Morgunblaðið - 24.11.2005, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 24.11.2005, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 2005 27 DAGLEGT LÍF | NEYTENDUR af vörunni. Þá stendur í næringar- gildismerkingunni að í 100 g af vör- unni séu svo og svo mörg grömm af kolvetnum, þar af viðbættur sykur x grömm. En þetta er afar sjaldgæf merking á mjólkurvörum.  Leið 2: Hægt er að fletta upp í næringarefnatöflum á vef Lýð- heilsustöðvar, www.lydheilsustod.is, eða í bókinni Næringargildi matvæla, næringarefnatöflur sem Ólafur Reykdal tók saman fyrir Náms- gagnastofnun. Þar er stundum gefinn upp viðbættur sykur í matvælum, en þær upplýsingar geta verið óná- kvæmari og eiga stundum við heila flokka, t.d. öll ávaxtajógúrt, en ekki ákveðnar tegundir, t.d. jarð- arberjajógúrt. Upp lýsingar í nær- ingarefnatöflum eru gefnar upp í 100 g af matvöru.  Leið 3: Sé viðbættur sykur í mjólk- urvöru er hann hluti af kolvetnainni- haldi vörunnar og iðulega er gefið upp á umbúðum hversu mikið af kol- vetnum eru í vörunni. Önnur kol- vetni, sem geta verið í vörunni, geta verið mjólkursykur, sem er eðlilegur hluti mjólkurinnar, kolvetni úr ávöxt- um sem bætt er út í eða kornvörum, sem stundum er bætt út í mjólk- urvörur. Ef um er að ræða mjólk- urvöru, sem inniheldur viðbættan sykur en hvorki ávexti né kornvörur er hægt að finna út sykurmagnið með því að bera hana saman við hreina vöru. Til dæmis má þá bera sykraða jógúrt án ávaxta og korns saman við hreina jógúrt eða sykrað skyr án ávaxta og korns saman við hreint skyr. Mismunur á kolvetnainnihaldi þessara vara ætti að gefa til kynna magn viðbætts sykurs í 100 g af vör- unni sem síðan má reikna út fyrir pakkninguna í heild.  Leið 4: Stundum eru tvær tegundir nánast alveg eins nema önnur inni- heldur viðbættan sykur, en hin gervi- sætuefni. Dæmi um þetta er skyr með ávöxtum. Þarna ætti líka mis- munur á kolvetnamagni að gefa til kynna magn viðbætts sykurs í vör- unni. Þá þarf að athuga að ávaxta- magnið sé svipað svo ávextirnir skekki ekki niðurstöðuna.  Leið 5: Ef mjólkurvara inniheldur viðbættan sykur og ávexti, ekki er til sambærileg vara með gervisætuefni og vöruna er ekki að finna í næring- arefnatöflum, er eina ráðið að snúa sér til framleiðandans eða innflytj- andans og biðja um upplýsingar um magn viðbætts sykurs. Það sama gildir ef kornvörum hefur verið bætt út í mjólkurvöru því þá er útilokað fyrir neytandann að finna út hversu stór hluti kolvetnanna í vörunni kem- ur frá kornvörunum og hversu stór hluti frá viðbætta sykrinum. Með- alsykurmoli er tvö grömm að þyngd. Viðbættur sykur í mjólkurafurðum er gjarnan falinn í kolvetnunum í inni- haldslýsingu á umbúðum varanna. 150 gramma dós af Engjaþykkni inniheldur 10,5 grömm af sykri sem samsvarar 5¼ sykurmola. Morgunblaðið/Þorkell 170 gramma Hrísmjólk með sætri sósu inniheldur 30,6 g af sykri eða 15,3 sykurmola. $       AF+#7 +,* , # + 4+H   AF+#7 +,*+H ' '7+#7 $%J K"" L +#7 ( 9 @ 9 # #74H M 4* 0 @ 9 # #74H +,*$%EJ + 4+H  @ 9 # +#7  8 4* 0 B4#I9 +,* H * E4 + B4#I9 +,* , # + 4+ 4   B4#I9 +,*+ 4   ! 7+ N #7+ H*4 O 2 ' +#7 +,* 0  7 C74H $%J$ ? L  C74H $%J , ? L  C74H $%J#74H  C74H $%J#74H +,*  C74H $%J#74H ? L  C74H  , 9 * C74H   +, -  C74H M#74H   7( 9 ,+4*  7( 9 :#7 +  ,+#7 ( 9 +,*$%J  7 7+#7 )==P+,*$%J  4 9  )2F+#7 ( 9  9 ,  :#7   4 ; +#7 +,*# * , #  ; +#7 +,* H * & 9 $%J 9 & 9  #7+ 9 +,*$%EJ + & 9  #7+ 9  H * & 9  7 9 $%J & 9  9 6 $%J & 9 &:& +$ 9  4* 0 &+$+$+,*# * , # + &+$+$+,* H * &H +#7 $%J H +#7 &H +#7 +,*, + 4  +, + A + 9 +#7 +,*$%EJ + 9 +#7 +,*$%EJ + 4  9 +#7 +,*$%EJ + 4 H *  &  '( ()* +) (, (* (,, ((( - (* ()+ (( (  (* (- (  (- (* ( (  (, +- (( ((- + (  - () (, (( ((- ( - (  ((( (  (  (( ( , ( ( ()- ( ( (* (* 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 +  ) *( *  ,)  )  ( ( (- ( ( ) * ((  - )  * )  (*  (- * ) ) - - ) ) - ) ) * * ( - + + 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 . % /$&  0  &!$ 1/$ '( join@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.