Morgunblaðið - 18.12.2005, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 18.12.2005, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. DESEMBER 2005 33 FRÉTTIR H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 2 2 9 2 4. sæti Skáldverk Mbl. 6. – 12. des. 2. sæti Skáldverk Penninn Eymundsson og Bókabú›ir MM 7. des. – 13. des. „Tekur í hjartað“ 3. prentun væntanleg 2. prentun á þrotum 1. prentun uppseld 2005 edda.is Steinunn Sigurðardóttir „Sólskinshestur er hið mesta hnossgæti, sem á mínum bæ yrði hvenær sem er tekið fram yfir allt heimsins jólakonfekt ... Steinunn er í fantaformi“ Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir, RÚV „Frábærlega falleg bók, áhrifarík og býður lesanda upp á háskalega og heillandi tilfinningalega rússibanaferð ... Sparibók sem veitir lesandanum ósvikna ánægju, jafnt í rigningu sem sólskini.“ Úlfhildur Dagsdóttir, bokmenntir.is „Bók Steinunnar hittir beint í hjartastað ... Það er í henni einhver innri ljómi.“ Skafti Þ. Halldórsson, Mbl. „Hér sýnir Steinunn allar sínar bestu hliðar.“ Jón Yngvi Jóhannsson, Kastljósið „Lesandinn finnur strax að hér er höfundurinn aftur á heimavelli. Steinunn kann þá list að hrífa lesandann með sér.“ Halldór Guðmundsson, Fbl. „Sólskinshestur í myrkrinu ... tekur í hjartað.“ Sigríður Albertsdóttir, DV 31 NEMANDI af grunnnámsdeild Lögregluskóla ríkisins brautskráðist síðastliðinn föstudag við athöfn í Bú- staðakirkju. Hafa flestallir ráðið sig til lögreglustarfa hjá lögreglunni í Reykjavík. Í útskriftarhópnum voru sex konur og er hópurinn í heild álíka fjölmennur og undanfarin ár. Þó er meðalaldur nemendanna með því hæsta sem þekkst hefur, eða 28 ár. Hefur meðalaldur útskriftarnema yf- irleitt verið 26-27 ár á liðnum árum. Viðamestu greinarnar í lögreglu- skólanum eru lögfræði- og réttar- farstengdar greinar, auk skýrslu- gerðar, verklegra æfinga, framkomu og líkamsþjálfunar af ýmsu tagi. Meðal nýrra námsgreina er siðfræði sem lögð hefur verið aukin áherslu á að sögn Gunnlaugs Snævars yfirlög- regluþjóns. Þess má geta að 140 umsækjendur sóttu um skólavist fyrir árið 2006. Þar af stóðst 51 umsækjandi öll próf og voru 36 teknir inn. Vegna meiri skorts á menntuðum lögreglumönnum en ætlaður hafði verið og eftir samráð við hlutaðeig- andi aðila var ákveðið að fjölga nem- endum úr 32 í 36. 31 brautskráður úr lögregluskólanum DREGIÐ hefur verið í Tívolí- baunaleik Merrild en í vinning voru Tívolí útvörp, Senseo kaffivélar og tvær helgarferðir fyrir tvo til Kaupmannahafnar í jólatívolí með Iceland Express. Vinningarnir fóru til þeirra sem fundu Tívolí baun í Merrild kaffi- poka frá heildverslun Daníels Ólafssonar. Það voru Auður Anna Pedersen og Hjörleifur Stefánsson sem unnu tívolí-helgarferð fyrir tvo í boði Merrild kaffi og Iceland Ex- press, segir í fréttatilkynningu. Á myndinn er vinningshafinn Auður Anna Pedersen og Heimir Már Helgason markaðsfulltrúi hjá Danól. Unnu ferð til Kaupmanna- hafnar Fréttir í tölvupósti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.