Morgunblaðið - 11.12.2005, Side 15

Morgunblaðið - 11.12.2005, Side 15
Flugstöð Leifs Eiríkssonar stækkuð Aukið rými – betri þjónusta Velkomin í stærri og endurbætta flugstöð sumarið 2007 FYRIR BREYTINGAR EFTIR BREYTINGAR Flugstöð Leifs Eiríkssonar verður stækkuð á næstu árum. Verslunar- og þjónustusvæði farþega mun tvöfaldast og nýjar verslanir opna. Markmið stækkunar og breytinga í flugstöðinni er að bregðast við spám um öra fjölgun farþega á ferð um Keflavíkurflugvöll. Breytingarnar valda óhjákvæmilega talsverðu raski og hafa nokkur áhrif á starfsemi í flugstöðinni. Brottfararfarþegar munu næstu mánuði fara í gegnum öryggisgæslu og inn á frísvæðið hægra megin við innritunarborðin í flugstöðinni en ekki vinstra megin eins og nú er. Stjórnendur og starfsmenn Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hf. munu vinna markvisst að því í samstarfi við verktaka að framkvæmdirnar valdi farþegum sem allra minnstum óþægindum, en minna fólk á að gefa sér góðan tíma. Nánari upplýsingar á www.airport.is F í t o n / S Í A

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.