Morgunblaðið - 18.12.2005, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 18.12.2005, Blaðsíða 67
Jólamyndin 2005 Upplifðu ástina og kærleikann Hún er að fara að hitta foreldra hans …hitta bróður hans …og hitta jafnoka sinn Yndisleg jólamynd fyrir alla fjölskylduna Sími 551 9000 Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 16ára Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 ára BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM eee S.K. DV eee Topp5.is eee S.V. Mbl. KOLSVARTUR HÚMOR! MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI! FRÁ LEIKSTJÓRA GROUNDHOG DAY OG ANALYZE THIS BAD SANTA JÓLAMYND Í ANDA Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 16 Alls ekki fyrir viðkvæma hversu langt myndir þú ganga til að halda lífi fór beint á toppinn í bandaríkjunum eeee Ó.Ö.H / DV Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 hversu langt myndir þú ganga til að halda lífi? Alls ekki fyrir viðkvæma 553 2075Bara lúxus ☎ Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 - POWER B.i. 12 ára FRÁ ÓSKARSVERÐLAUNALEIKSTJÓRANUM PETER JACKSON Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 STRANGLEGA B.i. 16 ára Sara Jessica Parker tilnefnd til Golden Globe verðlaunanna „King Kong er án efa ein magnaðasta kvikmyn- daupplifun ársins.“ Topp5.is / V.J.V. E.P.Ó. / kvikmyndir.com **** **** S.U.S. / XFM 91,9 ***** V.J.V. / topp5.is **** S.V. / Mbl. **** A.B. / Blaðið POWERSÝNING KL. 10 Á STÆRSTA thx TJALDI LANDSINS Forsýnd kl. 2 M/íslensku tal TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS - AÐEINS 400 KR. ATH! SÝNINGAR SÉRMERKTAR MEÐ RAUÐU TIL F ST S I SI S - I S . T ! S I S T 400 KR. . 400 KR. . *** M.M.J. / Kvikmyndir.com “The Family Stone er bráðfyn- din en ljúfsár gamanmynd” Miðasala opnar kl. 17.15 400 KR Í BÍÓ* * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu **** Ó.H.T / RÁS 2 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. DESEMBER 2005 67 ÞAÐ ER VÍST óhætt að full- yrða að leikarinn Halldór Gylfason geti brugðið sérí allra kvikinda líki. Það gerir hann með glans á nýútkomnum mynd- diski þar sem hann fer með öll hlutverkin í þekkt- um ævintýrum á borð við Aladdín, Rauðhettu, Froskakónginn og Mjallhvít og dvergana sjö, þar sem já, Halldór fer meðal annars með hlutverk allra dverganna. Þessa iðju hefur hann stundað undanfarin fjög- ur ár í Stundinni okkar og hafa nú nokkur ævintýranna verið gefin út. „Það var hringt í mig frá Sjónvarp- inu fyrir um fjórum árum síðan þar sem til stóð að taka upp sígild æv- intýri þar sem einn maður færi með öll hlutverkin,“ segir hinn fjölhæfi Halldór. „Það átti að notast við nýtt forrit (Split Screen) sem gerir leikaranum kleift að leika á móti sjálfum sér. Þetta gekk svona rosalega vel, upp- haflega áttu ævintýrin að vera 4 en nú eru þau orðin rúmlega 20.“ Eggert Gunnarson, dagskrárstjóri Stundarinnar okkar, skrifar leikgerð- ina að ævintýrunum og sendir Hall- dóri handrit sem hann lærir svo ut- anað. „Þá æfi ég öll hlutverkin og bý til persónurnar. Hvert ævintýri er 5-10 mínútur og það er alveg 4-5 daga vinna á bakvið það,“ segir Halldór. „Þetta er alveg ofsalega gaman og ég hef fengið mjög góð viðbrögð við þessu bæði frá börnum og full- orðnum, sem hafa komið og þakkað mér fyrir þetta.“ Halldór segir þó marga af yngstu áhorfendunum eiga erfitt með að hugsa sér hvernig hann fari að því að leika öll hlutverkin í einu. „Já mörgum þeirra finnst afar skrýtið hvernig ég geti leikið á móti sjálfum mér,“ segir hann. „Vinur minn á tvíbura sem voru að horfa á þættina um daginn þegar ég var að leika einhvern vondan galdra- karl. Þeir urðu rosalega hræddir þó svo að pabbi þeirra útskýrði fyrir þeim að þetta væri bara hann Dóri. Þegar ég hitti þá næst voru þeir enn skíthræddir við mig þó ég væri kom- inn úr gervinu.“ Freyr og baunagrasið En skyldi Halldór eiga sér eft- irlætishlutverk úr öllum þessum fjölda? „Þetta eru svo rosalega margar persónur. Í hverju ævintýri eru 5 til 10 persónur og ég reyni að endurtaka mig ekki. Þetta er því orðið ansi stórt gallerí. Ég nota þá tækni að herma stundum eftir bæði fólki sem ég þekki og svo þekktum ein- staklingum. Nokkrum vinum og kunningjum bregður því fyrir í æv- intýrunum,“ segir Halldór. „Ég er þó engin eftirherma heldur fá persónurnar kannski frekar ein- kenni einhverra sem ég þekki. Það hjálpar mér að halda mér á réttu spori. Jói í Jóa og baunagrasinu er til dæmis Freyr vinur minn og mér þyk- ir það gaman. Aladdín er svo Einar Bárðarson. Halldór segist ekki finna á því mik- inn mun hvort hann leiki fyrir börn og fullorðna, hann setji sig ekki í sér- stakar stellingar þegar leika eigi fyrir börn. „Ég geri ekki greinarmun þar á. Ég er alltaf að leika manneskju, það er grunnurinn. Hvert leikrit hefur svo sinn stíl sem maður sníður sig svo að,“ segir hann. „Krakkarnir eru þó hreinskilnari áhorfendur. Það fer kliður um salinn ef þeim leiðist en þegar það er þögn veit maður að þau eru að fylgjast spennt með.“ Mynddiskurinn Ævintýri úr Stundinni okkar er kominn út og er fáanlegur í bókabúðum og á vefversl- un Ríkisútvarpsins, www.ruv.is. Mynddiskur | Ævintýrin úr Stundinni okkar Leikur á móti sjálfum sér Halldór Gylfason leikur öll hlutverkin í ævintýrum Stundarinnar okkar. Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is M or gu nb la ði ð/ Sv er ri r Fréttir í tölvupósti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.