Morgunblaðið - 09.12.2005, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 09.12.2005, Blaðsíða 68
68 FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ „Meistarastykki!“ -F.G.G., Fréttablaðið „Tilvalin fjölskylduskemmtun sem auðgar andann!“ -S.P., Rás 1 „Sjón er sögu ríkari!“ -H.J., Mbl  S.V. MBL KEFLAVÍKAKUREYRI Harry Potter og Eldbikarinn kl. 6 - 8 og 10 B.i. 10 ára Green Street Hooligans kl. 5.45 - 8 og 10.15 Lord of War kl. 5.30 - 8 og 10.20 B.i. 16 ára La Marche De L'empereur kl. 6 og 8 Litli Kjúllinn kl. 6 Íslenskt tal Tim Burton´s Corpse Bride kl. 10 Gæti vakið ótta ungra barna! Stranglega bönnuð innan 16 ára. Stattu á þínu og láttu það vaða. Jólalegasta jólamynd ársins er komin með Óskarsverðlaunahafanum, Susan Sarandon, blómarósinni Penelope Cruz ásamt frábærum leynileikara sem á eftir að koma öllum á óvart. Hörkulegasta kvikmynd ársins er komin. Kýldu á þessa. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Stattu á þínu og láttu það vaða. JUST LIKE HEAVEN kl. 8 - 10 HARRY POTTER OG ELDBIKARINN kl. 6 - 9 B.i. 10 LITLI KJÚLLIN Ísl tal. kl. 6 Reese Witherspoon Mark Ruffalo Hörkulegasta kvikmynd ársins er komin. Kýldu á þessa. Sýnd bæði með íslensku og ensku tali.  H.J. Mbl. V.J.V. topp5.is Þau eru góðu vondu gæjarnir. Þar sem er vilji, eru vopn. S.V. MBL Þar sem er vilji, eru vopn. Frá leikstjóra Mean Girls og Freaky Friday. Rómantískur gamanmyndasmellur með hinni einu sönnu Reese Witherspoon (Legally Blonde) Ástin lífgar þig við. HARRY POTTER OG ELDBIKARINN kl. 5 - 8 - 10.15 B.i. 10 ára THE EXORCISM OF EMILY ROSE kl. 11 B.i. 16 ára LITLI KJÚLLIN m/ísl. tali kl. 6 TWO FOR THE MONEY kl.8 B.i. 12 FYRSTA breiðskífa sunnlensku hljómsveitarinnar NilFisk er komin út. Platan sem ber heitið Don’t run after your own apples er níu laga plata sem hefur verið í bígerð síðast- liðin tvö ár en þess má geta að hún var tekin upp í Stúdíó Sýrlandi af Axeli Árnasyni sumarið og haustið 2005. NilFisk var stofnuð fyrir tæp- um þremur árum og samanstendur af þeim Jóhanni Vigni Vilbertssyni (söngur og gítar), Víði Björnssyni (gítar), Sveini Ásgeiri Jónssyni (trommur) og Sigurjóni Dan Vil- hjálmssyni (bassi). NilFisk er lík- lega best þekkt sem hljómsveitin sem hitaði upp fyrir Foo Fighters í Laugardalshöllinni haustið 2003. Síðan þá hefur hún verið að spila úti um allt land og á ýmsum stöðum eins og Þjóðhátíð í Eyjum, Iceland Airwaves og Aldrei fór ég suður svo eitthvað sé nefnt. Hljómsveitin kom einnig fram í myndinni Gargandi snilld sem sýnd hefur verið úti um allan heim. Í kjölfar útgáfu plötunnar ætlar NilFisk að halda tónleikaröð hring- inn í kringum landið og einnig á höf- uðborgarsvæðinu í desember og jan- úar en útgáfutónleikar verða haldnir í kvöld á Draugabarnum á Stokks- eyri. Morgunblaðið/Árni Sæberg Hljómsveitin NilFisk fagnar útgáfu fyrstu plötu sveitarinnar með tón- leikum á Draugabarnum á Stokkseyri. Tónlist | Hljómsveitin NilFisk sendir frá sér sína fyrstu plötu Leika fyrir framliðna Útgáfutónleikar í kvöld á Drauga- barnum Stokkseyri http://nilfisk.valnir.com Írski leikarinn Pierce Brosnanhefur gagnrýnt George W. Bush Bandaríkjaforseta harðlega, en Brosnan segir að Bush hafi eyðilagt umhverfið og átt upptökin að Íraks- stríðinu. Fyrrum James Bond leik- aranum þykir hræðilegt hversu seinn Bandaríkjaforsetinn er til að ræða loftslags- breytingar og Brosnan er ekki smeykur við að viðra þessar skoðanir sínar opinberlega. „Mér þykir það afar erfitt að hafa trú á forsetanum. Hann á sjálfur börn sem eiga fram- tíð sína á þessari jörð og munu líta á það sem hann hefur gert umhverf- inu og á þetta grimmilega stríð sem nú er í gangi.“ „Ég er þjóðfélagsþegn og ég hef fullan rétt á því að ræða um það hvernig hlutirnir blasa við mér,“ segir Brosnan. Fréttavefurinn Breaking News greinir frá þessu.    Mischa Barton, sem fer með eittaðalhlutverkið í sjónvarps- þáttunum The O.C., segir að hún ætli aldrei að fara í brjóstastækkun af ótta við að verða of kynþokkafull. Leikkonan var á dögunum spurð hvort hún vildi hafa stærri brjóst og ávalari línur líkt og meðleikkona hennar, Rachel Bilson, en Barton svaraði: „Nei! Mér finnst ég hávaxin og grönn við hliðina á henni, og ég yrði hrædd ef ég væri með brjóst eins og hún og jafn íturvaxin.“ „Ég myndi aldrei fara í brjósta- stækkun. Ég kann vel við að vera kynþokkafull svo lítið beri á. Rachel er þannig vaxin að það ber meira á kynþokka hennar.“ Ennfremur seg- ir Mischa að sér sé meinilla við að fólk líti á sig sem „sæta stelpu“ og aðfólk sé sífellt að segja að hún sé of grönn. Því fylgi allskyns for- dómar. Fólk folk@mbl.is HÁTT í hundrað þúsund netnotendur víða um heim hafa horft á upptöku af tón- leikum Sigur Rósar sem haldnir voru í Laugardalshöllinni hinn 27. nóvember síðastliðinn, ef marka má aðsóknarmæl- ingar á vefnum eftir fyrstu fjóra dagana sem hægt var að skoða tónleikana. Upp- tökur af tónleikunum voru settar á vefinn sigur-ros.co.uk á föstudaginn fyrir viku en á mánudag höfðu um sjötíu þúsund manns skoðað upptökuna. Að sögn að- standenda tónleika Sigur Rósar eru við- brögðin ótrúlega góð enda má ætla að annar eins fjöldi hafi horft á tónleikana síðan. Það var útgefandi Sigur Rósar, hljóm- plötufyrirtækið EMI, sem lét taka upp tónleikana með það fyrir augum að varpa þeim út á netinu. Tónleikarnir voru þeir fyrstu sem Sigur Rós hélt í heimahög- unum í þrjú ár og þar var öllu til tjaldað eins og flestir vita sem sáu tónleikana eða lásu lofsamlegar umsagnirnar um þá. Aðspurður segir Orri Páll Dýrason, trommuleikari Sigur Rósar, að við- brögðin við vefútgáfu tónleikanna hafi komið þeim mikið á óvart. „Við ákváðum að láta gera upptöku af tónleikunum í Höllinni fyrir vefinn þar sem við höfðum heyrt að margir væru forvitnir að sjá okkur spila á heimaslóðum, en það hafa auðvitað ekki allir tök á því að ferðast til Íslands. Það var líka ákveðið að velja þessa tónleika vegna þess að mikið var lagt í þá, en viðbrögðin koma okkur samt ótrúlega á óvart.“ Vefsíðunni er haldið úti af breskum áhugamönnum um sveitina og hefur öðl- ast miklar vinsældir. Á síðunni er einnig hægt að horfa á nýjasta myndband Sigur Rósar við lagið „hoppípolla“. Tónlist | Tugir þúsunda horfa á tónleika Sigur Rósar á vefnum Ótrúleg viðbrögð Morgunblaðið/Árni Torfason Áhorfendurnir sem sjást á þessari mynd voru ekki einir um að njóta rómaðra tónleika Sigur Rósar í Höllinni á dögunum. Þúsundir hafa nú skoðað vefupptökur af tónleikunum. http://www.sigur-ros.co.uk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.