Morgunblaðið - 18.12.2005, Page 12

Morgunblaðið - 18.12.2005, Page 12
Leiðandi í kjötvörum í 40 ár Lúffeng veislumáltíð á góðri stund Hjartarlundir Skosk rjúpa Brúnið kjötið á heitri pönnu í 1 mínútu á hvorri hlið, bakið svo í ofni í 15 mínútur við 180°. Ljúffengar skoskar rjúpur þegar hátíð ber að garði Franskar Andarbringur4.279 kr.kg 998 kr.stk 2.998 kr.kg Brúnið bringurnar á heitri pönnu með fituhliðina niður fyrst. Kryddið með salti og pipar og bakið í ofni við 150° í 15-20 mínútur. Einföld leið að frábærri veislu Lundirnar eru brúnaðar á mjög heitri pönnu til að loka þeim og síðan bakaðar í ofni við 120° í ca 10 mín. eða þartil kjarnhiti mælist 57-59° Nóatúns Nóatúns hamborgarhryggur Síðastliðin 15 ár hefur Nóatúns hamborgarhryggur verið vinsælasti hamborgarhryggurinn meðal Íslendinga og gæðanna vegna valinn jólasteikin ár eftir ár á mörgum heimilum. Hamborgarhryggur 3 kg hryggur 2 dósir tómat purre (litlar) 1 flaska Maltöl Meðhöndlun Hellið vatni í pott og bætið Maltöli og tómatpurre útí, passið að vökvinn fljóti aðeins yfir hrygginn. Látið suðuna koma upp og sjóðið við vægan hita í ca. 50 mín. 1.498 kr.kg Uppskriftabókin Jólahefðir er komin út og kostar aðeins 499 kr. Glæsilegt úrval af gómsætum ísum sem fullkomnar sérhverja veislu. Gómsætur endir á góðri máltíð Gerðu ísinn ómótstæðilegan með Merchant Gourmet karamellu íssósunum. Þú getur valið um ljósa eða dökka karamellu til að bragðbæta ísinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.