Morgunblaðið - 09.12.2005, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 09.12.2005, Blaðsíða 56
56 FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Raðauglýsingar 569 1100 Atvinnuhúsnæði Til leigu/sölu Mjög gott húsnæði í Hverafold 5 á annarri hæð til sölu eða leigu. Ýmis skipti koma til greina. Um er að ræða 195 m² bjart og glæsilegt hús- næði með mikilli lofthæð. Í húsnæðinu hefur verið rekin sólbaðsstofa. 8 sólbekkir geta fylgt með. Auðvelt að breyta hæðinni í skrifstofur. Stórar svalir á móti suðri með einstöku útsýni. Upplýsingar hjá Stóreign ehf. í síma 551 2345 eða 866 8808. Fundir/Mannfagnaðir Samtök eldri sjálfstæðismanna Aðalfundur Aðalfundur verður haldinn í Samtökum eldri sjálfstæðis- manna (SES) í Valhöll fimmtu- daginn 15. desember kl. 17.15. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins, Árni M. Mathiesen, fjár- málaráðherra. Stjórnin. Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Gránugötu 4-6, Siglufirði, miðvikudaginn 14. desember 2005 kl. 13:50 á eftirfarandi eignum: Jóhanna Margrét SI-11, skipaskrárnr. 0163, þingl. eig. Marberg ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi. Þormóðsgata 23, fastanr. 213-1030, þingl. eig. Maríanna Cowell Leósdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Sýslumaðurinn á Siglufirði, 8. desember 2005. Guðgeir Eyjólfsson. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Suðurgötu 1, Sauðárkróki, fimmtudaginn 15. desember 2005 kl. 14.00 á neðangreindum eignum: Gránumóar, minkabú, Sauðárkróki, fn. 143382, þingl. eign Þels ehf. Gerðarbeiðandi er Lánasjóður landbúnaðarins. Hvammur, Sveitarfél. Skagafirði, fn. 214-4051, 3,57% hl., þingl. eign Óskars Hjaltasonar. Gerðarbeiðandi er Tollstjóraembættið. Silla Halldórs SK-79, skrnr. 1988, þingl. eign Halldórs Karels Jakobs- sonar. Gerðarbeiðandi er Þróunarsjóður Sjávarútvegsins. Túngata 8, Hofsósi, fn. 214-3718, þingl. eign Stefáns Jóns Óskarsson- ar og Önnu Guðrúnar Tryggvadóttur. Gerðarbeiðandi er Íbúðalána- sjóður. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 8. desember 2005. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins, Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði, sem hér segir á eftirfarandi eign: Svínabakkar/lóð 1, fastnr. 217-1581, Vopnafirði, þingl. eig. Jóhann Björgvin Marvinsson, Þórdís M. Sumarliðadóttir og Björn Lúðvík Magnússon, gerðarbeiðandi Sláturfélag Suðurlands svf, fimmtudag- inn 15. desember 2005 kl. 14:00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 8. desember 2005. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Frostagata 3b, iðnaðarhús, 01-0102, Akureyri (214-6465), þingl. eig. Frostagata 3b ehf., gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Búnaðar- banki Íslands hf., Húsasmiðjan hf., sýslumaðurinn á Akureyri og Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 14. desember 2005 kl. 11:30. Norðurgata 3, Akureyri (214-9447), þingl. eig. Aron Þór Sigurðsson, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Íbúðalánasjóður, miðviku- daginn 14. desember 2005 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 8. desember 2005. Eyþór Þorbergsson, ftr. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Bárðarás 13, fnr. 211-4191, hluti, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigmundur Heiðar Árnason og Katla Bjarnadóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalána- sjóður og Snæfellsbær, þriðjudaginn 13. desember 2005 kl. 13:00. Hellisbraut 10, fnr. 211-4301, Snæfellsbæ, þingl. eig. Svörtuloft ehf., gerðarbeiðendur Glerhöllin ehf. og Landsbanki Íslands hf., þriðjudaginn 13. desember 2005 kl. 13:30. Sýslumaður Snæfellinga, 8. desember 2005. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á skrifstofu embættisins á Borgarbraut 2, Stykkishólmi, sem hér segir: Vanefndaruppboð: Sigurður G.S. Þorleifsson SH-443, sknr. 0168, þingl. eig. Hanna RE-125 ehf., gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður sjómanna og Tollstjóra- embættið, þriðjudaginn 13. desember 2005 kl. 11:00. Sýslumaður Snæfellinga, 8. desember 2005. Tilkynningar Auglýsing um skipulag í Kjósarhreppi Með vísan til 25. gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997 og samþykkta sveitarstjórnar Kjósarhrepps eru hér með auglýstar eftirfar- andi tillögur að deiliskipulagi í Kjósarhreppi. Tillaga að deiliskipulagi að lóð undir íbúðarhús og heshús að Hjarðarbóli í landi Sands. Lóðin undir íbúðarhúsið og hesthúsið verði 9,29 hektarar á stærð. Hámarksstærð íbúðar- húss verið 300 m² á tveimur hæðum, hámarks hæð húss verði 7 m. Heimilt verði að reisa 60 m² bílskúr á lóðinni og 20 m² geymslu, há- markshæð 2,8 m. Hámarksstærð hesthúss verði 250 m² og hámarkshæð 7 m. Aðkoma að Hjarðarbóli verði um veginn framhjá Meðal- fellsvatni sem endar við Sand. Tillaga að deiliskipulagi að afmörkun tveggja nýrra lóða fyrir íbúðarhús og hest- hús úr landi Þúfukots og að við Þúfukot megi byggja um 1.400 m² reiðhöll auk þess sem stækka megi núverandi íbúðarhús. Aðkoma að nýju lóðunum tveimur verði um nýjan 1,2 km veg frá Hvalfjarðar- strandarvegi nr. 47. Tillaga að deiliskipulagi að sö frístunda- húsalóðum í landi Möðruvalla. Gert er ráð fyrir að reisa megi einnar hæðar frístundahús á hverri lóð, hámarksstærð húsa verði 120 m². Jafnframt verði hægt að reisa 30 m² gestahús á hverri lóð. Hámarkshæð hús- anna verði 5 m. Sameiginleg aðkoma að lóðum verði frá Meðalfellsvegi. Tillögurnar eru til sýnis á skrifstofu Kjósar- hrepps, Félagsgarði, frá 13. desember til og með 10. janúar 2006. Athugasemdum við ofangreindar tillögur skal skila á skrifstofu Kjósarhrepps fyrir 24. janúar 2006 og skulu þær vera skriflegar og undir- ritaðar. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskil- ins frests teljast vera samþykkir tillögunum. Ólafur I. Halldórsson, skipulags- og bygginga- fulltrúi Kjósarhrepps. VELKOMIN TIL HAFNARFJARÐAR! Hafðu samband og fáðu frekari upplýsingar um Hafnarfjörð og margvíslega starfsemi á vegum sveitar- félagsins hjá þjónustuveri bæjarins í síma 585 5500 og á heimasíðunni www.hafnarfjordur.is Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum þann 8. febrúar 2005 að auglýsa til kynningar breytingu á deiliskipulagi á olíutankasvæði við Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði í samræmi við 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi, á lóð við Hvaleyrarbraut, er í samræmi við breytingu á aðalskipulagi sem felur í sér að landnotkun sé breytt úr iðnaðarsvæði í íbúðarsvæði. Tillagan gerir ráð fyrir 320 íbúðum í 5-6 hæða fjölbýlishúsum. Tillagan verður til sýnis í þjónustuveri Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu 6, frá 9. desember 2005 til 6. janúar 2006. Nánari upplýsingar eru veittar á umhverfis- og tæknisviði. Þeim, sem telja sig hagsmuna eiga að gæta, er gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytinguna og skal þeim skilað skriflega til umhverfis- og tæknisviðs Hafnarfjarðarbæjar eigi síðar en 20. janúar 2006. Þeir, sem ekki gera athugasemd við breytinguna teljast samþykkir henni. Umhverfis- og tæknisvið Hafnarfjarðar. Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi á olíutanka- svæði við Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði. Hússtjórnar- skólinn í Reykjavík, Sólvallagötu 12 Opið hús Laugardaginn 10. desember verður opið hús í Hússtjórnarskólanum í Reykjavík, Sólvallagötu 12, frá kl. 13.30-17.00. Sýning verður á handavinnu nem- enda. Kaffi og kökusala. Allir velkomnir. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Brautarholt 4, 020101, Reykjavík, þingl. eig. Sjófang hf., gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 13. desember 2005 kl. 14:00. Grensásvegur 16, 201-5617, Reykjavík, þingl. eig. Hux ehf., gerðar- beiðandi Íslandsbanki hf., þriðjudaginn 13. desember 2005 kl. 15:30. Miðtún 50, 201-0100, Reykjavík, þingl. eig. Teitur Úlfarsson og Hrefna Björk Arnardóttir, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, þriðjudaginn 13. desember 2005 kl. 15:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 8. desember 2005. Sjálfstæðismenn í Reykjavík Jólateiti Jólaboð sjálfstæðis- félaganna í Reykjavík verður haldið á morgun, laugar- daginn 10. desember, í Valhöll kl. 16.00 til 18.00. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti borgar- stjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins, flytur hug- vekju. Auk þess hlýðum við á tónlistaratriði og þiggjum léttar veitingar. Þetta er kjörið tækifæri fyrir sjálfstæðismenn í Reykjavík til að líta upp úr jólaönnunum og hittast í góðra vina hópi. Allir velkomnir. Atvinnuauglýsingar Meiraprófs bílstjórar, gröfumenn og bormenn óskast Vegna mikilla verkefna viljum við ráða vana meiraprófs bílstjóra, gröfumenn og bormenn til starfa sem fyrst. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu Jarðvéla í síma 564-6980, eða fyllið út umsóknareyðublað á vefsíðu fyrirtækisins www.jardvelar.is Bakkabraut 14, 200 Kópavogur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.