Morgunblaðið - 18.12.2005, Síða 69

Morgunblaðið - 18.12.2005, Síða 69
Apple Corps, félag í eigu Bítl-anna, hefur höfðað mál gegn EMI hljómplötuútgáfunni þar sem farið er fram á yfir 30 milljónir sterl- ingspunda, jafnvirði 3,3 milljarða króna, í höfundarlaun. Samkvæmt yfirlýsingu frá Apple Corps var ákveðið að fara með kröf- una fyrir dómstóla í London og í Bandaríkjunum eftir að rannsókn félagsins hafði leitt í ljós að það ætti inni höfundarlaun hjá EMI. Segir Neil Aspinall, framkvæmdastjóri Apple, að reynt hafi verið að ná sam- komulagi við EMI en útgáfan hafi hunsað óskir Apple Corp. Því hafi ekki annað verið hægt í stöðunni en að lögsækja EMI. Þeir Paul McCartney og Ringo Starr standa að kröfunni ásamt erf- ingjum þeirra Johns Lennons og Georges Harrisons, sem báðir eru látnir. EMI hefur ekki viljað tjá sig um málið.    Bandaríska leikkonan TeriHatcher, sem kunn er fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Að- þrengdar eiginkonur, hefur fallist á sáttaboð breska blaðsins Daily Sport, sem fullyrti í fréttum að leik- konan hefði reglulega kynmök við karlmenn í sendiferðabíl sem hún léti standa utan við heimili sitt. Blað- ið hefur fallist á að greiða Hatcher umtalsverðar miskabætur og birta afsökunarbeiðni á forsíðu. Blaðið birti umræddar fullyrð- ingar tvívegis í sumar og sagði að leikkonan, sem er 41 árs gömul, not- aði sendibílinn til þessara ástafunda vegna þess að hún vildi ekki að 7 ára dóttir sín stæði sig að verki. Hatcher höfðaði meiðyrðamál og David Hirst, lögmaður blaðsins, sagði að skjólstæðingar sínir bæðust afsökunar á þeim óþægindum sem þessar alröngu fréttir hefðu valdið leikkonunni. Ekki var upplýst hve bótagreiðslan er há. Fólk folk@mbl.is KRINGLANÁLFABAKKI Stattu á þínu og láttu það vaða. Þar sem er vilji, eru vopn.  S.V. MBL „King Kong er án efa ein magnaðasta kvikmynda upplifun ársins.“ Topp5.is / V.J.V. E.P.Ó. / kvikmyndir.com **** **** S.U.S. / XFM 91,9 ***** V.J.V. / topp5.is **** S.V. / Mbl. FRÁ ÓSKARSVERÐLAUNALEIKSTJÓRANUM PETER JACKSON KING KONG kl. 12 - 2 - 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára. KING KONG VIP kl. 2 - 6 - 10 B.i. 12 ára. HARRY POTTER OG ELDBIKARINN kl. 1 - 1.50 - 4.10 - 5 - 7.20 - 8.10 - 10.30 B.i. 10 ára. JUST LIKE HEAVEN kl. 6 - 8 GREENSTREET HOOLIGANS kl. 11.15 B.i. 16 ára LORD OF WAR kl. 10 B.i. 16 ára. Litli Kjúllin M/- Ísl tal. kl. 2 - 4 KING KONG kl. 2 - 4.20 - 8 - 11.40 B.i. 12 ára. JUST LIKE HEAVEN kl. 12 - 6 - 8 - 10.10 HARRY POTTER OG ELDBIKARINN kl. 12 - 2 - 5 B.i. 10 ára. Litli Kjúllin M/- Ísl tal. kl. 12 **** A.B. / Blaðið M HELGAR Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI **** Ó.H.T / RÁS 2 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. DESEMBER 2005 69 ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S L BI 2 84 11 12 /0 5

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.