Morgunblaðið - 24.11.2005, Blaðsíða 52
52 FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
HM í tölvubrids.
Norður
♠98754
♥96432 N/Enginn
♦74
♣7
Vestur Austur
♠Á ♠G63
♥7 ♥8
♦G852 ♦KD963
♣K1096543 ♣ÁG82
Suður
♠KD102
♥ÁKDG105
♦Á10
♣D
Til eru tölvuforrit (eins og Deep Fi-
nesse) sem leysa flóknar bridsþrautir á
örskotsstund á opnu borði. En þegar
kemur að því að taka ákvarðanir á
grundvelli takmarkaðra upplýsinga hef-
ur mannsheilinn enn sem komið er
nokkra yfirburði – það virðist erfitt að
kenna tölvunni dómgreind.
Samhliða HM í Portúgal fór fram
keppni sex bestu tölvuforrita heims.
Eftir harða undankeppni spiluðu for-
ritin Wbridge5 frá Frakklandi og Jack
frá Hollandi 64 spila úrslitaleik, sem
Wbridge5 vann með yfirburðum: 136-
67. Spilið að ofan er frá úrslitaleiknum.
Vestur Norður Austur Suður
Wbridge5 Jack Wbridge5 Jack
– Pass 1 tígull Dobl
3 lauf Pass Pass 4 hjörtu
5 lauf Pass Pass Dobl
Allir pass
Hér tekur vesturhvel franska tölvu-
heilans þá einhliða ákvörðun að „fórna“ í
fimm lauf, þótt venjulegum mannsheila
þyki eðlilegra að austur axli þá ábyrgð
með góðan fjórlitastuðning við laufið.
En hvað sem því líður, var niðurstaðan
góð fyrir þá frönsku, því ekkert getur
haggað fimm laufum: 550 í AV.
Sagnir voru líka sveipaðar nokkurri
dulúð á „hinu borðinu“.
Vestur Norður Austur Suður
Jack Wbridge5 Jack Wbridge5
– Pass 1 tígull Dobl
3 lauf Pass 3 tíglar 4 hjörtu
Pass Pass 5 tíglar Pass
Pass 5 hjörtu Pass Pass
Dobl Allir pass
Engar skýringar fylgja sögnum, en
það er freistandi að álykta að stökk
vesturs í þrjú lauf sýni stuðning við tígul
til hliðar við laufið. Alltént keyrir austur
í fimm tígla og Frakkinn í norður tekur
góða ákvörðun að fara í fimm hjörtu,
þrátt fyrir tæran „yarborough“.
Vestur kom út með spaðaás og austur
fylgdi lit með þristinum. Mennskir
keppendur hefðu túlkað þristinn sem
hliðarkall í laufi, en Jack í vestur var á
öðru máli og skipti yfir í tígulkóng. Þar
með var einfalt að taka trompin og
henda tígli niður í spaða: 650 í NS og 15
IMPar til Wbridge5.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is
LISTAMAÐURINN og sýning-
arstjórinn Jay Koh frá Singapúr er
staddur hér á landi um þessar mund-
ir og mun halda fyrirlestur í Ný-
listasafninu í kvöld kl. 20.00.
Koh mun ræða um verkefni sem
hann vinnur að í Mýanmar/Búrma
þar sem þátttaka í listum og menn-
ingu er nýtt í þágu efnahagsþróunar.
Einnig mun hann segja frá fyr-
irhuguðum verkefnum í Malasíu og
Singapúr. Aðferðir hans byggjast á
kenningum Frankfurtskólans og
kenningum Focault og Derrida.
Jay Koh er fæddur í Singapúr en
er nú búsettur í Þýskalandi. Á ferli
sínum hefur hann sýnt innsetningar,
myndbandsverk og gjörninga víða
um heim. Einnig hefur hann haldið
fyrirlestra og gefið út bækur. Hann
er stofnandi International Forum
for InterMedia Art (IFIMA) og
stjórnandi NICA-stofnunarinnar
(Networking + Initiatives for Cult-
ure and the Arts) í Yangon í Japan.
Hann er um þessar mundir gesta-
listamaður á vegum NIFCA (Nor-
rænu samtímalistastofnunarinnar) í
Svíþjóð.
Kvöldstundin með Jay Koh er
samvinnuverkefni Kynning-
armiðstöðvar íslenskrar myndlistar
– CIA.IS og Nýlistasafnsins.
Nýlistasafnið er til húsa á Lauga-
vegi 26 og gengið er inn Grettisgötu-
megin.
Fyrirlestur
í Nýlista-
safninu
http://www.artstreammyan-
mar.net/cultural/nica/jaybio.htm
RAFLAGNA
ÞJÓNUSTA
RAFSÓL
Skipholti 33 • 105 Reykjavík
Sími:
553 5600
E
i
n
n
t
v
e
i
r
o
g
þ
r
í
r
2
6
6
.0
0
2
lögg i l tu r ra fverk tak i
Fáðu fréttirnar
sendar í símann þinn
ATVINNA
mbl.is
SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS
Debussy og Ravel
Claude Debussy ::: Forleikur að Síðdegi skógarpúkans
Michael Tippett ::: Helgidansar (Ritual Dances)
Maurice Ravel ::: Daphnis et Chloé, svítur 1 og 2
Hljómsveitarstjóri ::: Rumon Gamba
Helgidansar Tippets, ásamt verkum eftir Ravel og
Debussy, eru á efnisskrá Sinfóníuhljómsveitarinnar
að þessu sinni. Leyndir kraftar náttúrunnar, orka
skógarins og fornir helgisiðir á tónleikum sem Rumon
Gamba mælir sérstaklega með.
rauð tónleikaröð í háskólabíói
Í KVÖLD, FIMMTUDAGSKVÖLD KL. 19.30
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
F
I
0
1
5
0
2
8
FÖS. 25. NÓV. kl. 20 örfá sæti
LAU. 26. NÓV. kl. 20 örfá sæti
LAU. 03. DES kl. 20
LAU. 10. DES kl. 20
MIÐ. 28. DES kl. 20
Stóra svið
Salka Valka
Í kvöld kl. 20 Fö 25/11 kl. 20
Su 4/12 kl. 20 Su 11/12 kl. 20
Mi 28/12 kl. 20
Woyzeck
Lau 26/11 kl. 21 Su 27/11 kl. 21
Þr 29/11 kl. 20 UPPS Fi 1/12 kl. 20
Fö 2/12 kl. 20 Mi 7/12 kl. 20 UPPS
Fö 9/12 kl. 20 Fi 29/12 kl. 21
Fö 30/12 kl. 21
Kalli á þakinu
L au 26/11 kl. 14 Su 27/11 kl. 14
Su 4/12 kl. 14 Su 11/12 kl. 14
Má 26/12 kl. 14
Manntafl
Fi 24/11 kl. 20 Mi 30/11 kl. 20
Mi 28/12 kl. 20
Nýja svið/Litla svið
Lífsins tré
Fö 25/11 kl. 20 Lau 26/11 kl. 20
Lau 3/12 kl. 20 Þr 27/12 kl. 20
Alveg brilljant skilnaður
Su 27/11 kl. 20 UPPSELT
Má 28/11 kl. 20 UPPSELT
Su 4/12 kl. 20 UPPSELT
Fi 29/12 kl. 20 AUKASÝNING
Fö 30/12 kl. 20 AUKASÝNING
Síðustu sýningar!
GJAFAKORT
GEFÐU EFTIRMINNILEGA
UPPLIFUN
GJAFAKORT Í BORGARLEIKHÚSIÐ GILDA
ENDALAUST
Miðasala í síma 4 600 200 / www.leikfelag.is
Fullkomið brúðkaup
Fim. 24.nóv. kl. 20 AUKASÝNING UPPSELT
Fös. 25.nóv. kl. 20 UPPSELT
Lau. 26.nóv. kl. 19 UPPSELT
Lau. 26.nóv. kl. 22 UPPSELT
Fim. 1.des. kl. 20 AUKASÝNING Í sölu núna
Fös. 2.des. kl. 20 UPPSELT
Lau. 3.des. kl. 20 Örfá sæti
Lau. 3.des. kl. 22 Örfá sæti
Fös. 9.des. kl. 20 Nokkur sæti
10/12, 16/12, 17/12
Ath! Sýningum
lýkur í desember!
Miðasalan opin virka
daga frá 13-17 og allan
sólarhringinn á netinu.
Íslenska óperan v/Ingólfsstræti Pósthólf 1416 - 121 Reykjavík Sími: 511 6400
www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200
Hlín Pétursdóttir, sópran, og Kurt Kopecky, píanó, flytja
lög og aríur eftir Britten, Stravinsky og Menotti.
Miðaverð kr. 1.000.- (MasterCardhafar kr. 800.-)
ÁSTIR OG ÖRVÆNTING
HÁDEGISTÓNLEIKAR 29. NÓV. KL. 12.15
Gjafakort í Óperuna - tilvalin jólagjöf
Frá kr. 1.000 (hádegistónleikar) og upp í 6.500 (stúkusæti
á óperusýningar) og allt þar á milli.
Kabarett
í Íslensku óperunni
Miðar í síma 511 4200, og á www.kabarett.is
Leikhópurinn Á senunni í samstarfi við SPRON
“Söngur Þórunnar
er í einu orði sagt
stórfenglegur...”
SH, Mbl.
EKKI MISSA AF KABARETT
ALLRA ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR
Fös. 25. nóv. kl. 20
Lau. 26. nóv. kl. 20
Geisladiskurinn er kominn í verslanir
Jólaævintýri
Hugleiks
- gamanleikur með
söngvum fyrir alla
fjölskylduna.
Fös. 25.11., nokkur sæti laus
Fös. 2.12., nokkur sæti laus
Lau. 3.12., nokkur sæti laus
Lau. 9.12., nokkur sæti laus
Sýnt í Tjarnarbíói,
sýningar hefjast kl. 20.00.
Miðapantanir í síma 551 2525
og á www.hugleikur.is .
Landsbankinn er stoltur
bakhjarl sýningarinnar.
MIÐASALA: www.midi.is og í Iðnó s. 562 9700
ÉG ER MÍN EIGIN KONA
Næstu sýningar:
fim. 24.11 kl. 20 ósóttir miðar í sölu
fös. 25.11 kl. 20 uppselt
lau. 26.11 kl. 20 ósóttir miðar í sölu
sun. 27.11 kl. 20 laus sæti
Ath. ósóttar pantanir seldar viku f. sýn.
Síðasta máltíðinSýnt í Iðnó
"Drepfyndið."
Bergþóra Jónsdóttir - mbl
Næstu sýningar:
lau. 26.nóv. kl.17:00 í Iðnó
lau. 3.des. kl.17:00 í Iðnó
Miðasala í Iðnó í síma 562-9700,
idno@xnet.is og á www.midi.is
Hinsegin óperetta
Síðustu sýningar fyrir jól
Frábær skemmtun fyrir alla aldurshópa