Morgunblaðið - 18.12.2005, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 18.12.2005, Blaðsíða 60
60 SUNNUDAGUR 18. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK TAPAÐU ÞÉR Í SUDOKU Á PSP! Í næstu verslun Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 fleðulæti, 4 súld, 7 þreytir, 8 ýkjur, 9 trant, 11 gefið fæði, 13 augnhár, 14 umönnun, 15 erfið, 17 rándýr, 20 sár, 22 pysjan, 23 á, 24 sjúga, 25 virki. Lóðrétt | 1 háðsk, 2 hagn- aður, 3 harmur, 4 stutta leið, 5 nægir, 6 sér eftir, 10 þyngdareiningin, 12 tíu, 13 eld, 15 kunn, 16 orðað, 18 lítill bátur, 19 bola, 20 elska, 21 flenna. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 ergilegur, 8 bagan, 9 dugur, 10 aða, 11 tæran, 13 rorra, 15 skökk, 18 smári, 21 aft, 22 grunn, 23 aðall, 24 rakalaust. Lóðrétt: 2 ragur, 3 innan, 4 endar, 5 uggur, 6 ábót, 7gróa, 12 auk, 14 orm, 15 segl, 16 öfuga, 17 kanna, 18 slaga, 19 árans, 20 illt.  Tónlist Dómkirkjan | Unglingakór Dómkirkjunnar undir stjórn Kristínar Valsdóttur og Dóm- kórinn undir stjórn Marteins H. Friðriks- sonar syngja jólasöngva í Dómkirkjunni kl. 17. Flutt verður sígild jólatónlist, sálmar og mótettur í gömlum og nýjum útsetningum. Kertaljós lýsa kirkjuna. Aðgangur ókeypis. Áskirkja | Jólatónleikar Kammersveitar Reykjvíkur. Verk eftir Leopold Mozart, föð- ur undrabarnsins Wolfgangs Amadeusar, verða flutt kl. 17. Einleikarar; Jósef Ogni- bene, Emil Friðfinnsson, Stefán Jón Bern- harðsson, Þorkell Jóelsson, Una Svein- bjarnardóttir og Eiríkur Örn Pálsson. Hallgrímskirkja | Jólatónleikar Karlakórs Reykjavíkur, kl. 17. og 22. Einsöngur; Ísak Ríkharðdsson, flautuleikur; Guðrún S. Birgisdóttir, trompetleikur; Ásgeir H. Stein- grímsson og Eiríkur Örn Pálsson, organisti; Björn Steinar Sólbergsson. Drengjakór Reykjavíkur kemur einnig fram á tónleik- unum. Friðrik S. Kristinsson stjórnar. Hefð- bundin aðventu- og jólatónlist, og gestir syngja með í nokkrum lögum. Glerárkirkja | Jólatónleikar Kórs Glerár- kirkju kl. 17. Undirleikari á píanó og orgel; Daníel Þorsteinsson. Stjórnandi; Hjörtur Steinbergsson. Aðventu- og jólatónlist. Fríkirkjan í Reykjavík | Stórtónleikar til styrktar geðsviði Reykjalundar verða haldnir kl. 17. Kirkjukór Lágafellssóknar og Fríkirkjukórinn í Hafnarfirði ásamt hóp listamanna halda stórtónleika til styrktar byggingu undir starfsemi geðsviðs Reykja- lundar. Aðgangur 2.000 kr. Öll innkoma rennur óskipt til þessa verkefnis. Grensáskirkja | Kammerkór Reykjavíkur heldur aðventu- og jólatónleika kl. 20. Söngstjóri Sigurður Bragason, jólahugleið- ing Örn Erlendsson, safnvörður í Árbæjar- safni. Flutt verða jóla- og aðventulög frá ýmsum tímum, s.s. fornir lofsöngvar frá 1589. Nýtt lag eftir Sigurð Bragason þar sem Ardís Ólöf Víkingsdóttir syngur ein- söng. Kaffiveitingar í hléi. Langholtskirkja | 27. Jólasöngvar Kórs- og Gradualekórs Langholtskirkju kl. 20, einsöngvarar Eivör Pálsdóttir, Garðar Thór og Ólöf Kolbrún. Frumflutt verður „Jóla- nótt“, lag og texti Eivarar. Jólasúkkulaði og piparkökur í hléi. Fella- og Hólakirkja | Jólatónleikar Breið- firðingakórsins kl. 20. Aðventu- og jóla- tónlist. Norræna húsið | Íslenska þríeykið, sópran- söngkonan Björg Þórhallsdóttir, píanóleik- arinn Árni Heiðar Karlsson og fiðluleikar- inn Hjörleifur Valsson, bregður á leik kl. 17 og skapar alvöru jólastemningu með flutn- ingi á jólalögum úr ýmsum áttum í bland við klassískar söngperlur. Aðgangur ókeyp- is. Grand Rokk | Deep Jimi and the Zep Creams halda tónleika ásamt trúbadornum Inga Þór, kl. 22. Myndlist 101 gallery | Jólasýning til 6. jan. Artótek Grófarhúsi | Sýning á verkum Bjargar Þorsteinsdóttur til áramóta. Aurum | Lóa Hjálmtýsdóttir sýnir fígúra- tíva mynd sem unnin er með lakki. BV Rammastúdíó innrömmun | Guð- munda H. Jóhannesdóttir með sýningu á vatnslitamyndum til jóla. Café Babalu | Claudia Mrugowski – Even if tomorrow is not granted, I plant my tree – á Skólavörðustíg 22a. Gallerí BOX | Jón Sæmundur Auðarson sýnir verk sín til 18. des. Gallerí Gyllinhæð | Jólasýning 3 árs nem- enda myndlistardeildar LHÍ til áramóta. Opið kl. 14–18, 23. des: 14–22 og 29. og 30. des. kl. 14–18. Gallerí Húnoghún | Soffía Sæmundsdóttir til 5. jan. Gallerí I8 | Þór Vigfússon til 23. des. Gallerí Sævars Karls | Sex myndlistakonur verða með samsýningu í desember. Hrund Jóhannesdóttir, Hlaðgerður Íris Björns- dóttir, Kolbrá Bragadóttir, Kristín Helga Káradóttir, Margrét M. Norðdahl og Ólöf Björg Björnsdóttir. Grafíksafn Íslands | Samsýning 17 fé- lagsmanna í íslenskri grafík. Verk unnin á pappír. Til 18. des. GUK+ | Hartmut Stockter til 16. jan. Hafnarborg | Jón Laxdal til 31. desember. Hallgrímskirkja | Kristín Gunnlaugsdóttir og Margrét Jónsdóttir til febrúarloka. Handverk og hönnun | Allir fá þá eitthvað fallegt … í Aðalstræti 12. Þetta er sölusýn- ing þar sem 39 aðilar sýna íslenskt hand- verk og listiðnað úr fjölbreyttu hráefni. Til 20. des. Aðgangur ókeypis. Hitt húsið | Sýningin Skúlprút í gallerí Tukt, Hinu húsinu, Pósthússtræti 3–5. Þar sýna nemendur af listnámsbraut í FB verk sín. Til 5. jan. Hrafnista, Hafnarfirði | Ellen Bjarnadóttir sýnir í Menningarsal til 7. febrúar. Iða | Sölusýning á málverkum Þóru Guð- rúnar Benediktsdóttur til loka janúar 2006. Kaffi Mílanó | Ingvar Þorvaldsson sýnir vatnslitamyndir til áramóta. Kaffi Sólon | Dóra Emils – Heyr himna smiður – til 14. jan. Karólína Restaurant | Óli G. með sýning- una Týnda fiðrildið til loka apríl 2006. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning. Listasafn Íslands | Ný íslensk myndlist II – Um rými og frásögn. Sýning á verkum 13 ísl. samtímalistamanna. Til 12. febrúar 2006. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Til 2006. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Bernd Koberling til 22. janúar. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guð- rún Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til 23. apríl. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Staðurogstund http://www.mbl.is/sos/ Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hugmyndirnar flæða, hrúturinn hefur aðgang að gjaldfrjálsri upplýsingaveitu. Gefðu þér tíma fyrir ástvini þína ein- hvern part dagsins. Stolnar stundir treysta tengsl og vinabönd. Naut (20. apríl - 20. maí)  Fólk sem á að vera að gæta hagsmuna nautsins gæti heilaþvegið það og talið því trú um að það sem það þráir sé fá- ránlegt og ógerlegt. Þú hefur ekki ráð á því að hlusta á svokallaðar skynsemis- raddir í dag. Ekki gefast upp. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Tvíburinn er ekki að reyna að skara fram úr, heldur framkvæmir fyrir hönd sinna nánustu. Hver sem hvatinn er, þarf hann að leggja mikið á sig. Það veit- ir einhverjum sem slær slöku við (og hann þekkir) innblástur. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Himintunglin varpa ljósi á getu krabb- ans til þess að ná miklum árangri, bara ef hann finnur sig knúinn til þess. Ef hann finnur ekki hjá sér hvöt, af því verkefnin eru hvorki nógu stór eða spennandi, má leysa það á snöggum hug- myndafundi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ljónið óskar þess að geta hlaupist á brott, gengið í fjölleikahús, tekið sér far með austurlandahraðlestinni, farið í flúðasiglingu. Ævintýraferðir draga úr streitu, þótt þær séu farnar í huganum. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Umheimurinn krefst athygli þinnar með harkalegri og ítrekaðri þrásækni. Ef friðsæld er það sem þú þráir, þarftu að stýra umhverfi þínu af vægðarleysi. Hvíldu hraðbrautina, sjónvarpið og vasaspilarann og hlustaðu á hljóm þagnarinnar. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Rausnarskapur vogarinnar virðist óend- anlegur. Hið sama gildir ekki um inn- stæðuna á bankareikningnum. Gerðu fjárhagsáætlun fyrir hátíðirnar og fylgdu henni eftir. Besta gjöfin sem þú færir yfirmanninum er jákvætt viðhorf og einlæg viðleitni upp á hvern dag. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Nýjar aðstæður laða það besta fram í sporðdrekanum, en magna upp við- kvæmni hans að sama skapi. Klappaðu sjálfum þér á bakið fyrir að þora að færa út kvíarnar. Einhver í þínum innsta hring fær fréttir í dag. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Að bíða er listgrein. Lærðu hana vel og óskir þínar uppfyllast mun hraðar en þú hefðir ætlað. Leyfðu þinni eðlislægu bjartsýni að njóta sín. Láttu þig langa og gerðu ráð fyrir að fá á endanum það sem þú þráir. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin er með réttu ráði. Vanda- málin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú. Trúðu eigin skynjun. Streituvaldandi aðstæður lagast ef maður biður um aðstoð. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Hættu að hafa áhyggjur af því hvað þú átt að gefa vinum og vandamönnum um hátíðirnar. Innilegt kort eða bréf er eftirminnilegasta og dýrmætasta gjöfin, og alltaf í lit og stærð sem passar. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Listin nærir sálina. Það er of langt síðan fiskurinn hefur farið á safn, sótt tónleika eða leikrit. Skráðu þig á póstlista yfir menningarviðburði og gefðu þér tíma til þess að mæta. Stjörnuspá Holiday Mathis Flestir hafa skoðanir sem best er að halda leyndum vegna þess hversu eldfimar þær eru. Merkúr (hugsun) og Úranus (breytingar) eru í 90 gráða afstöðu, og því líklegra en ella að slík viðhorf komi einmitt upp á yfirborðið. Töluð orð verða seint aftur tekin. Háttvísir reyna að lág- marka skaðann sem ævintýralega þrjósk- ir vinir valda með ummælum sínum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.