Fréttablaðið - 28.05.2004, Síða 63

Fréttablaðið - 28.05.2004, Síða 63
■ ■ LEIKIR  19.15 FH og Keflavík keppa í Kaplakrika í Landsbankadeild karla í fótbolta.  19.30 Völsungur mætir Stjörnunni á Húsavíkurvelli í 1. deild karla í fótbolta.  20.00 A-landsleikur kvenna í körfu- bolta. Íslendingar og Englend- ingar leika í Keflavík.  20.00 HK leikur við Þór á Kópa- vogsvelli í 1. deild karla í fótbolta.  20.00 Njarðvík og Fjölnir leika á Njarðvíkurvelli í 1. deild karla í fótbolta.  20.00 Þróttur fær Breiðablik í heimsókn á Valbjarnarvöll í 1. deild karla í fótbolta.  20.00 Haukar keppa við Val á Ás- völlum í 1. deild karla í fótbolta. ■ ■ SJÓNVARP  16.45 Fótboltakvöld á RÚV. Sýnt verður úr leikjum 3. umferðar Landsbankadeildarinnar í knatt- spyrnu.  17.30 Olíssport á Sýn. Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis.  18.30 Saga EM í fótbolta á RÚV. Upphitunarþættir fyrir EM í fót- bolta sem hefst í Portúgal 12. júní.  18.50 Trans World Sport á Sýn. Íþróttir um allan heim.  19.45 Gillette-sportpakkinn á Sýn.  20.15 Meistaradeild UEFA á Sýn. Fréttaþáttur um Meistaradeild UEFA.  20.45 Saga Indy-kappakstursins á Sýn.  21.45 Lífið í NBA á Sýn. Þáttur um körfuknattleikskappann Jón Arnór Stefánsson.  23.30 Motorworld á Sýn. Kraftmik- ill þáttur um allt það nýjasta í heimi akstursíþrótta. FÖSTUDAGUR 28. maí 2004 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 25 26 27 28 29 30 31 Föstudagur MAÍ Fylkir fór á toppinn KR vann sinn fyrsta leik og komst upp úr fallsæti eftir 2–1 sigur á Víkingum. Magnús Már tryggði Eyjamönnum sigur fyrir norðan. FÓTBOLTI Fylkismenn komust á topp Landsbankadeildar karla þegar þeir unnu 0–2 sigur í Grindavík. Fylkir komst þar stigi upp fyrir Keflavík, sem á leik inni gegn FH í Kaplakrika í kvöld. Það voru þeir Sævar Þór Gíslason og Þorbjörn Atli Sveinsson sem voru gulls ígildi fyrir Fylkismenn en þeir lögðu upp mark fyrir hvorn annan og eru nú markahæstir í deildinni ásamt Framaranum Þorvaldi Makan Sigbjörnssyni en allir hafa þeir skorað tvö mörk. Bæði mörk Fylkismanna komu eftir hlé. Egill Atlason skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild gegn sínum gömlu félögum og kom Víkingum yfir í Vesturbænum en þeir Ágúst Þór Gylfason og Arnar Jón Sigurgeirsson tryggðu Íslands- meisturunum fyrsta sigurinn, sem kom liðinu upp úr fallsæti. Víkingar eru enn án stiga. Magnús Már Lúðvíksson var hetja Eyjamanna þegar hann tryggði liðinu sigur á lokamínútu leiksins gegn KA fyrir norðan. Eyjamenn höfðu misst fyrstu tvo leikina niður í jafntefli. ■ Vináttulandsleikir í knattspyrnu í gær: Ballack skoraði fjögur FÓTBOLTI Michael Ballack skoraði fjögur mörk þeg- ar Þjóðverjar burstuðu Möltumenn 7-0 í vináttu- leik í Freiburg í gær- kvöldi. Ballack skoraði þrjú af mörkum sínum með skalla. Jens Nowotny, Torsten Frings og Fredi Bobic skoruðu hin mörk Þjóðverja. Leikurinn var liður í undirbúningi Þjóðverja fyrir lokakeppni EM í Portúgal. Þjóðverjar leika við Svisslendinga í Basel á miðvikudag og Ungverja í Kaiser- slautern annan sunnudag. Norðmenn gerðu markalaust jafntefli við Walesmenn í Osló. Henn- ing Berg lék sinn 100. og síðasta landsleik fyrir Noreg. Berg hóf leikinn en var skipt út af eftir átján mínútur og var þakkað fyrir með lang- vinnu lófataki. Írar unnu Rúmena 1-0 í Dublin. Matt Holland skoraði sigurmarkið fimm mínútum fyrir leikslok. Skotar sigruðu Eistlendinga 1-0 í Tallinn og skoraði James Mc- Fadden sigurmarkið kor- teri fyrir leikslok. ■ KJARTAN HENRY Á BAK VIÐ ÖLL MÖRK MEISTARANNA Hinn 17 ára gamli Kjartan Henry Finnbogason hefur lagt upp öll þrjú mörk KR-inga í sumar. Hér snýr hann á Víkinginn Þorra Ólafsson í leik liðanna í gær. KR–VÍKINGUR 2-1 (1-1) 0–1 Egill Atlason 15. 1–1 Ágúst Þór Gylfason (víti) 34. 2–1 Arnar Jón Sigurgeirsson 52. DÓMARI Jóhannes Valgeirsson Slakur BESTUR Á VELLINUM Kjartan Henry Finnbogason KR TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 10-9 (5-6) Horn 2-2 Aukaspyrnur fengnar 17-18 Rangstöður 2-4 Spjöld (rauð) 2-1 (0-0) FRÁBÆRIR Enginn MJÖG GÓÐIR Enginn GÓÐIR Kjartan Henry Finnbogason KR Kristján Örn Sigurðsson KR Petr Podzemsky KR Vilhjálmur Vilhjálmsson Víkingur Steionþór Gíslason Víkingur ■ ÞAÐ SEM SKIPTI MÁLI GRINDAVÍK–FYLKIR 0-2 (0-0) 0–1 Sævar Þór Gíslason 59. 0–2 Þorbjörn Atli Sveinsson 68. DÓMARI Magnús Þórisson Slakur BESTUR Á VELLINUM Bjarni Þórður Halldórsson Fylkir TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 17-8 (6-3) Horn 7-5 Aukaspyrnur fengnar 20-15 Rangstöður 6-7 Spjöld (rauð) 4-2 (0-0) FRÁBÆRIR Enginn MJÖG GÓÐIR Bjarni Þórður Halldórsson Fylkir GÓÐIR Óðinn Árnason Grindavík Sinisa Kekic Grindavík Grétar Hjartarson Grindavík Þórhallur Dan Jóhannsson Fylkir ■ ÞAÐ SEM SKIPTI MÁLI KA-ÍBV 0-1 (0-0) 0–1 Magnús Már Lúðvíksson 83. DÓMARI Gylfi Þór Orrason Sæmilegur BESTUR Á VELLINUM Birkir Kristinsson ÍBV TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 9-7 (5-5) Horn 9-6 Aukaspyrnur fengnar 17-13 Rangstöður 2-1 Spjöld (rauð) 1-2 (0-0) FRÁBÆRIR Enginn MJÖG GÓÐIR Enginn GÓÐIR Sandor Matus KA Birkir Kristinsson ÍBV Magnús Már Lúðvíksson ÍBV ■ ÞAÐ SEM SKIPTI MÁLI LANDSBANKADEILD KARLA Fylkir 3 2 1 0 4–1 7 Keflavík 2 2 0 0 5–2 6 ÍA 3 1 2 0 3–1 5 ÍBV 3 1 2 0 3–2 5 Fram 3 1 1 1 4–3 4 FH 2 1 0 1 1–1 3 KA 3 1 0 2 2–3 3 KR 3 1 0 2 3–5 3 Grindavík 3 0 2 1 1–3 2 Víkingur 3 0 0 3 1–6 0 MARKAHÆSTIR Þorvaldur Makan Sigbjörnsson, Fram 2 Sævar Þór Gíslason, Fylki 2 Þorbjörn Atli Sveinsson, Fylki 2 Magnús Már Lúðvíksson, ÍBV 2 NÆSTU LEIKIR FH–Keflavík Í kvöld klukkan 19.15 ÍA–KA Þrið. 1. júní 19.15 Grindavík–Fram Þrið. 1. júní 19.15 Víkingur–FH Þrið. 1. júní 19.15 ÍBV–KR Þrið. 1. júní 19.15 ■ Staðan í deildinni ÞRJÚ MEÐ SKALLA Michael Ballack með 4 mörk gegn Möltu.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.