Morgunblaðið - 24.11.2005, Qupperneq 50
50 FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Hrúturinn er fyrsta merki dýra-
hringsins og vill vera fyrstur í öllu
sem hann tekur sér fyrir hendur.
Reyndu að vinna bug á álaginu sem
fylgir því að hafa einhvern ávallt á
hælum sér. Búðu til fjarlægð milli þín
og þeirra sem þú ert að keppa við.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Nautið gleymir því oft að gera áætl-
anir og trúir því að næsta skref komi
af sjálfu sér. Taktu frá nokkra
klukkutíma fyrir hádegi og legðu á
ráðin, þannig nærðu árangri.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Nýtt fólk gefur tvíburanum tækifæri
til þess að sjá sjálfan sig í nýju ljósi.
Hann sýnir hugsanlega á sér hlið sem
jafnvel kemur honum sjálfum á óvart.
Ómeðvituð þrá kemst upp á yfirborð-
ið.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Skemmtu þér eins vel og þú getur.
Ekki láta nokkurn beita þig þrýstingi.
Er útkoman þess virði að þú sért
svona harður við sjálfan þig? Kannski,
en taktu þér alla vega frí í einn dag.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljónið þarf hugsanlega á björgun á
elleftu stundu að halda. Það vermir
hjarta bjargvættarins. Ekki spá í það
hvort einhver eigi inni hjá þér. Lík-
lega þarftu að greiða fyrirfram í ein-
hverjum tilvikum.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyjunni er sama hvað aðrir halda.
Líklega er gáfulegast að beina orku
sinni þangað sem hennar er mest
þörf. Ímyndaðu þér að allir vilji leggja
þér lið, sama hvort það er rétt eða
ekki.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Jarðarmerki á borð við nautið geta
liðsinnt voginni við að koma hug-
myndum í áþreifanlega mynd. Til þess
að skapa þarf maður fyrst að trúa því
að það sé hægt. Skrifaðu áætlun á
blað svo þú getir lagað hana áður en
þú hefst handa.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Hvernig ferðu með tímann þinn? Það
er hægt að vera kurteis og setja öðr-
um mörk. Ef þú takmarkar þig ekki
er hætta á því að þú farir út af spor-
inu og að þér takist ekki það sem þú
ætlar þér.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Orka umbreytinga er í kringum þig.
Ef hjarta þitt er hreint og þú hefur
velferð allra að leiðarljósi verða breyt-
ingarnar nánast sársaukalausar.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Umhverfi steingeitarinnar á stærstan
þátt í að breiða út velvilja. Undirbún-
ingstíminn er lykilatriði. Gakktu úr
skugga um að lýsingin og tækjabún-
aðurinn sé réttur. Þá verður þér
rórra.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Ekki hætta núna. Þú ert fáránlega
nærri því himnaríki á jörð sem þú hef-
ur barist fyrir upp á síðkastið. Dragðu
djúpt andann og hlauptu í mark. Adr-
enalínið hjálpar þér að komast alla
leið.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Allir vilja vera nærri fisknum. Láttu
það ekki á þig fá. Veldu eitt verkefni
og haltu þig við það þangað til það
klárast. Einhver reynir að láta þig
halda að vandamál hans sé þitt,
hlauptu í hina áttina.
Stjörnuspá
Holiday Mathis
Tungl í meyju hjálpar til
við að halda lista yfir það
sem manni ber að þakka. Í
rauninni gefast tilefni viðstöðulaust, allt
frá heilsu, fjölskyldu og mat, til þess að
finna frábært stæði, vita hvar lyklarnir
eru eða muna nafnið á einhverjum áður
en maður verður sér til skammar.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 alda, 4 skamm-
vinnur þurrkur, 7 minnast
á, 8 regnið, 9 leiði til lykta,
11 skelin, 13 mikill, 14
virðingu, 15 skip, 17 óvar-
kárni, 20 skelfing, 22 Æs-
ir, 23 fárviðri, 24 pen-
ingar, 25 læðast.
Lóðrétt | 1 dorga, 2 loðin
hönd, 3 einkenni, 4 skaf-
renningur, 5 espist, 6
korns, 10 erting, 12 hvíld,
13 gyðja, 15 ávöxtur, 16
grenjar, 18 hamingju, 19
kasta, 20 ofnar, 21 hím.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 kjarklaus, 8 forað, 9 nemur, 10 gys, 11 reisa, 13
aflar, 15 glens, 18 ótítt, 21 álf, 22 fagur, 23 álaga, 24 hann-
yrðir.
Lóðrétt: 2 jörfi, 3 ryðga, 4 lensa, 5 urmul, 6 æfar, 7 frár, 12
son, 14 fet, 15 gáfa, 16 eigra, 17 sárin, 18 ófáir, 19 ílaði, 20
traf.
Tónlist
Classic Rock | Rokkhljómsveitin Pind spil-
ar fyrir gesti.
Garðatorg | Hljómsveitin Ríó Tríó heldur kl.
21. Tónleikarnir eru hluti af Tónlistarveislu í
skammdeginu sem nú er haldin á Garða-
torgi fjórða árið í röð. Það er menningar-
og safnanefnd Garðabæjar sem stendur
fyrir tónlistarveislunni og aðgangur er
ókeypis.
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Miðasala á
hina árlegu jólatónleika hefst kl. 10 í síma
535 4700 eða á staðnum. Tónleikarnir
verða haldnir 6. og 7. desember, miðaverð
er 2.500 kr.
Háskólabíó | Sinfóníuhljómsveit Íslands.
Verk eftir Debussy, Tippetts og Ravel.
Stjórnandi Rumon Gamba.
Listasýning
Ráðhús Reykjavíkur | Fræðslusýningin
Gandhi, King, Ikeda: Friður fyrir komandi
kynslóðir, er til sýnis í Ráðhúsi Reykjavíkur
þessa dagana. Sýningin var hönnuð af Séra
Lawrence Carter presti hjá alþjóðakapellu
Martin Luther King. Hún fjallar um líf og
störf þessara merku manna í þágu friðar.
Myndlist
Aurum | Davíð Örn Halldórsson sýnir
myndir unnar með iðnaðarmálningu á
trefjaplötur.
BANANANANAS | Hildigunnur Birg-
isdóttir – Hring eftir hring III, lífið er lotterí.
Stendur hinn til 26. nóvember.
Byggðasafn Árnesinga | Á Washington–
Eyju og Grasjurtir. Til nóvemberloka.
Café Babalu | Claudia Mrugowski – Even if
tomorrow is not granted, I plant my tree –
á Skólavörðustíg 22a. (www.Mobileart.de).
Café Karolína | Aðalheiður S. Eysteins-
dóttir sýnir ný verk og lágmyndir úr tré. Til
2. des.
Energia | Kolbrún Róberts. Allt fram
streymir. 13 abstrakt olíumálverk. Út nóv-
embermánuð.
Galíleó | Reykjalín heldur sína þriðju sýn-
ingu á veitingastaðnum Galileó, Hafn-
arstræti 1–3 Reykjavík. Á sýningunni eru
25 verk, kolateikningar og olíuverk. Sýn-
ingin stendur til 1. des.
Gallerí 100° | Bryndís Jónsdóttir og Einar
Marínó Magnússon til 25. nóv.
Gallerí 101 | Haraldur Jónsson sýnir til 26.
nóv. Opið fim.–lau. 14-17.
Gallerí + Akureyri | Haraldur Ingi Haralds-
son sýnir verk sín. Til 27. nóv.
Gallerí BOX | Jón Sæmundur Auðarson
sýnir verk sín. Til 18. des. Opið fim.–lau. frá
14–17.
Gallerí I8 | Þór Vigfússon sýnir til 23. des.
Gallerí Lind | Ólöf Björg Björnsdóttir er
listamaður nóvembermánaðar.
Gallerí List | Elisa Nielsen sýnir málverk til
2. des.
Gallery Turpentine | Sigtryggur Bjarni
Baldvinsson til 6. des.
Gel Gallerí | Jóhannes Rúnar til 25. nóv.
Gerðuberg | Eggert Magnússon til 9. jan.
Grafíksafn Íslands | Bjarni Björgvinsson
sýnir. Sýningin stendur til 4. desember.
GUK+ | Hartmut Stockter til 16. janúar.
Hafnarborg | Jón Laxdal til 31. des.
Hrafnista Hafnarfirði | Guðfinna Eugenía
Magnúsdóttir til 6. des.
Jónas Viðar Gallerí | Þórarinn Blöndal til
4. des.
Karólína Restaurant | Óli G. með sýn-
inguna „Týnda fiðrildið“ til loka apríl 2006.
sjá: www.oligjohannsson.com.
Kling og Bang gallerí | Örn J. Auðarson –
Miðgarður – Blárauður – Afgirtur reitur.
Opið fim–sun. kl. 14–18. Til 4. des.
Listasafn ASÍ | Magnús V. Guðlaugsson og
Örn Þorsteinsson með myndlistarsýningu.
Opið kl. 13–17 alla daga nema mánudaga.
Til 4. des.
Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning.
Listasafnið á Akureyri | Helgi Þorgils Frið-
jónsson til 23. des.
Listasafn Íslands | Ný íslensk myndlist II –
Um rými og frásögn. Sýning á verkum 13
ísl. samtímalistamanna. Til 12. febrúar
2006.
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Tími
Romanov-ættarinnar. Til 4. des.
Listasafn Reykjanesbæjar | Húbert Nói, til
4. des.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Til 2006.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Bernd Koberling til 22. janúar.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guð-
rún Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til
23. apríl.
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir |
Jóhannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá
fæðingu málarans. Til 19. mars.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Hraun-
blóm til 27. nóv.
Listasmiðjan Þórsmörk Neskaupstað | 10
listakonur frá Neskaupstað sýna á Egils-
staðaflugvelli.
Norræna húsið | Ósýnileiki: Jonas Wilén,
Henrika Lax og Annukka Turakka til 18.
des.
Nýlistasafnið | Snorri Ásmundsson til 19.
des.
Ráðhús Reykjavíkur | Helga Birgisdóttir –
Gegga. Málverkasýning sem stendur til
áramóta.
Safn | Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir, Krist-
inn E. Hrafnsson – „Stöðug óvissa“, Jón
Laxdal – „Tilraun um mann“. Opn-
unartímar: mið.–fös. 14–18, lau.–sun. 14–17.
Til 11. des.
Suðsuðvestur | Þóra Sigurðardóttir og
Anne Thorseth til 11. des.
Þjóðarbókhlaðan | Brynjólfur Sveinsson til
áramóta.
Þjóðmenningarhúsið | Í veitingastofu sýnir
Hjörtur Hjartarson málverk.
Þjóðminjasafn Íslands | Tvær ljós-
myndasýningar. Konungsheimsóknin 1907
og Mannlíf á Eskifirði 1941–1961. Til 27. nóv.
Þrastalundur, Grímsnesi | Reynir Þor-
grímsson.
Söfn
Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra-
steinn er opinn alla daga nema mánudaga í
vetur frá kl. 10–17. Vönduð hljóðleiðsögn,
margmiðlunarsýning og gönguleiðir.
www.gljufrasteinn.is.
Safnahúsið á Egilsstöðum | Í anddyri niðri
hefur verið opnuð sýningin „Við Heiðar- og
Fjallamenn“. Sýningin er sett upp í tilefni
Norræna skjaladagsins. Þar gefur að líta
myndir, skjöl og fleira frá Möðrudal og
nokkrum bæjum í Jökuldalsheiði.
Þjóðmenningarhúsið | Handritin – saga
handrita og hlutverk um aldir, Þjóðminja-
safnið – svona var það, Fyrirheitna landið,
íslenskt bókband. Sýnt er íslenskt bókband
gert með gamla laginu, jafnframt nútíma-
bókband og nokkur verk frá nýafstaðinni
alþjóðlegri bókbandskeppni. Hægt er að
panta leiðsögn fyrir hópa. Veitingastofan
Matur og menning býður alhliða hádegis–
og kaffimatseðil.
Þjóðminjasafn Íslands | Í Þjóðminjasafni
Íslands eru fjölbreyttar og vandaðar sýn-
ingar auk safnbúðar og kaffihúss. Opið alla
daga vikunnar nema mánudaga kl. 11–17.
Fundir
Háskóli Íslands | Stofnfundur Félags stjúp-
fjölskyldna verður kl. 17.15 í Lögbergi, Há-
skóla Íslands. Allir þeir sem telja sig eiga
erindi eru velkomnir á stofnfundinn. Fund-
arstjóri verður Þór Jónsson fréttamaður.
Iðnó | Morgunfundur Fjölskylduráðs: Að
neyta eða njóta jólanna? verður 24. nóv. kl.
9–10. Erindi halda: Árni Magnússon félags-
málaráðherra, Jóna Hrönn Bolladóttir mið-
borgarprestur í Reykjavík, Oddný Sturlu-
dóttir rithöfundur og Áslaug
Brynjólfsdóttir f.v. fræðslustjóri í Reykja-
vík. Fundastjóri er Drífa Sigfúsd. Síðan
verður hugvekja í Dómkirkju.
Kornhlaðan – salur Lækjarbrekku | Evr-
ópusamtökin halda aðalfund í Kornhlöð-
unni, (Lækjarbrekku) kl. 17. Hefðbundin að-
alfundarstörf, Evrópumaður ársins
viðurkenning. Ingólfur Bender, for-
stöðumaður greiningardeildar Íslands-
banka heldur erindi.
Kristniboðsfélag kvenna | Bænastund kl.
17 í Kristniboðssalnum að Háaleitisbraut
58 – 60. Allar konur velkomnar.
Nordica hotel | Hádegisverðarfundur kl.
12–13.30. Vefurinn – ímynd og andlit. Ör
þróun og kröfur skilja á milli þeirra sem ná
árangri og þeirra sem verða undir. Nánar á
www.imark.is – Nordica hótel. Þátttöku-
gjald 3.300 kr. fyrir félagsmenn ÍMARK en
4.600 kr. fyrir aðra.
Nýja bíó Akureyri | Morgunfundur Fjöl-