Morgunblaðið - 09.12.2005, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 09.12.2005, Blaðsíða 58
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn VARÚÐ! VARIST HUNDA VARÚÐAR SKILTI VARÚÐ! VARIÐ YKKUR Á HUNDINUM SKRÝTIÐ !?! HÚN ER Á FÖRUM, KALLI! BÍLLINN ER AÐ RENNA ÚR HLAÐI. ÞÚ FÆRÐ ALDREI AÐ SJÁ HANA AFTUR! GERÐU EITTHVAÐ! HLAUPTU! HLAUPTU! HÚN ER FARIN HVAÐ ERTU AÐ GERA? LEIRA JÓLAGJÖF HANDA MÖMMU OG PABBA HVAÐ ERTU AÐ LEIRA? ÖSKUBAKKA EN FORELDRAR ÞÍNIR REYKJA EKKI GERÐ ÞÚ EITTHVAÐ FLOTTARA MICHE- LANGELO!!! HVAÐ ER ÉG BÚIN AÐ SEGJA ÞÉR OFT AÐ BORÐA EKKI Í RÚMINU HVERNIG VEISTU AÐ ÉG VAR AÐ BORÐA Í RÚMINU? ÞÚ VARST SOFANDI ÞEGAR ÉG GERÐI ÞAÐ HVAÐ HEL- DURÐU AÐ ÉG SÉ!?! HUNDAFANGARARNIR SEGJA AÐ ÉG HLAUPIST ALLT OF OFT Á BROTT. OG GÆSAMAMMA VILL FÁ AÐ VITA HVAR ÉG ER ÞANNIG AÐ ÞAÐ ER GRÆDDUR TÖLVUKUBBUR Í BAKIÐ Á MÉR! GRÍMUR, ÞAÐ ERU KOMIN 20 ÁR SÍÐAN. ÉG HELD AÐ ÞÚ HAFIR GOTT AF ÞVÍ AÐ LÁTA FYLGJAST MEÐ ÞÉR ER ÉG STADDUR Í 1984!?! ÉG ÆTLA Á STÖKKBRETTIÐ FARÐU VARLEGA VERTU ALVEG RÓLEG. ÉG HEF ÆFT MIG Á STÖKKBRETTI SÍÐAN ÉG VAR 10 ÁRA ÁI! SÍÐAN ÞÚ VARST 10 ÁRA? JÁ, EN BARA EINU SINNI Á ÁRI RÓSA ÞARF AÐ GISTA ÞAR SEM HÚN ER ÖRUGG FYRIR TARANTÚLUNNI EN HVÍ HÉR? OG AF HVERJU ERTU AÐ GLOTTA? ...MEÐ RAUTT HÁR ÞETTA ER Í FYRSTA SKIPTI SEM ÉG SÉ GRÆNEYGT SKRÍMSLI... Dagbók Í dag er föstudagur 9. desember, 343. dagur ársins 2005 Víkverji er forvitinnað eðlisfari og hef- ur alltaf jafngaman af því að fylgjast með bóksölu fyrir jólin. Styðst hann þá jafnan við listann sem Fé- lagsvísindastofnun HÍ vinnur fyrir Morg- unblaðið. Það er alveg dæmalaust gaman að sjá hvað bókaþjóðin er að lesa – eða kaupa fyrir sína nánustu í jólagjöf. Listinn er auðvitað aldrei fylli- lega marktækur fyrr en búið er að taka skil með í dæmið. Það þurfti ekki vitra menn og spá- dómslega vaxna til að sjá fyrir að „turnarnir tveir“ á íslenskum bóka- markaði, Arnaldur Indriðason og Harry Potter, myndu berast á bana- spjót þetta árið. Það gerðist líka síð- ast þegar þeir voru saman í jóla- bókaflóðinu fyrir tveimur árum. Þá hafði Arnaldur betur enda þótt Pott- er skytist tímabundið fram úr hon- um. En glæpasögukóngurinn er út- haldsgóður og verður seint vanmetinn. Ást þjóðarinnar á Er- lendi lögreglumanni er líka fölskva- laus. Sama virðist ætla að vera uppi á teningnum nú. Arn- aldur var efstur á tveimur fyrstu list- unum sem birtust hér í blaðinu og Potter kom á hæla honum. Í tvö næstu skipti skaust sá göldrótti fram úr en á listanum sem var hér í blaðinu í gær var Arn- aldur aftur í fylking- arbrjósti. x x x Aðrar bækur eigaekki möguleika gegn þessum köppum en athygli vekur að þrautabókin SuDoKu er í þriðja sæti. Þjóðin ku hafa fallið kylliflöt fyrir þeim fræðum enda þótt Vík- verji sé úti á túni. Það telst þó seint til tíðinda. Það er merkilegt að einungis ein skáldsaga fyrir fullorðna kemst á blað yfir tíu söluhæstu bækurnar, Vetrarborg Arnaldar. Hins vegar eru fjórar barnabækur á sama lista. Íslensk æska verður því vel lesin eft- ir jólin. Veitir víst ekki af, eins og kerlingin sagði. Ævisögur og endurminningar virðast sem fyrr renna ofan í land- ann en ljóðabækur eiga erfitt upp- dráttar. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is          Listdans | Danshöfundurinn Didy Veldman hefur verið að vinna með Ís- lenska dansflokknum undanfarnar þrjár vikur. Hún snýr heim á laugardag og kemur aftur um miðjan janúar til að klára verkið sem hún er að vinna með flokknum og verður frumsýnt 24. febrúar næstkomandi. Þetta er í fyrsta skiptið sem hún vinnur með ÍD en Didy Veldman hefur starfað sem dansari við Scapino Ballet í Hollandi, Ballet du grand theatre í Genf og Rambert dance company. Hún hefur meðal annars samið fyrir Ballet du grand theatre í Genf, Rambert dance company, Les Grand Ballets Canadiens, Gulbenkian, Gullberg, Northern Ballet Theatre, New Zealand Ballet, Komische Oper Berlin, Scottish Dance theatre og fleiri. Morgunblaðið/Golli Didy Veldman með ÍD MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.600 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Hjartað eitt þekkir kvöl sína, og jafnvel í gleði þess getur enginn annar blandað sér. (Orðskv. 14, 15.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.