Morgunblaðið - 09.09.2005, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Á dögunum kom út ljóðabókinGangandi vegfarandi eftirHalldóru Kristínu Thorodd-
sen. Að þessari nýju bók meðtal-
inni hefur Halldóra gefið út þrjár
ljóðabækur og eina skáldsögu á 15
árum.
„Ætli það sé nema ein saga sem
höfundar geta skrifað. Það skiptir
þá ekki máli hvort út komi einni
bókinni fleira eða færra eftir mig,“
segir Halldóra glettin þegar ég
spyr hana út í langa bilið milli bók-
anna.
Halldóra var fertug þegar hún
gaf út sína fyrstu bók og orðar hún
það sjálf þannig að hún hafi ekki
fundið sig knúna til að gefa út bók
fyrr en þá. Hún hafi fyrrum tjáð
sig í öðru formi.
Halldóra flutti á sínum tíma út-
varpspistla og fékkst við kennslu
en starfar nú við ummönnun
veikra barna. „Það má orða það
svo að ég selji blíðu mína,“ segir
Halldóra. „Það er ekki hægt að
skrifa með kennslustörfum því
maður er allan sólarhringinn í
vinnunni, þannig séð – að spek-
úlera hvað maður á að láta Ellu
eða Sigga gera í náminu.“
Titill bókarinnar er tilvísun í eittljóðanna, segir Halldóra mér.
„Þessi bók er um okkur frá sjón-
arhóli þessa vegfaranda sem er um
leið einn af okkur hinum, flæktur í
viðfangsefnið, svo þetta verður
svolítið snúið. Hann er staddur í
spurningamerkinu miðju,“ skeytir
hún glettin aftan við. „Það eru í
bókinni tilvistarspurningar. Ég
veit ekki af hverju þær verða knýj-
andi undir sextugu,“ segir Hall-
dóra Kristín og bætir við: „Ætli
það sé ekki af því af maður er far-
inn að sjá fyrir horn.“
En hvers vegna byrjaði Hall-dóra að skrifa ljóð á annað
borð? „Hvað kemur til að maður
yrkir? Það er náttúrulega tjáning-
arþörfin. Hún er okkur ásköpuð.
Allir verða að tjá sig, og að tjá sig í
ljóði er ósköp svipað annarri tján-
ingu, nema formið er samþjapp-
aðra og svo þurfa rökin ekki að
ganga upp nema lýrískt séð. Það
má segja að maður sé frjáls undan
sönnunarbyrðinni. Það er ákaflega
þægilegt. Ef ég væri vísindamaður
myndi ég þurfa að sanna alla tján-
ingu mína.“
Halldóra gaf sjálf út fyrstu tværbækur sínar. Þær voru fyrir
hina lánsömu fáu, eins og hún
orðar það. Mál og menning hefur
síðan gefið út þær tvær síðustu.
Smásagnasafninu 90 sýni úr minni
mínu, sem kom út árið 2002, segir
Halldóra að hafi verið vel tekið en
ljóðabækur seljist á hinn bóginn
ekki vel. „Ég held þó að ljóð hafi
áhrif,“ segir Halldóra. „Jafnvel þó
að bara örfáir lesi þau, þá er eins
og ljóð smjúgi inn í menninguna.
Svo ég held að ljóðagerð sé ekkert
hallærislegri iðja en hver önnur.
Það geta ekki allir verið í verslun
og viðskiptum. Einhver verður að
sinna framleiðsluþættinum.“
Ljóðskáldið er laust
við sönnunarbyrði
’Ég held að ljóðagerðsé ekkert hallærislegri
iðja en hver önnur‘
AF LISTUM
Ásgeir Ingvarsson
Morgunblaðið/Kristinn
Skáldið Halldóra Kristín Thoroddsen.
asgeiri@mbl.is
HJÖRLEIFUR Valsson fiðlu-
leikari og Guðmundur Sigurðs-
son organisti leika á tónleikum
í Ísafjarðarkirkju á sunnudag.
Á efnisskrá þeirra félaga eru
verk úr ýmsum áttum og frá
ýmsum tímabilum tónlistarsög-
unnar. Nægir þar að nefna tón-
skáld eins og A. Vivaldi, J.S.
Bach, Duke Ellington, H.I.F.
von Biber, Ennio Morricone,
Jón Leifs, G.F. Händel og N.
Rimsky-Korsakoff. Tónleik-
arnir hefjast kl. 20.00 og er að-
gangseyrir 1.500 kr.
Fiðla og org-
el á Ísafirði
Fáðu fréttirnar
sendar í símann þinn
www.kringlukrain.is sími 568 0878
Geirmundur Valtýsson
og hljómsveit í kvöld
Stóra svið
Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00
Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is
ENDURNÝJUN ÁSKRIFTARKORTA HAFIN
Nýja svið / Litla svið
KYNNING LEIKÁRSINS
Leikur, söngur, dans og léttar veigar
Su 11/9 kl 20 - Opið hús og allir velkomnir
HÖRÐUR TORFA LENGI LIFI
Ýmsir listamenn leika lög eftir Hörð í
tilefni 60 ára afmælis listamannsins
Lau 10/9 kl. 21
KALLI Á ÞAKINU e. Astrid Lindgren
Í samstarfi við Á þakinu
Su 11/9 kl 14 - Örfá sæti laus,
Su 18/9 kl 14, Su 25/9 kl. 14
ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR
Í kvöld kl. 20 - UPPSELT,
Lau 10/9 kl 20 - UPPSELT,
Su 11/9 kl 20, Fi 15/9 kl. 20,
Fö 16/9 kl. 20, Lau 17/9 kl. 20,
ENDURNÝJUN ÁSKRIFTARKORTA HAFIN!
Ef þú gerist áskrifandi fyrir 20. september færðu að auki gjafakort á leiksýningu að eigin vali
- Það borgar sig að vera áskrifandi -
MANNTAFL
Mið 14/9 kl. 20 Forsýning Miðaverð aðeins kr. 1.000-
Su 18/9 kl. 20 FRUMSÝNING - UPPSELT
Su 25/9 kl. 20,
Su 2/10 kl. 20, Fö 7/10 kl. 20
HÖRÐUR TORFA Hausttónleikar
Fös 16/9 kl. 19:30, Fös 16/9 kl. 22:00
WOYZECK – 5 FORSÝNINGAR Í SEPTEMBER
Frumsýnt í London 12. okt og á Íslandi 28. okt
Su 18/9 kl. 21 Miðav. aðeins kr. 2.000-
Fö 23/9 kl. 20 Miðav. aðeins kr. 2.000-
Fi 29/9 kl. 20 - UPPSELT
Fö 30/9 kl. 20 Miðav. aðeins kr. 2.000-
Lau 1/10 kl. 20 (Sýning á ensku) Miðav. aðeins kr. 2.000-
HÍBÝLI VINDANNA
Örfáar aukasýningar í haust
Lau 24/9 kl. 20, Su 25/9 kl. 20,
Su 2/10 kl. 20, Fö 7/10 kl. 20, Lau 8/10 kl. 20
Þjóðleikhúsið – leikhúsið þitt!
Sími: 55 11 200 www.leikhusid.is
Sala á netinu opin allan sólarhringinn.
Afgreiðsla í húsinu frá kl. 12.30 til 18.00
og fram að sýningu á sýningardögum.
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:00 SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20:00
LITLA SVIÐIÐ KL. 20:00
KIRSUBERJAGARÐURINN
Í kvöld fös. 9/9.
Síðasta sýning.
AÐ EILÍFU
Lau. 10/9 örfá sæti laus, sun. 11/9.
Aðeins þessar tvær sýningar.
VELKOMIN Í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ!
– Leikárið kynnt með leik, söng og dansi.
Fös 16/9, lau. 17/9. Allir velkomnir!
KLAUFAR OG KÓNGSDÆTUR
Sun. 18/9 kl. 14:00 nokkur sæti laus,
sun. 25/9 kl. 14:00, sun. 2/10 kl. 14:0, sun.
EDITH PIAF
Sun. 18/9 örfá sæti laus, fim. 22/9,
fös. 23/9 nokkur sæti laus, lau. 24/9
nokkur sæti laus, fim. 29/9, fös. 30/9.
Sýningum lýkur í október.
RAMBÓ 7
Í kvöld fös. 9/9, fös. 16/9, lau. 17/9,
fim. 22/9. Takmarkaður sýningafjöldi.
KODDAMAÐURINN
Í kvöld fös. 9/9 örfá sæti laus,
lau. 10/9 örfá sæti laus,
fös. 16/9, lau. 17/9.
Takmarkaður sýningafjöldi.
Pakkið á móti
Örfáar aukasýningar:
Lau. 10. sept kl. 20
Lau. 17. sept kl. 20
Fös. 23. sept kl. 20
Áskriftar-
kortasala
stendur
yfir
Kabarett
í Íslensku óperunni
Miðar í síma 511 4200, og á www.kabarett.is
Leikhópurinn Á senunni í samstarfi við SPRON
“Söngur Þórunnar
er í einu orði sagt
stórfenglegur...”
SH, Mbl.
Næstu sýningar
Föstudaginn 9. september kl. 20
Laugardaginn 10. september kl. 20
Laugardaginn 17. september kl. 20
Föstudaginn 23. september kl. 20
BENJAMIN
BRITTEN
the turn of the screw
e f t i r
25 ára og
yngri:
50% afsláttur
af miðaverði
í sal
Íslenska óperan v/Ingólfsstræti Pósthólf 1416 - 121 Reykjavík Sími: 511 6400
21. okt. kl. 20 - Frumsýning
23. okt. kl. 20 - 2. sýning - 30. okt. kl. 20 - 3. sýning
4. nóv. kl. 20 - 4. sýning - 6. nóv. kl. 20 - 5. sýning
6. nóv. kl. 20 - 6. sýning - Lokasýning
www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200
Kynning fyrir sýningar á Tökin hert , 2. - 6. sýning
Kl. 19.15 – Stutt kynning á verkinu og uppsetningu þess í Óperunni.
Kynningin fer fram á sviðinu og er innifalin í miðaverði.
14. sýn. sun. 11/9 kl. 14
15. sýn. sun. 18/9 kl. 14
16. sýn. fim. 29/9 kl. 19
SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS
LAUGARDAGINN 10. SEPTEMBER KL. 17.00
Hljómsveitarstjóri ::: Rumon Gamba
Einleikari ::: Víkingur Heiðar Ólafsson
George Gershwin ::: Girl Crazy, forleikur
Maurice Ravel ::: Píanókonsert í G-dúr
Dímítríj Sjostakovítsj ::: Djass-svíta nr. 2
Dímítríj Sjostakovítsj ::: Tahiti trot
Leonard Bernstein ::: Fancy Free
Víkingur gefur tóninn
Starfsár Sinfóníuhljómsveitar Íslands hefst á morgun þegar einn
glæsilegasti fulltrúi yngri tónlistarmanna okkar, Víkingur Heiðar
Ólafsson sest við flygilinn í Háskólabíói. Komdu á tónleika þar sem
lífsgleðin og leikandi fjör eru í fyrirrúmi.
upphafstónleikar í háskólabíói