Morgunblaðið - 18.12.2005, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 18.12.2005, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. DESEMBER 2005 47 UMRÆÐAN BRÉF TIL BLAÐSINS Morgunblaðið Kringlunni 1 103 Reykjavík  Bréf til blaðsins | mbl.is FRÚ umhverfisráðherra, Sigríður Anna Þórðardóttir. Ég er ein af þeim fjölmörgu Ís- lendingum sem hafa um þessar mundir alvarlegar áhyggjur af framgangi mála við Norð- lingaölduveitu og tengdar fram- kvæmdir. Á sínum tíma vann ég umhverfismat fyrir þessar fram- kvæmdir og þekki því vel til þeirra umhverfisáhrifa sem þær valda. Einnig er mér fullkunnugt um hvernig Landsvirkjun hliðraði til niðurstöðum ýmissa vísindamanna við umhverfismatið til að fá sem hagstæðasta útkomu úr umhverf- ismatinu og til að hafa óeðlileg áhrif á stjórnvöld til að veita fram- kvæmdinni brautargengi. Á fyrstu mánuðum vinnu minnar við umhverfismat Norðlingaöldu- veitu vann ég samhliða að umhverf- ismati framkvæmdar, sem á þeim tíma bar nafnið Kvíslaveita 6. Mati við Kvíslaveitu 6 var síðan hætt á fyrri hluta árs 2001 þegar Þjórs- árveranefnd, þar sem Landsvirkjun og viðkomandi hreppar eiga m.a. aðild að, ákvað samhljóða að ekki bæri að fara út í þessa framkvæmd vegna mikilla umhverfisáhrifa. Meðal annars hafði Landsvirkjun þá gert kort yfir umhverfisáhrif- asvæði veitunnar sem var látið ná yfir Arnarfellsver, ásamt Arnarfell- unum báðum, en þau eru sem kunnugt meðal allra mikilvægustu þjóðargersema Íslendinga. Þrátt fyrir að hafa skrifað undir yfirlýs- ingu þess efnis að fara ekki í fram- kvæmdir við Kvíslaveitu 6, hefur Landsvirkjun á síðustu misserum sótt það fast að fara samt sem áður í þessar framkvæmdir, núna undir breyttu nafni sem annaðhvort „set- lón“ eða „Vesturkvíslalón“ og klætt framkvæmdina í sparibúning, þann- ig að nú heitir hún mótvæg- isaðgerð, en ekki veituframkvæmd og því undanþegin umhverfismati. Fyrir augu almennings á Íslandi hefur ekki legið hver ávinningur þjóðarinnar verði af Norð- lingaölduveitu og tengdum fram- kvæmdum. Ég tel að það sé ský- laus krafa þjóðarinnar að þær upplýsingar liggi fyrir áður en hæstvirtur umhverfisráðherra taki ákvarðanir í þeim mikilvægu mál- um sem nú liggja á borðinu varð- andi framtíð Norðlingaölduveitu og Þjórsárvera. Ennfremur er ljóst að bæði innanlands og utan er mikil mótstaða gagnvart framkvæmdinni og því góðar líkur á því að safnast gæti fé sem nýst gæti til verndunar Þjórsárvera. Mig langar því til að leggja fyrir þig og ríkisstjórnina alla eftirfarandi fyrirspurn: Ef þjóðfélagslegur ávinningur verður metinn jákvæður af Norð- lingaölduveitu og tengdum fram- kvæmdum, væri ríkisstjórnin þá tilbúin til að falla frá framkvæmd- inni ef í sjóð safnaðist jafnmikið fé, sem látið verði ganga í ríkissjóð, til hagsbóta fyrir þjóðina alla og land- ið? Virðingarfyllst, RAGNHILDUR SIGURÐARDÓTTIR, vistfræðingur, Stokkseyrarseli, Selfossi. Opið bréf til umhverfisráðherra Frá Ragnhildi Sigurðardóttur: Morgunblaðið/RAXÚr Þjórsárverum. flísar Stórhöfða 21, við Gullinbrú, sími 545 5500. www.flis.is ● netfang: flis@flis.is Allt fyrir baðherbergið Fréttir í tölvupósti Fréttasíminn 904 1100 Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn af flví besta!Brot E N N E M M / S IA / N M 18 9 4 2 Duni gerir flér kleift a› töfra fram glæsilega servíettu- skreytingu í takt vi› tilefni›. Fjölbreytt litaúrval au›veldar flér a› ná fram fleirri stemningu sem flú leitar eftir. Í verslunum liggur frammi bæklingur frá Duni flar sem finna má fjölmargar hugmyndir a› servíettubrotum og bor›skreytingum. Hvað veist þú um konur? Eftir DESMOND MORRIS , höfund NAKTA AP ANS Óborganlegur og bráðskemmtilegur fróðleikur um helming mannkynsins! Fyrir konur jafnt sem karla! Mörkinni 1 - 108 Reykjavík - Sími 588 2400 - Fax 588 8994 - Netfang : skjaldborg@skjaldborg.is Heillandi og stórfróðleg bók um konuna, séða af sjónarhóli mannfræðinnar og menningarsögunnar, frá steinöld til okkar daga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.