Morgunblaðið - 18.12.2005, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 18.12.2005, Blaðsíða 69
Apple Corps, félag í eigu Bítl-anna, hefur höfðað mál gegn EMI hljómplötuútgáfunni þar sem farið er fram á yfir 30 milljónir sterl- ingspunda, jafnvirði 3,3 milljarða króna, í höfundarlaun. Samkvæmt yfirlýsingu frá Apple Corps var ákveðið að fara með kröf- una fyrir dómstóla í London og í Bandaríkjunum eftir að rannsókn félagsins hafði leitt í ljós að það ætti inni höfundarlaun hjá EMI. Segir Neil Aspinall, framkvæmdastjóri Apple, að reynt hafi verið að ná sam- komulagi við EMI en útgáfan hafi hunsað óskir Apple Corp. Því hafi ekki annað verið hægt í stöðunni en að lögsækja EMI. Þeir Paul McCartney og Ringo Starr standa að kröfunni ásamt erf- ingjum þeirra Johns Lennons og Georges Harrisons, sem báðir eru látnir. EMI hefur ekki viljað tjá sig um málið.    Bandaríska leikkonan TeriHatcher, sem kunn er fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Að- þrengdar eiginkonur, hefur fallist á sáttaboð breska blaðsins Daily Sport, sem fullyrti í fréttum að leik- konan hefði reglulega kynmök við karlmenn í sendiferðabíl sem hún léti standa utan við heimili sitt. Blað- ið hefur fallist á að greiða Hatcher umtalsverðar miskabætur og birta afsökunarbeiðni á forsíðu. Blaðið birti umræddar fullyrð- ingar tvívegis í sumar og sagði að leikkonan, sem er 41 árs gömul, not- aði sendibílinn til þessara ástafunda vegna þess að hún vildi ekki að 7 ára dóttir sín stæði sig að verki. Hatcher höfðaði meiðyrðamál og David Hirst, lögmaður blaðsins, sagði að skjólstæðingar sínir bæðust afsökunar á þeim óþægindum sem þessar alröngu fréttir hefðu valdið leikkonunni. Ekki var upplýst hve bótagreiðslan er há. Fólk folk@mbl.is KRINGLANÁLFABAKKI Stattu á þínu og láttu það vaða. Þar sem er vilji, eru vopn.  S.V. MBL „King Kong er án efa ein magnaðasta kvikmynda upplifun ársins.“ Topp5.is / V.J.V. E.P.Ó. / kvikmyndir.com **** **** S.U.S. / XFM 91,9 ***** V.J.V. / topp5.is **** S.V. / Mbl. FRÁ ÓSKARSVERÐLAUNALEIKSTJÓRANUM PETER JACKSON KING KONG kl. 12 - 2 - 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára. KING KONG VIP kl. 2 - 6 - 10 B.i. 12 ára. HARRY POTTER OG ELDBIKARINN kl. 1 - 1.50 - 4.10 - 5 - 7.20 - 8.10 - 10.30 B.i. 10 ára. JUST LIKE HEAVEN kl. 6 - 8 GREENSTREET HOOLIGANS kl. 11.15 B.i. 16 ára LORD OF WAR kl. 10 B.i. 16 ára. Litli Kjúllin M/- Ísl tal. kl. 2 - 4 KING KONG kl. 2 - 4.20 - 8 - 11.40 B.i. 12 ára. JUST LIKE HEAVEN kl. 12 - 6 - 8 - 10.10 HARRY POTTER OG ELDBIKARINN kl. 12 - 2 - 5 B.i. 10 ára. Litli Kjúllin M/- Ísl tal. kl. 12 **** A.B. / Blaðið M HELGAR Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI **** Ó.H.T / RÁS 2 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. DESEMBER 2005 69 ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S L BI 2 84 11 12 /0 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.