Morgunblaðið - 09.09.2005, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
Rás 1 16.13 Vernharður Linnet
heldur áfram að fjalla um einn þekkt-
asta hvíta djassista Bandaríkjanna,
Jack Teagarden eða Big T. Á árunum
1934–1939 var hann samningsbund-
inn í stórsveit Paul Withemans. Þessu
skeiði í lífi hans verða gerð skil í þætt-
inum og sagt frá hljóðritunum hans
með ýmsum stórstjörnum djassins.
Jack Teagarden
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis (e)
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
11.30 Gleðifréttir frá Gleðistofu Íslands
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalagahádegi
13.00-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
16.30 Gleðifréttir frá Gleðistofu Íslands
18.30-19.30 Kvöldfréttir og Íslands í dag
19.30 Ragnar Már
21.30 Gleðifréttir frá Gleðistofu Íslands
Fréttir: Alltaf á heila tímanum 09.-17 og íþrótta-
fréttir kl. 13.
BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist-
insson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Halldór Bragason flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust-
enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind.
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Sagnaþættir Jóns Helgasonar. Um-
sjón: Gunnar Stefánsson. (1:4)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur
Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Útvarpsleikhúsið: Rödd í síma eftir
Gunnhildi Hrólfsdóttur. Meðal leikenda:
Gerður G. Bjarklind, Halldór Gylfason, Harpa
Arnardóttir, Steinunn Ólafsdóttir, Þorsteinn
Bachmann, Nanna Elísa Jakobsdóttir, Ólafur
Guðmundsson, Margrét Ákadóttir, Valur
Freyr Einarsson, Sóley Elíasdóttir og Eggert
Kaaber. Leikstjóri: Ása Hlín Svavarsdóttir.
Hljóðvinnsla: Grétar Ævarsson. (Áður flutt
1998) (5:5)
13.05 Sumarstef. Þáttur í umsjá Hönnu G.
Sigurðardóttur.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Hús úr húsi eftir Kristínu
Marju Baldursdóttur. Höfundur les. (18)
14.30 Miðdegistónar. Sænska söngkonan Lill
Lindfors syngur nokkur lög.
15.00 Fréttir.
15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf-
ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Dixiland, blús og sving. Jack Teag-
arden og tónlist hans: Básúnusnillingur og
blússöngvari. Umsjón: Vernharður Linnet.
(2:5)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Lög unga fólksins. Umsjón: Sigríður
Pétursdóttir.
19.30 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf-
ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (e)
20.30 Kvöldtónar. Píanókvartett nr. 2 í A- dúr
ópus 50. Ilona Prunyi píanóleikari og New
Budapest kvartettinn leika.
21.00 Sönglagasafn. Þættir um þekkt söng-
lög og höfunda þeirra. Fyrsti þáttur: Tveir
Danir frá Þýskalandi. Umsjón: Ásgeir Sig-
urgestsson, Hallgrímur Magnússon og
Trausti Jónsson. (e) (1:4)
21.55 Orð kvöldsins. Arthur Knut Farestveit
flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Pipar og salt. Helgi Már Barðason
kynnir lög frá liðnum áratugum. (e)
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum.
RÁS2 FM 90,1/99,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Fréttir. 01.03
Veðurfregnir. 01.10 Ljúfir næturtónar. 02.00
Fréttir. 02.10 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir.
04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næt-
urtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur
með Magnúsi R. Einarssyni. 07.00 Fréttir 07.05
Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni heldur
áfram. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Frétta-
yfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jón-
assyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot
úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir.
11.00 Fréttir. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Há-
degisfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Freyr
Eyjólfsson. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00
Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins rekja stór og smá
mál dagsins. 17.00 Fréttir. 17.03 Útvarp Bolur
með Helgu Brögu og Steini Ármanni. 18.00
Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegill-
inn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og
Kastljósið. 20.00 Ungmennafélagið með Karli og
Ásgeiri. Umsjón: Ragnar Páll Ólafsson. 22.00
Fréttir. 22.10 Næturvaktin með Guðna Má Henn-
ingssyni. 24.00 Fréttir.
17.05 Leiðarljós (Guiding
Light)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Tobbi tvisvar (Jacob
Two-Two) (3:26)
18.30 Ungar ofurhetjur
(Teen Titans) Teikni-
myndaflokkur þar sem
Robin, áður hægri hönd
Leðurblökumannsins, og
fleiri hetjur láta til sín
taka. (16:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.10 Latibær Þáttaröð um
Íþróttaálfinn, Glanna
glæp, Sollu stirðu og vini
þeirra í Latabæ. Textað á
síðu 888 í Textavarpi.
20.40 Vandræðagripir (Big
Trouble) Bandarísk gam-
anmynd frá 2002 um und-
arlega atburðarás sem fer
af stað eftir að dularfull
ferðataska kemur til
Miami. Leikstjóri er Barry
Sonnenfeld og meðal leik-
enda eru Tim Allen, Rene
Russo og Stanley Tucci.
22.05 Takmarkið (Pur-
pose) Bandarísk bíómynd
frá 2002 um forritara sem
auðgast vel á verkum sín-
um. Frægðin, græðgin og
völdin villa honum sýn og
þar kemur að hann þarf að
bjarga uppfinningu sinni
og fyrirtæki frá fjand-
samlegri yfirtöku. Leik-
stjóri er Alan Ari Lazar og
meðal leikenda eru John
Light, Jeffrey Donovan,
Megan Dodds og Peter
Coyote.
23.45 Lokamót Alþjóða
frjálsíþróttasambandsins
Upptaka frá mótinu í
Mónakó fyrr í kvöld.
Keppnin heldur áfram á
morgun og hefst bein út-
sending þaðan klukkan
12 á hádegi.
02.00 Útvarpsfréttir .
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.20 Neighbours
12.45 Í fínu formi
13.00 Perfect Strangers
13.25 60 Minutes
14.20 LAX (6:13)
15.05 Jag (First Casualty)
(19:24) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
He Man, Shin Chan, Bey-
blade, Skúli og Skafti,
Simpsons
17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons
(19:25) (e)
20.00 Arrested Develop-
ment (Tómir asnar) (5:22)
20.30 Two and a Half Men
(Tveir og hálfur maður)
(19:24)
20.55 Osbournes (9:10)
21.20 Entourage (Við-
hengi) (2:8)
21.45 Blue Collar TV (Grín-
smiðjan) (2:32)
22.10 Big Fish (Stórfiskur)
Aðalhlutverk: Albert
Finney, Ewan McGregor
og Billy Crudup. Leik-
stjóri: Tim Burton. 2003.
00.15 One Hour Photo
(Hraðframköllun) Leik-
stjóri: Mark Romanek.
2002. Stranglega bönnuð
börnum.
01.45 Dracula 2001Leik-
stjóri: Patrick Lussier.
2000. Stranglega bönnuð
börnum.
03.20 Original Sin (Holdið
er veikt) Leikstjóri: Mich-
ael Cristofer. 2001. Bönn-
uð börnum.
05.15 Fréttir og Ísland í
dag
06.35 Tónlistarmyndbönd
07.00 Olíssport
07.30 Olíssport
08.00 Olíssport
08.30 Olíssport
17.25 HM 2006 (Írland -
Frakkland) Útsending
frá leik Írlands og
Frakklands í 4. riðli und-
ankeppninnar. Leikið var
í Dublin.
19.30 Olíssport
20.00 Motorworld Þáttur
um akstursíþróttir.
20.25 UEFA Champions
League Fréttir af leik-
mönnum og liðum í
Meistaradeild Evrópu.
20.50 Gillette-sportpakk-
inn
21.15 Mótorsport 2005
Umsjónarmaður er Birg-
ir Þór Bragason.
21.45 World Supercross
(Silverdome) Nýjustu
fréttir frá heimsmeist-
aramótinu í Supercrossi.
22.40 World Poker Tour 2
(HM í póker)
00.10 K-1 Bardagaíþrótt-
ir. Sýnt er frá K-1 úr-
tökumóti í Bandaríkj-
unum.
06.00 Mr. Deeds
08.00 Good Morning Viet-
nam
10.00 Hedwig and the
Angry Inch
12.00 Pelle Politibil
14.00 Mr. Deeds
16.00 Good Morning Viet-
nam
18.00 Hedwig and the
Angry Inch
20.00 Pelle Politibil
22.00 The Handmaid’s Tale
24.00 The Matrix Reloa-
ded
02.15 Picture Claire
04.00 The Handmaid’s Tale
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN
STÖÐ 2 BÍÓ
17.30 Cheers Fjöldi að-
alsöguhetjan fyrrum
hafnaboltastjarnan og
bareigandinn Sam Mal-
one, snilldarlega leikinn
af Ted Danson.
18.00 Upphitun Knatt-
spyrnustjórar, leikmenn
og aðstandendur úrvals-
deildarliðanna spá og
spekúlera í leiki helg-
arinnar.
18.30 Tremors (e)
19.20 Þak yfir höfuðið-
Umsjón hefur Hlynur
Sigurðsson
19.30 The King of
Queens (e)
20.00 Ripley’s Believe it
or not Farið er um heim
allan, rætt við og fjallað
um óvenjulegar að-
stæður, sérkennilega ein-
staklinga og furðuleg
fyrirbæri.
20.45 Complete Savages
21.15 Wildboyz Lokaþátt-
ur.
21.45 Sledgehammer
22.15 Battlestar Galac-
tica: Night Two
24.00 Skjól fyrir storm-
inum - Bein útsending
frá BNA
01:00 Tremors (e)
01.45 Dead Like Me (e)
(e)
02:30 Tvöfaldur Jay Leno
(e)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Seinfeld (9:24)
19.30 Íslenski listinn
20.00 Seinfeld (11:24)
20.30 Friends 3 (4:25)
21.00 Spellbound Leik-
stjóri: Jeffrey Blitz. 2002.
22.40 Kvöldþátturinn Brot
af því besta úr þáttum vik-
unnar.
23.20 Hell’s Kitchen (2:10)
00.10 David Letterman
BIG TROUBLE
(SJÓNVARPIÐ KL. 20.40))
Ferðataska getur sett allt á
annan endann, það sannast
á sundurleitum hópi Flór-
ídabúa sem eiga það sam-
eiginlegt að jaðra við að
vera skemmtilegir í mis-
jafnri uppákomumynd. Son-
nenfeld og mistækur leik-
hópur ná ekki að komast á
flug. PURPOSE
(SJÓNVARPIÐ KL. 22.05)
Kemur til greina sem
ófyndnasta, filmræn afleið-
ing dotcom-æðisins.
ONE HOUR PHOTO
(STÖÐ 2 KL. 24.15)
Williams er óvenju myrkur
og magnaður í hlutverki
einmana, skaddaðrar sálar
sem verður ofantekin af
fjölskyldu í viðskiptum við
hraðframköllunarstofuna
þar sem hann vinnur. Gríp-
andi og minnisstæð leik-
stjórnarfrumraun þar sem
frumleiki ræður ríkjum.
ORIGINAL SIN
(STÖÐ 2 KL. 03.20)
Banderas leikur vellríkan
Kúbverja sem kaupir eig-
inkonuna Jolie frá Ameríku
í gegnum póstinn og fær
meira en hann ræður við.
Hvorki myndin né leik-
ararnir standa undir vænt-
ingum. DRACULA 2001
(STÖÐ 2 KL. 1.45)
Ef Drakúla þraukar af aðra
kvikmyndaöld getur hann
engan veginn þakkað það
blóðleysinu hér. HEDWIG AND THE ANGRY
INCH (STÖÐ 2 BÍÓ KL. 18.00)
Kvikmyndagerð söngleiks-
ins um Hedwig og reiðu
restina, austur-þýska rokk-
arann, sem tapar við-
kvæmum líffærum á leið-
inni yfir múrinn. Hress
leikur og kraftmikil tónlist.
PELLE POLITIBIL
(STÖÐ 2 BÍÓ KL. 20.00)
Norsk fjölskyldumynd um
löggubílinn Pelle og
mennska vini hans sem
gera dauðaleit að reiðhjóli.
Gleður ungu hjörtun.
THE HANDMAID’S TAIL
(STÖÐ 2 BÍÓ KL. 22.00)
Mishæðótt kvikmyndagerð
eftir þýska nýbylgjumann-
inn Schlöndorff. Þeir
merku menn, hann og
handritshöfundurinn Pin-
ter, fanga aðeins að litlu
leyti óhugnanlega framtíð-
arsýn dæmisögunnar eftir
Atwood. FÖSTUDAGSBÍÓ
Sæbjörn Valdimarsson
SIRKUS
ÚTVARP Í DAG
19.00 Upphitun
19.30 Stuðnings-
mannaþátturinn Þáttur í
umsjón Böðvars Bergs-
sonar. (e)
20.30 Upphitun (e)
21.00 Stuðnings-
mannaþátturinn (e)
23.00 Dagskrárlok
ENSKI BOLTINN
MYND KVÖLDSINS
BIG FISH
(Stöð 2 kl. 22.10)
Óheft hugmyndaflug og gálgahúmor Burtons nýtur sín til
fullnustu. Gamanið er ekki jafn grátt og oft áður og myndin
geðugri og manneskjulegri en flest hans fyrri verk. Velt er upp
spurningunni hvort skáldaleyfi er ekki réttlætanlegt til að
gera „sannleikann“ aðeins bærilegri – og skemmtilegri. Meist-
ari Finney fær fágætt tækifæri til að sanna að hann er einn
besti leikari samtímans og meðleikarar hans eru flestir honum
samboðnir. ÞAR sem Íþróttaálfurinn,
Glanni glæpur, Solla stirða og
aðrir íbúar Latabæjar lenda í
ótal skemmtilegum ævintýr-
um. Solla kemur til Latabæjar
og hittir þar fyrir skrautlegan
hóp barna og fullorðins fólks.
EKKI missa af…
…Latabæ
Á MIÐNÆTTI mun Skjár-
Einn sýna beint frá stjörnum
prýddum söfnunarþætti og
styrktartónleikum vegna
hamfaranna í kjölfar felli-
bylsins Katrínar sem reið yf-
ir Bandaríkin í síðustu viku.
Margir af stærstu tónlist-
armönnum Bandaríkjanna
koma fram og þeirra á með-
al eru Sheryl Crow, Dixie
Chicks, Alicia Keys, Rod
Stewart, Randy Newman,
Paul Simon og Neil Young.
Tónleikarnir verða sýndir
beint á öllum helstu sjón-
varpsstöðvum Bandaríkj-
anna sem og á 95 sjónvarps-
stöðvum víðsvegar um
heiminn. Einnig munu fræg-
ir leikarar á borð við Jenni-
fer Aniston, Cameron Diaz,
Ellen DeGeneres, Jack Nic-
holsson, Chris Rock, Sela
Ward og Ray Romano koma
fram í þættinum
Í kjölfar Katrínar
Stjörnurnar koma til hjálpar
Útsendingin verður á dag-
skrá SkjásEins á miðnætti.
Reuters
Mikið þarf til að koma
hlutum í lag aftur í New
Orleans.