikið úrval af allskonar rúmtepp-
um frá kr. 3.900.
Opið virka kl. 11-18, laug. 11-15.
Sigurstjarnan,
Bláu húsin Fákafeni,
sími 588 4545,
netfang: postulín.is
Þjónusta
Raflagnir og
dyrasímaþjónusta
Setjum upp dyrasímakerfi
og gerum við eldri kerfi
Nýlagnir, viðgerðir, töfluskipti,
endurnýjun á raflögnum.
Gerum verðtilboð
Rafneisti
sími 896 6025 • lögg. rafverktaki
Bílaklæðning JKG Plexiform,
Dugguvogi 11. Alhliða sætavið-
gerðir, leðurbólstrun, alklæðning-
ar farartækja, smíði og hönnun
úr plasti, skiltagerð, bara að
nefna það. Plexiform, sími 555
3344 - 694 4772. Opið 8 til 17.
Ýmislegt
Tjald- og húsvagnageymsla
Geymsluhúsnæði fyrir tjaldvagna,
fellihýsi og hjólhýsi.
Upplýsingar í símum 898 8838
og 893 6354 eða fyrirspurn á
melarkjal@simnet.is .
Ný sending
Pilgrim skartgripir. Ný sending.
Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Fóðraður og smart í B og C skál-
um kr. 1.995. Buxur í stíl kr. 995.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Blómaskórnir vinsælu komnir
Barna- og fullorðinsstærðir.
Verð aðeins kr. 990.
Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Bílar
NH brettalyftur, lyftuborð, lyftur
og ýmis tæki til að létta störfin.
Ávallt til á lager. Léttitækni ehf -
Stórhöfða 27, www.lettitaekni.is.
s. 567 6955.
Ótal útfærsur á nettum lyfturum
og stöflurum. Léttitækni ehf -
Verslun Stórhöfða 27. Allar upp-
lýsingar á www.lettitaekni.is eða
í síma 567 6955.
Til sölu Chrysler PT Cruiser
2001, kerra fyrir bíla, Tow Dolly,
varahlutir í Dodge '96-'05, body
hlutir, vél 3,0, sjálfskipting, airb-
ags. Uppl. í síma 661 1517.
Sjónvarp í bíl Glænýir LCD 7"
gæðaskjáir. Glæný LCD 7" leður
höfuðpúðaskjáir. ERTU MEÐ VIP
FARÞEGA? Passa í 99% bíla.
Verð kr. 30 þús. Tengist við DVD,
loftnet, GPS, Playstation2,
Lap-Top. Ábyrgð. Sími 661 9660.
Nizzan Almera '98, sjsk. með
sjónvarpi & DVD. PlayStation,
DVD, sjónv., ssk., 5 d., ek. 110
þús., smurbók, innb. 2x skjáir í
höfuðpúðum, Ps2 leikjatölva,
2 Joystick, 2x heyrnartól.
Verð 69o þús. Sími 661 9660.
Góður VW Golf '99 1.6 coml 5 g.,
5 d., gott verð. Samlit. silfurgr. Ek.
135 þ km. Cd, þjóvav., fj. saml.,
spoiler, dökkar rúður. Lán 290 þ.,
13 á m. Á myndir, gott viðhald.
Skoðaður 08/06. Verð aðeins 560
þ. kr. Albert 821 0626.
Galant GLSI árg. '99, ek. 110
þús. km. Til sölu Galant '99
2000cc, beinskiptur, sumar- og
vetrardekk, fjarstýrðar samlæs-
ingar, hraðastillir, spoiler. Verð
1.090.000. Sími 868 5210.
Pallbíll
MMC L200 til sölu L200, árg. 11/
2004, sjálfskiptur, ekinn 16 þús.
Th. Adolfsson ehf., s. 898 3612.
Vörubílar
Eurotrailer. Nýir 2ja öxla malar-
vagnar á lager. Gámagrindur 3ja
öxla á tvöföldu og vélavagnar
með skömmum fyrirvara.
Th. Adolfsson ehf., s. 898 3612.
Bílaþjónusta
Bryngljái á bílinn!
Endist árum saman - verndar
lakkið - auðveldar þrif.
Mössun - blettun - alþrif - djúp-
hreinsun. Yfir 20 ára reynsla!
Litla Bónstöðin, Skemmu-
vegi 22, sími 564 6415.
Fellihýsi
Fellihýsi, tjaldvagnar og fleira.
Geymum fellihýsi og tjaldvagna
í upphituðu rými í Borgarfirði. Að-
eisn 95 km frá Reykjavík. Sann-
gjarnt verð. Uppl. s. 577 4077.
Kerrur
Brenderup 3250 TB. Öflug
tveggja öxla kerra, mál:
250x142x35 cm, heildarþyngd.
1000 kg. Verð kr. 310.000 m/vsk.
Sími 421 4037
lyfta@lyfta.is
www.lyfta.is
Varahlutir
Jeppapartasala Þórðar,
Tangarhöfða 2, sími 587 5058
Nýlega rifnir Patrol '95. Legacy
'90-'99, Grand Vitara '00, Kia
Sportage '02, Pajero V6 92', Terr-
ano II '99, Cherokee '93, Nissan
P/up '93, Vitara '89-'97, Impreza
'97, Isuzu pickup '91 o.fl.
Smáauglýsingar
sími 569 1100
Lyftarar
FRÉTTIR
HEILDARFJÖLDI frjókorna í ný-
liðnum ágústmánuði var yfir með-
allagi á Akureyri en aftur á móti
minni en vant er í Reykjavík, að því
er fram kemur í yfirliti yfir frjó-
kornamælingar á þessum stöðum
frá Náttúrufræðistofnun Íslands.
Á Akureyri voru eins og endra-
nær grasfrjó algengust og fóru þau
fjórum sinnum yfir 100, en annars
reyndist mánuðurinn kaflaskiptur
hvað þetta varðar. Fyrstu vikuna
voru grasfrjó fá, en þar á eftir
komu þrír dagar með miklu magni
frjókorna. Næstu sjö daga þar á
eftir voru frjókorn fá, þar á meðal
var fyrsti dagur sumarsins þar sem
engin frjókorn mældust, 11. ágúst
síðastliðinn. Fimm daga tímabil
með háum frjótölum hófst svo 17.
ágúst og stóð til 21. ágúst, en síðan
hafa frjótölur verið lágar. Frjótölur
annarra tegunda en grasa reyndust
færri en nokkru sinni áður í þess-
um mánuði og var frjótala þeirra
sjaldnast hærri en 1. Hæsta frjótala
sem mælst hefur í september á því
8 ára tímabili sem frjómælingar
hafa staðið yfir á Akureyri mældist
4. september síðastliðinn þegar 46
grasfrjó reyndust á ferðinni. Nú
hefur næturfrost verið á Norður-
landi og því minni líkur á frjókorn-
um þar það sem eftir lifir sept-
embermánaðar.
Frjótala fór þrisvar yfir 100 í
Reykjavík í nýliðnum ágústmánuði,
en annars reyndist mánuðurinn
undir meðallagi hvað heildarfrjó-
magn varðar. Grasfrjó voru algeng-
ust og voru þau yfir meðaltali síð-
ustu 17 ára. Frjótala var í heild há
fyrri helming mánaðarins, en frá
honum miðjum hefur lítið verið um
grasfrjó og aðeins tvisvar sinnum
hefur frjótalan farið yfir 10 í síðari
helmingi mánaðarins.
Fyrsti sólarhringurinn án frjó-
korna í Reykjavík var 31. ágúst síð-
astliðinn, en fyrsti sólarhringur án
grasfrjóa var 22. ágúst.
Í yfirliti stofnunarinnar kemur
fram að tiltölulega gott sumar
syðra hafi í för með sér að frjótím-
anum virðist ætla að ljúka snemma
í ár líkt og undanfarin sumur og
þrátt fyrir þurrviðri nú í september
hafi fá frjókorn mælst. Eins kemur
fram að gera megi ráð fyrir að frjó-
dreifing fari af stað á ný komi lang-
ir hlýindakaflar, en slíkt fyrirbæri
er þekkt úr frjómælingum norðan
heiða.
Frjókorn yfir meðaltali á Akureyri
HJÁLPARSTARF ADRA, Þró-
unar- og líknarstofnunar að-
ventista, fer í sína árlega söfnun
um helgina.
Íbúum höfuðborgarsvæðisins
gefst þá tækifæri til að leggja
sitt af mörkum þegar söfnunar-
fólk bankar á dyr. Í meira en 80
ár hefur hjálparstarfið notið
stuðnings Íslendinga í barátt-
unni gegn fátækt. Hjá ADRA er
rík áhersla lögð á langtímaþró-
unarverkefni með áherslu á
menntun, heilsu, vatnsveitur og
jarðrækt.
Í samstarfi við ADRA í Nor-
egi söfnuðust tæpar 36 milljónir
króna í fyrra.
Þakkir fyrir stuðninginn
„Þeir peningar runnu til
margra mikilvægra verkefna.
Má þar á meðal nefna fræðslu
um alnæmissmit, endurhæfingu
götubarna, erlenda neyðarað-
stoð ásamt aðstoð við einstak-
linga og fjölskyldur á Íslandi,“
segir í tilkynningu frá Hjálp-
arstarfi ADRA, sem vill koma á
framfæri þakklæti til Íslendinga
fyrir stuðninginn á liðnum ár-
um.
Hjálparstarf að-
ventista um helgina