Morgunblaðið - 09.09.2005, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 09.09.2005, Blaðsíða 42
42 FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hrúturinn hefur uppi ýmsar spennandi ráðagerðir sem útheimta fjárútlát í ná- inni framtíð. Í dag er hins vegar ekki rétti dagurinn til þess að skrifa undir. Naut (20. apríl - 20. maí)  Aðstæður dagsins eru dæmdar til þess að bjóða heim misskilningi og ágengni. Nautið skýtur án þess að spyrja fyrst. Ekki láta egna þig til illinda. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Skortur og tafir gætu gert vart við sig í vinnu. Kannski vantar starfsfólk eða þá að tafir verða af óviðráðanlegum or- sökum. Gerðu þitt besta. Svona er þetta bara stundum. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Dagurinn gæti hæglega orðið ein- staklega skapandi. Þú átt gott með að vera frumlegur og hugsa út fyrir rammann núna. Foreldrar þurfa að hafa vakandi auga með börnum sínum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Misskilningur er hugsanlegur milli ljónsins og foreldra, kennara eða yf- irboðara af einhverju tagi í dag. Það lætur freistast til að rífa kjaft. Láttu það ógert, þó að þér finnist þú í rétti. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Slysahætta liggur í loftinu í dag. Farðu varlega í akstri, á göngu og í dagsins önn. Nú er ekki rétti tíminn til að versla eða taka mikilvægar ákvarðanir. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Fjármálin eru í brennidepli í lífi vog- arinnar, en þetta er ekki rétti tíminn til þess að taka mikilvægar ákvarðanir á því sviði. Útkoman verður ekki eins og þú hefðir kosið. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Vertu þolinmóður við maka og nána vini. Þú átt á hættu að leiðast út í rifr- ildi og þras. Það leiðir ekki til neins. Frestaðu viðræðum þar til eftir helgi. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Dómgreindin er ekki upp á sitt besta núna. Forðastu þýðingarmiklar ákvarðanir og láttu vera að skuldbinda þig á einhvern hátt. Bíddu þar til eftir helgi. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Láttu yfirborðshjal duga í samræðum við vini eða í hópum í dag. Nú er ekki rétti tíminn til þess að ætla sér að komast til botns í einhverju. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Forðastu rifrildi við stjórnendur og valdhafa í dag. Nú færðu tækifæri til þess að æfa þolinmæðina. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Ferðaáætlanir frestast mögulega í dag. Ekki panta eða festa dagsetn- ingar. Aflaðu þér þeirra upplýsinga sem þú þarft og bíddu svo fram á mánudag. Stjörnuspá Frances Drake MEYJA Afmælisbarn dagsins: Þú hefur gáfur til að bera og hæfileika á mörgum sviðum, en nýtur ekki alltaf sannmælis. Ástæðan er sumpart þörf þín fyrir næði og einveru og þar að auki ertu flókinn persónuleiki. Þú ert með puttann á púlsinum á samfélaginu og skynjar það sem er á seyði. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda.  1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. Rf3 Rf6 4. e3 g6 5. Bxc4 Bg7 6. Rc3 0-0 7. e4 c5 8. d5 Bg4 9. h3 Bxf3 10. Dxf3 Rbd7 11. Be2 Re8 12. 0-0 Rd6 13. Bf4 a6 14. a4 Da5 15. Hab1 Db4 16. De3 Re5 17. Hfe1 b5 18. axb5 axb5 19. Dg3 Rec4 20. Bxc4 Dxc4 21. Bxd6 exd6 22. Dxd6 b4 23. Rd1 Bd4 24. Re3 Dd3 25. Rg4 h5 26. Rf6+ Kg7 27. Rd7 Hfe8 28. Hbd1 Da6 29. Dc7 Ha7 30. Rxc5 Bxf2+ 31. Kh1 Da2 32. Dc6 Bxe1 33. Dxe8 Bh4 34. d6 Dxb2 35. d7 Ha2 36. Hg1 Ha1 37. Hxa1 Dxa1+ 38. Kh2 Bf2 Staðan kom upp á Norðurlanda- mótinu í skák sem lauk fyrir skömmu í Vammala í Finnlandi. Ni- colai V. Pedersen (2.488) hafði hvítt gegn Heini Olsen (2.325). 39. Re6+! fxe6 40. De7+ Kh6 41. Df8+ Kh7 42. Dxf2 og svartur gafst upp enda get- ur hann ekki komið í veg fyrir með góðu mótið að d-peð hvíts renni upp í borð. Íslandsmótið í atskák hefst í kvöld kl. 20 í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur í Faxafeni 12. Mótið verður opið öllum og mun verða teflt eftir útsláttarfyrirkomulagi. Nánari upplýsingar um atburðinn er að finna á vefsíðunni www.skak.is. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik. Sudoku © Puzzles by Pappocom Lausn síðustu gátu Þrautin felst í því að fylla út í reit- ina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Tónlist Café Rosenberg | Mood spilar í kvöld kl. 23. Sjá: www.mood.is. Dátinn | Dj Leibbi í kvöld kl. 24–04. Frítt inn. Háteigskirkja | Hinn kunni svissneski selló- leikari Albert Roman kemur fram í Háteigs- kirkju ásamt organista kirkjunnar, Douglas Brotchie. Þeir spila fjölbreytta efnisskrá, sumt vel þekkt, annað ekki. Á dagskrá eru verk eftir m.a. J. S. Bach, Henry Eccles, Ca- millo Schumann, Rheinberger og Messiaen. Iðnó | Smekkleysa og Hr. Örlygur kynna Orðið Tónlist í Iðnó. Fram koma hljómsveit- irnar Rass, Mammút, Dr. Spock, Jeff Who? og Hairdoctor. Húsið opnað kl. 21, verð 800 kr. 12 Tónar, Skólavörðustíg 15 | Conrad Electro leikur einnig fyrir gesti. Sem og endranær hefjast tónleikarnir um kl. 17:00. Léttar veitingar að hætti 12 Tóna verða í boði. Smekkleysa Plötubúð - Humar | Siggi Ár- mann og Skakkamanage spila kl. 17 á tón- leikum í Gallerí Humar eða frægð sem er í Smekkleysu Plötubúð að Laugavegi 59. Gaukur á Stöng | Rokksveitin Dimma spilar ásamt Búdrygindum og Days of Our Lives á sérstökum miðnæturtónleikum. Ýmir | Dagana 9.–12 sept. kl. 13–18 verður haldinn Masterclass fyrir söngvara og söng- nemendur í Ými, tónlistarhúsinu við Skóg- arhlíð. Kennari verður Paul Farrington. Auk þess gefst starfandi söngvurum, söngkenn- urum og lengra komnum nemendum kost á einkatíma hjá honum. Námskeiðið verður opið áheyrendum. Myndlist Artótek Grófarhúsi | Ingimar Waage mynd- listarmaður sýnir olíumálverk á 1. hæð Gróf- arhúss, Tryggvagötu 15. Sýningin er liður í að kynna verk þeirra listamanna sem eiga listaverk í Artóteki – Listhlöðu í Borg- arbókasafni. http://www.artotek.is Þetta er 9. einkasýning Ingimars. Sýningunni lýkur 25. september. Café Karólína | Arnar Tryggvason. Húsin í bænum. Til. 30. september. Eden, Hveragerði | Sigurbjörn Eldon Loga- son sýnir vatnsliti, olíu, akrýl og teikningar til 12. september. Gallerí BOX | Darri Lorenzen. Stað sett. Hljóðverk, ljósmyndir og teikning. Til 17. september. Opið fim. og lau. 14 til 17. Gallerí Sævars Karls | Sýningu Sólveigar Hólmarsdóttur hefur verið framlengt til 14. sept. Grafíksafn Íslands | Margrét Guðmunds- dóttir til 11. sept. Fim.–sun. frá 14 til 18. Hafnarborg | Eiríkur Smith til 26. sept- ember. Hrafnista Hafnarfirði | Sesselja Halldórs- dóttir sýnir í Menningarsal málverk og út- saum til 4. okt. Iða | Guðrún Benedikta Elíasdóttir. Und- irliggjandi. Kaffi Sólon | Víðir Ingólfur Þrastarson. Olíu- málverk á striga. Til 24. sept. Listasafn ASÍ | Hulda Stefánsdóttir og Kristín Reynisdóttir. Til 11. sept. Listasafnið á Akureyri | Jón Laxdal til 23. október. Listasafn Íslands | Íslensk myndlist 1945– 1960 Frá abstrakt til raunsæis. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Meistari Kjarval 120 ára. Afmælissýning úr einka- safni Ingibjargar Guðmundsdóttur og Þor- valdar Guðmundssonar. Til 2. október. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið. Sýning á úrvali verka úr safneign. Til 2006. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Úr- val verka frá 20. öld til 25. september. Listasetrið Kirkjuhvoli, Akranesi | Sýning Björns Lúðvíkssonar til 18. september. Opið alla daga nema mánudaga kl. 15-18. Menningarmiðstöðin Gerðuberg | Stefnu- mót við safnara II. Sýningin opnar að nýju og stendur til 11. september. Sýning Lóu Guðjónsdóttur í Boganum á vatnslita- og ol- íuverkum stendur til 11. september. Ókeypis aðgangur. Sýningar eru opnar virka daga frá kl. 11–17. Helgar frá kl. 13–16. Norræna húsið | Sýning 17 danskra lista- kona á veggteppum í anddyri. Skaftfell | Listamaðurinn Carl Boutard – „Hills and drawings“ í sýningarsal Skaft- fells. Listamaðurinn Dodda Maggý með sýn- ingu sína „verk 19“ á vesturvegg Skaftfells. Til 18. sept. Skriðuklaustur | Helga Erlendsdóttir sýnir 13 olíumálverk. Suðsuðvestur | Gjörningaklúbburinn/ The Icelandic Love Corporation. Til. 25. sept. Opið fim. og fös. 16–18 og helgar 14–17. Thorvaldsen Bar | Skjöldur Eyfjörð – „Töfragarðurinn“ til 9. sept. VG Akureyri | Sex ungir myndlistarmenn. Alla föstudaga 16 til 18. Til 14. okt. Listasýning Bæjarbókasafn Ölfuss | Ágústa Ágústs- dóttir, söngkona og listamaður, sýnir verk sín á Bæjarbókasafni Ölfuss, Þorlákshöfn. Listaverkin eru m.a. búin til úr hlutum sem Ágústa hefur fundið í fjörunni. Dans Dansskóli Jóns Péturs og Köru | Boðið er upp á námskeið í barnadönsum, freestyle, samkvæmisdönsum, tjútti, mambó og salsa. Einnig eru einstaklingsnámskeið fyrir full- orðna í s.–amerískum dönsum. Innritun kl. 12–19 í síma 553 6645 eða á heimasíðu dansskólans www.dansskoli.is. Kennsla hefst 12. september. Söfn Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn kl. 10–17 alla daga nema mánudaga í vetur. Hljóðleiðsögn um húsið, margmiðlunarsýning og gönguleiðir. Nánar á www.gljufrasteinn.is. Þjóðmenningarhúsið | Handritin – saga handrita og hlutverk um aldir, Þjóðminja- safnið – svona var það, Fyrirheitna landið – fyrstu Vestur-Íslendingarnir, Bókminjasafn. Auk þess veitingastofa með hádegis- og kaffimatseðli og lítil en áhugaverð safnbúð. Þjóðmenningarhúsið | JAM-hópurinn opn- ar haustsýningu 9. sept. kl. 17 í bókasalnum (áður lestrarsalur Landsbókasafnsins). Sýnt verður íslenskt bókband gert með gamla laginu eins og það var unnið á 17. og 18. öld. Jafnframt má sjá þar nútímabók- band og nokkur verk frá nýlegum sveins- prófum nemenda í bókbandi. Allir velkomnir. Skemmtanir Cafe Catalina | Addi M. spilar á Catalinu Hamraborg. Kringlukráin | Geirmundur Valtýsson og hljómsveit skemmta gestum í kvöld kl. 23. Veitingahús Café Ópera | Hljómsveitin Stefnumót með André Bachmann í kvöld kl. 21–23. Róm- antísk stemning. Fyrirlestrar Sólheimar | John Wilkes frá Emerson Col- lege verður með fyrirlestur á Sólheimum, 9. september kl. 14. Fjallað verður m.a. um rennslifræði vatns og orkubreytingar í vatni og umhverfi og hvernig nýta má þessa þætti í umhverfislegum tilgangi, landslags- og listhönnun, við ræktun og matvæla- vinnslu. Útivist Garðyrkjufélag Íslands | Garðyrkjufélag Ís- lands efnir til fræðslugöngu, 10. september kl. 14, um Stekkjahverfi, Elliðaárdal og trjá- safnið í Fossvogi undir leiðsögn Samsonar B. Harðarsonar landslagsarkitekts. Hugað verður að áhugaverðum gróðri sem er að taka á sig haustliti. Mæting er við Garð- heima. Skógræktarfélag Reykjavíkur | Valdór Bóasson smíðakennari leiðir gönguna í leit að hæfilegum efnivið til tálgunar, 10. sept- ember kl. 11–15. Eftir gönguna kennir Valdór réttu handbrögðin við tálgun. Gangan hefst við Elliðavatnsbæinn í Heiðmörk og er mið- uð við ungmenni 10 ára og eldri en allir eru velkomnir og aðgangur ókeypis. Sjá www.skograekt.is. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Fréttasíminn 904 1100 HULDA Stef- ánsdóttir sýnir þessa dagana í Ásmundarsal Listasafns ASÍ. Sýning- unni, sem hún kallar „Yf- irlýstir staðir“, lýkur á sunnu- dag. Síðasta sýningarhelgi í Listsafni ASÍ Morgunblaðið/Árni Sæberg 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 þor, 4 skán, 7 þráin, 8 hnossið, 9 kraft- ur, 11 líffæri, 13 karldýr, 14 fyrir neðan, 15 gryfj- ur, 17 viðbót, 20 greinir, 22 kverksigi, 23 líkams- hlutinn, 24 úrkomu, 25 sleifum. Lóðrétt | 1 áköf löngun, 2 óskar eftir, 3 eljusama, 4 snjókorn, 5 moðreykur, 6 nytjar, 10 ól, 12 for, 13 ósoðin, 15 hlýðinn, 16 heiðarleg, 18 uppbót, 19 oft, 20 höfuð, 21 læra. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 handahófs, 8 afdal, 9 læðan, 10 lof, 11 parta, 13 trant, 15 hring, 18 skjól, 21 rit, 22 gaufa, 23 eikin, 24 landskuld. Lóðrétt: 2 andar, 3 dolla, 4 helft, 5 fiðla, 6 happ, 7 unnt, 12 tin, 14 rok, 15 högg, 16 iðuna, 17 grand, 18 sterk, 19 jökul, 20 lund.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.