Morgunblaðið - 01.12.2005, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 01.12.2005, Qupperneq 60
60 FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hið forna skáld Rumi segir að maður eigi að taka öllu sem fyrir dyrum er eins og leiðsögn að handan. Upp á síð- kastið hefur hrúturinn notið sömu "leiðsagnar" aftur og aftur. Breytingar eru erfiðar, en vel mögulegar. Naut (20. apríl - 20. maí)  Himintunglin reyna á sjálfstraust nautsins. Reyndu þetta við ókunnuga sem verða á vegi þínum: Taktu í hönd- ina á þeim og sendu gleði í gegnum lófa þeirra og beint í hjartastað. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Lestur þessarar stjörnuspár er vísir að fjörugri byrjun. Seinna má tvíbur- inn eiga von á klikkaðri, bilaðri, lam- andi fyndinni heppni. Segðu öllum sem þú þekkir frá því. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Eitthvað sem þú deilir með sporð- drekum eða steingeitum hefur merk- ingu og víðtækar afleiðingar. Reyndu að taka því létt. Almennt séð gætir þú skemmt þér betur í lífinu. Planaðu eitthvað í þá veru. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Að taka framförum smátt og smátt er mun dýrmætara en að hlaupa mara- þon annað veifið. Íhygli og sjálfs- umhyggja ættu ekki að vera sjaldgæf- ur munaður. Hvernig væri ljónið ef svo væri ekki. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Vinir leggja vinum lið. Dramatíkin í þínum hópi, sem gengur út á það að einn níðir skóinn af öðrum, er alger della og hefur ekkert með vináttu að gera. Fjarlægðu þig frá neikvæðni og neitaðu að ræða á þeim nótum. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Leit að ást virðist tilheyra eðlisávísun vogarinnar. Einkalíf hennar myndi hins vegar batna, ef nálgunin væri meðvitaðri. Skrifaðu niður það sem þú ert að leita að í sambandi. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Gerðir þínar eru sönnun þess hvað er þér mikilvægt. Punktur. Reyndu að krefjast þess sama af öðrum. Líklega leyfir þú einhverjum mjög sjarm- erandi að virða mörk þín og óskir að vettugi. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Bogmanninum berast upplýsingar sem hann skilur vitsmunalega, en merk- ingin hefur ekki náð að seytla alla leið. Raunveruleg upplifun hjálpar honum til þess að skilja endanlega. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Á einhverjum tímapunkti koma allir sigurvegarar að þeim tímapunkti sem steingeitin hefur gert. Láttu boð ber- ast: Þú þarft þjálfara, lærimeistara, leiðbeinanda, eða einhvern sem veit meira en þú um "leikinn" sem þú leik- ur. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Útskýrðu sjónarmið þín áður en þú ferð út af heimilinu. Heimili er stað- urinn þar sem málin eiga að leysast. Svo vikið sé að rómantíkinni er ein- hver feiminn sem hefur dáðst að þér úr fjarlægð nú til í að dýrka þig í ná- vígi. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Af hverju að hanga heima þegar aðal- aðdráttaraflið er mílur vega frá stofu- sófanum? Þeir sem virkilega láta kylfu ráða kasti pakka niður til einnar næt- ur og halda á vit rómantíkur og æv- intýra. Stjörnuspá Holiday Mathis Á fyrsta degi síðasta mán- aðar ársins er nýtt tungl í bogmanni. Orka tengd ferðalögum gegnsýrir mann, bæði lík- amlega og andlega. Er ekki skrýtið að staðir sem sumir fara á í frí séu heimili einhverra annarra? Í þínum áfangastað búa einstaklingar sem eru til í að deila með þér visku sinni ef þú hefur fyrir því að spyrja. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Tónlist Kópavogskirkja | Jólatónleikar Kyrjanna verða haldnir 3. desember kl. 17. Einsöngv- ari er Alda Ingibergsdóttir. Stjórnandi er Sigurbjörg Hv. Magnúsdóttir og undirleikari Halldóra Aradóttir. Miðaverð á tónleikana er 1.500 kr. Frítt er fyrir börn yngri en 12 ára. Langholtskirkja | Kvennakórinn Léttsveit Reykjavíkur heldur jólatónleika kl. 20.30 og 3. des. kl. 16. Íslensk og erlend jólalög. Ein- söngur: Ragnheiður Gröndal. Hljóðfæraleik- arar: Haukur Gröndal, Eyjólfur Þorleifs, Kristín J. Þorsteins, Tómas R. Einars og Að- alheiður Þorsteinsd. Stjórnandi: Jóhanna Þórhallsdóttir. Miðaverð er 1800 kr. Café Rósenberg | Hljómsveitin Santiago ríð- ur á vaðið á afmælistónleikahelgi Café Rós- enberg. Tónleikarnir hefjast kl. 21. Prófasturinn Vestmannaeyjum | Sign á tónleikferð kl. 20. Grand Rokk | Nilfisk heldur útgáfutónleika kl. 21. Diagon og Touch hita upp. Þjóðminjasafn Íslands | Djasstónlist og kaffismökkun á Þjóðminjasafni Íslands kl. 19–21. Tryggvi Hübner og Gunnar Hrafnsson leika djass- og jólalög í kaffihúsi safnsins. Kaffismökkun í boði Kaffitárs. Háskólabíó | Sinfóníuhljómsveit Íslands. Barokk á aðventu. Verk eftir Bach, Rameau og Handel. Hljómsveitarstjóri Harry Bicket. Einsöngvari Hallveig Rúnarsdóttir. Einleik- arar Ari Vilhjálmsson og matthías Birgir Nardeau. Kl. 19.30. Hafnarborg | Hádegistónleikar Antoníu Hevesi píanóleikara og Gunnars Kvarans sellóleikara. Kl. 12. Myndlist Artótek Grófarhúsi | Björg Þorsteinsdóttir sýnir vatnslitamyndir. Í Artóteki er íslensk myndlist til leigu og sölu. Sjá á http:www.artotek.is. Sýningin stendur til áramóta. Aurum | Davíð Örn Halldórsson sýnir mynd- ir unnar með iðnaðarmálningu á trefjaplötur. Café Babalu | Claudia Mrugowski – Even if tomorrow is not granted, I plant my tree á Skólavörðustíg 22a. (www.Mobileart.de). Café Karolína | Aðalheiður S. Eysteinsdóttir sýnir ný verk og lágmyndir úr tré. Til 2. des. Gallerí BOX | Jón Sæmundur Auðarson sýnir. Til 18. desember. Opið fim.–lau. frá 14– 17. Gallerí List | Elisa Nielsen sýnir. Til 2. des. Gallery Turpentine | Sigtryggur Bjarni Baldvinsson til 6. des. Gerðuberg | Eggert Magnússon. Til 9. jan. Grafíksafn Íslands | Bjarni Björgvinsson. Til 4. desember. Hafnarborg | Jón Laxdal til 31. desember. Hallgrímskirkja | Kristín Gunnlaugsdóttir og Margrét Jónsdóttir. Til febrúarloka. Jónas Viðar Gallerí | Þórarinn Blöndal. Til 4. des. Kling og Bang gallerí | Örn J. Auðarson – Miðgarður – Blárauður – Afgirtur reitur. Opið fim–sun. kl. 14–18. Til 4. des. Listasafn ASÍ | Magnús V. Guðlaugsson og Örn Þorsteinsson sýna. Opið kl. 13–17 alla daga nema mánudaga. Til 4. des. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning. Listasafn Íslands | Ný íslensk myndlist II – Um rými og frásögn. Sýning á verkum 13 ísl. samtímalistamanna. Til 12. febrúar. Listhús Ófeigs | Dýrfinna Torfadóttir, Rósa Helgadóttir, Þorbjörg Valdimarsdóttir til árs- loka. Norræna húsið | Ósýnileiki: Jonas Wilén, Henrika Lax og Annukka Turakka. Til 18. des. Nýlistasafnið | Snorri Ásmundsson. Til 19. desember. Ráðhús Reykjavíkur | Helga Birgisdóttir – Gegga. Stendur til áramóta. Ráin Keflavík | Erla Magna er með sýningu undir heitinu RÝMI á Ránni Keflavík. Stend- ur til 15. desember. Safn | Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir, Kristinn E. Hrafnsson – „Stöðug óvissa“, Jón Laxdal – „Tilraun um mann“. Opnunartímar: mið– fös 14–18, lau–sun 14–17. Til 11. des. Skaftfell | Rúna Þorkelsdóttir – „Postcards to Iceland“. Opið mán–föst 13–16, sun 15–18. Suðsuðvestur | Þóra Sigurðardóttir og Anne Thorseth. Til 11. des. Þjóðarbókhlaðan | Brynjólfur Sveinsson til áramóta. Leiklist Félagsh. Kópavogs Hjáleigan | Sýna leik- ritið Það grær áður en þú giftir þig. Verkið er spunaverk, byggt á Kirsuberjagarði Tsjekh- ovs. Leikhópurinn vinnur textann sinn sjálf- ur, ekkert handrit er til, unnið er útfrá sam- komulagi leikaranna um það hver er aðalvending hverrar senu. Leikurinn gerist í litlum bæ; Sandhellisgerði á Suðurfjörðum. Bækur Borgarleikhúsið | Upplestur og jóladjass í forsal Borgarleikhússins kl. 20. Einar Kára- son, Gerður Kristný, Kristjón Kormákur Guð- jónsson, Sjón, Steinunn Sigurðardóttir og Yrsa Sigurðardóttir lesa úr nýjum bókum. Ókeypis aðgangur. Þjóðminjasafn Íslands | Upplestur úr nýjum bókum kl. 18.30, á kaffihúsi safnsins. Hrafn- hildur Schram kynnir bók sína Huldukonur í íslenskri myndlist og Þóra Kristjánsdóttir kynnir bók sína Mynd á þili. Íslenskir mynd- listarmenn fyrri alda. Söfn Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið alla daga nema mánudaga í vetur frá kl. 10–17. Hljóðleiðsögn, margmiðlunarsýning og gönguleiðir. Velkomin. www.gljufrasteinn.is. Kvikmyndir Þjóðminjasafn Íslands | Síðasti hluti heim- ildakvikmyndarinnar Í jöklanna skjóli sem Vigfús Sigurgeirsson ljósmyndari tók á ár- unum 1952–1954 í Skaftafellssýslum. Þessir þættir eru á dagskrá í dag: Kolagerð, Mel- tekja og Úr Mýrdal í Lón. Í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands kl. 17.15. Mannfagnaður Félagsstarf SÁÁ | Félagsvist og dans verð- ur í Ásgarði, Stangarhyl 4 (hús eldri borg- ara) 3. desember og hefst kl. 20. Að lokinni spilamennsku verða veitt verðlaun og síðan dansað fram eftir nóttu. Jóhann Larsen leikur fyrir dansi. Basar Geðdeild Landspítalans, Hringbraut | Ár- leg jólasala iðjuþjálfunar geðdeildar verður haldin í dag, á 1. hæð í geðdeildarhúsi Land- spítalans við Hringbraut kl. 12–15.30. Til sölu verða handgerðar vörur sem unnar eru í iðjuþjálfun. Kaffi og veitingasala verður á staðnum. Ath. tekið við greiðslukortum. Fundir Hringskonur Hafnarfirði | Jólafundurinn verður í Hringshúsinu kl. 20. Kristniboðsfélag kvenna | Fundur kl. 17 á Háaleitisbraut 58–60. Ragnheiður Sverr- isdóttir djákni sér um fundinn. Seljakirkja | Jólafundur Kvenfélags Selja- sóknar verður 6. des. kl. 19.30 – hátíð- armatur. Auður Eir og Edda Andrésdóttir koma í heimsókn. Þátttaka tilkynnist fyrir 4. des í s. 5574401 og í s. 5571482. Námskeið Staðlaráð Íslands | ISO 9000. Námskeið 1. desember. Markmið námskeiðsins er að þátttakendur geti gert grein fyrir meg- ináherslum og uppbyggingu kjarnastaðl- anna í ISO 9000 röðinni og þekki hvernig þeim er beitt við að koma á og viðhalda gæðastjórnunarkerfi. Nánari upplýsingar og skráning á www.stadlar.is. Frístundir Kiwanisklúbburinn Geysir | Félagsvist kl. 20.30 í Kiwanishúsinu, Mosfellsbæ, í landi Leirvogstungu á bökkum Köldukvíslar við Vesturlandsveg. Spilaverðlaun. Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 ergileg, 8 gengur, 9 lélega rúmið, 10 sefa, 11 súta, 13 léleg- ar, 15 ísbreiða, 18 jarð- vöðull, 21 málmur, 22 rándýri, 23 þjálfun, 24 skrök. Lóðrétt | 2 fjáðar, 3 braka, 4 lét sér lynda, 5 styrkir, 6 sjávargróður, 7 fyrr, 12 leyfi, 14 fisks, 15 hæðar, 16 Ís- lands, 17 stíf, 18 borði, 19 sér ekki, 20 smáalda. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 prísa, 4 goggs, 7 efuðu, 8 felga, 9 ról, 11 tuða, 13 kula, 14 flæða, 15 þjál, 17 ljúf, 20 þil, 22 arfar, 23 or- sök, 24 karta, 25 tjara. Lóðrétt: 1 prent, 2 íburð, 3 alur, 4 gafl, 5 guldu, 6 skata, 10 ótæti, 12 afl, 13 kal, 15 þjark, 16 álfur, 18 jaska, 19 fokka, 20 þróa, 21 lost.  Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.