Morgunblaðið - 18.12.2005, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 18.12.2005, Blaðsíða 68
68 SUNNUDAGUR 18. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ „Sjón er sögu ríkari!“ -H.J., Mbl  Stattu á þínu og láttu það vaða. Stranglega bönnuð innan 16 ára. E.P.Ó. / kvikmyndir.com **** **** S.U.S. / XFM 91,9 ***** V.J.V. / topp5.is **** S.V. / Mbl. FRÁ ÓSKARSVERÐLAUNALEIK- STJÓRANUM PETER JACKSON **** A.B. / Blaðið 3 BÍÓ 400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 3 UM HELGAR Í HÁSKÓLABÍÓI.Laugardag & Sunnudag KING KONG kl. 2.45 - 5 - 7 - 9 og 11 b.i. 12 ára Harry Potter and the Goblet of Fire kl. 3 - 6 og 9 b.i. 10 ára Noel kl. 6 og 8 Lord of War kl. 10 b.i. 16 ára La Marche de L´empereur kl. 3 og 6 Tim Burton´s Corpse Bride kl. 3 Litli Kjúllinn ísl. tal kl. 3 Green Street Hooligans kl. 8 og 10.15 b.i. 16 ára **** Ó.H.T / RÁS 2 Ástin lífgar þig við. Reese Witherspoon Mark Ruffalo KEFLAVÍKAKUREYRI KING KONG kl. 2 - 5.30 - 9 B.i. 12 ára HARRY POTTER OG ELDBIKARINN kl. 2 - 5 B.i. 10 ára JUST LIKE HEAVEN kl. 8 - 10 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 12 UMHÁDEGISBÍÓ KING KONG kl. 2 - 5.30 - 9 B.i. 12 ára. HARRY POTTER OG ELDBIKARINN kl. 2 - 5 B.i. 10 ára. INTO THE BLUE kl. 8 B.i. 14 ára. EXCORSISM OF EMILY ROSE kl. 10 B.i. 16 ára. ÞÓTT Úlpa hafi verið með ötulli tónleikasveitum síðustu ár er langt síðan plata kom út með henni, frumraunin Mea Culpa kom út fyr- ir fjórum árum. Það er næsta ósanngjarnt að bera plöturnar sam- an, svo langt er á milli. Mea Culpa einkenndist af þokukenndri ný- bylgju (sem er þægilegt hugtak, segir nánast ekk- ert) og vöktu þeir nokkra athygli fyrir þá plötu. Þokan er enn til staðar, delay sveipaður gítarleikur og draum- kenndar raddir einkenna plötuna, en það er þróunin sem vekur at- hygli. Attempted Flight by Winged Men er harðari, tilraunakenndari og „erfiðari“ en sú fyrri. Það er gott, platan er fjölbreytt og við- burðarík. Níundi áratugurinn er sveitinni greinilega hugleikinn, líkt og heyrist í trommuheilum lagsins Atlantic Ocean og beittum hljóð- gervlum víða á plötunni. Umslagið gefur góða vísbendingu um innihaldið, er eins og útfærsla á á plötunni, önnur er í ætt við fyrri plötu sveitarinnar, hin beittari líkt og liðsmenn séu að rífa sig upp úr móki. Fyrsta lagið, „Representing“ er skemmtilegt, reyndar ekki nema upphafsstef disksins, rúm mínúta að lengd. Lagið „Girl“, augljóslega undir sterkum áhrifum frá félögun- um Pharrell Williams og Chad Hugo, gengur mjög vel upp. Áð- urnefnt „Atlantic Ocean“ einnig og t.d. „Meet me with a pistol“ af þeim rólegri. Á Attempted Flight by Winged Men eru áhugaverð lög, en þó vantar herslumun. Sum þeirra eru nefnilega auðgleymanleg sökum viðburðarleysis, og fljótandi útsetn- ingarnar verða leiðigjarnar til lengdar. Stefnan sem hefur verið tekin er rétt, nú þarf að fullmóta hana. Hljóðfæraleikur er prýðilegur og Magnús Leifur, söngvari sveit- arinnar, hefur góða rödd og kann að nota hana. Það er tilhlökkunar- efni að heyra næstu afurð frá Úlpu, sem vonandi kemur út fljótlega. Úr móki TÓNLIST Geisladiskur Attempted Flight by Winged Men, geisla- plata Úlpu. Meðlimir Úlpu eru Bjarni Guð- mann, Magnús Leifur, Haraldur Örn, og Aron Vikar. Öll lög og textar eru eftir Úlpu, nema texti við lagið Is this the Horse I Rode. Platan var hljóðrituð í Thule, Stúdíó Hanndatt, Hljóðhamri og víðar, Aron Þór Arnarsson hljóðblandaði í Tíma. Hanndatt gefur út, en 12 Tónar dreifa. Úlpa – Attempted Flight by Winged Men  Gísli Árnason „Á Attempted Flight by Winged Men eru áhugaverð lög, en þó vantar herslumun,“ segir m.a. í dómi. Lísu í Undralandi, eða mynd úr leiðarvísi um hafnfirska álfa. Inni- haldið er vissulega sækadelískt og draumkennt, en það er ekki þar sem Úlpu tekst endilega best upp. Það takast nefnilega á tvær stefnur Söngkonan Whitney Houston ogeiginmaður hennar, fatahönn- uðurinn og rapparinn Bobby Brown, voru valin „púkalegasta par ársins 2005“ af lesendum tímaritsins Star. 35.000 lesendur greiddu atkvæði sitt en af öðrum púkalegum pörum má nefna Tom Cruise og Katie Holmes, Britney Spears og Kevin Federline og einnig Jude Law og Siennu Mill- er. Fréttavefurinn Ananova greindi frá þessu. Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.