Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.05.2004, Qupperneq 63

Fréttablaðið - 28.05.2004, Qupperneq 63
■ ■ LEIKIR  19.15 FH og Keflavík keppa í Kaplakrika í Landsbankadeild karla í fótbolta.  19.30 Völsungur mætir Stjörnunni á Húsavíkurvelli í 1. deild karla í fótbolta.  20.00 A-landsleikur kvenna í körfu- bolta. Íslendingar og Englend- ingar leika í Keflavík.  20.00 HK leikur við Þór á Kópa- vogsvelli í 1. deild karla í fótbolta.  20.00 Njarðvík og Fjölnir leika á Njarðvíkurvelli í 1. deild karla í fótbolta.  20.00 Þróttur fær Breiðablik í heimsókn á Valbjarnarvöll í 1. deild karla í fótbolta.  20.00 Haukar keppa við Val á Ás- völlum í 1. deild karla í fótbolta. ■ ■ SJÓNVARP  16.45 Fótboltakvöld á RÚV. Sýnt verður úr leikjum 3. umferðar Landsbankadeildarinnar í knatt- spyrnu.  17.30 Olíssport á Sýn. Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis.  18.30 Saga EM í fótbolta á RÚV. Upphitunarþættir fyrir EM í fót- bolta sem hefst í Portúgal 12. júní.  18.50 Trans World Sport á Sýn. Íþróttir um allan heim.  19.45 Gillette-sportpakkinn á Sýn.  20.15 Meistaradeild UEFA á Sýn. Fréttaþáttur um Meistaradeild UEFA.  20.45 Saga Indy-kappakstursins á Sýn.  21.45 Lífið í NBA á Sýn. Þáttur um körfuknattleikskappann Jón Arnór Stefánsson.  23.30 Motorworld á Sýn. Kraftmik- ill þáttur um allt það nýjasta í heimi akstursíþrótta. FÖSTUDAGUR 28. maí 2004 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 25 26 27 28 29 30 31 Föstudagur MAÍ Fylkir fór á toppinn KR vann sinn fyrsta leik og komst upp úr fallsæti eftir 2–1 sigur á Víkingum. Magnús Már tryggði Eyjamönnum sigur fyrir norðan. FÓTBOLTI Fylkismenn komust á topp Landsbankadeildar karla þegar þeir unnu 0–2 sigur í Grindavík. Fylkir komst þar stigi upp fyrir Keflavík, sem á leik inni gegn FH í Kaplakrika í kvöld. Það voru þeir Sævar Þór Gíslason og Þorbjörn Atli Sveinsson sem voru gulls ígildi fyrir Fylkismenn en þeir lögðu upp mark fyrir hvorn annan og eru nú markahæstir í deildinni ásamt Framaranum Þorvaldi Makan Sigbjörnssyni en allir hafa þeir skorað tvö mörk. Bæði mörk Fylkismanna komu eftir hlé. Egill Atlason skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild gegn sínum gömlu félögum og kom Víkingum yfir í Vesturbænum en þeir Ágúst Þór Gylfason og Arnar Jón Sigurgeirsson tryggðu Íslands- meisturunum fyrsta sigurinn, sem kom liðinu upp úr fallsæti. Víkingar eru enn án stiga. Magnús Már Lúðvíksson var hetja Eyjamanna þegar hann tryggði liðinu sigur á lokamínútu leiksins gegn KA fyrir norðan. Eyjamenn höfðu misst fyrstu tvo leikina niður í jafntefli. ■ Vináttulandsleikir í knattspyrnu í gær: Ballack skoraði fjögur FÓTBOLTI Michael Ballack skoraði fjögur mörk þeg- ar Þjóðverjar burstuðu Möltumenn 7-0 í vináttu- leik í Freiburg í gær- kvöldi. Ballack skoraði þrjú af mörkum sínum með skalla. Jens Nowotny, Torsten Frings og Fredi Bobic skoruðu hin mörk Þjóðverja. Leikurinn var liður í undirbúningi Þjóðverja fyrir lokakeppni EM í Portúgal. Þjóðverjar leika við Svisslendinga í Basel á miðvikudag og Ungverja í Kaiser- slautern annan sunnudag. Norðmenn gerðu markalaust jafntefli við Walesmenn í Osló. Henn- ing Berg lék sinn 100. og síðasta landsleik fyrir Noreg. Berg hóf leikinn en var skipt út af eftir átján mínútur og var þakkað fyrir með lang- vinnu lófataki. Írar unnu Rúmena 1-0 í Dublin. Matt Holland skoraði sigurmarkið fimm mínútum fyrir leikslok. Skotar sigruðu Eistlendinga 1-0 í Tallinn og skoraði James Mc- Fadden sigurmarkið kor- teri fyrir leikslok. ■ KJARTAN HENRY Á BAK VIÐ ÖLL MÖRK MEISTARANNA Hinn 17 ára gamli Kjartan Henry Finnbogason hefur lagt upp öll þrjú mörk KR-inga í sumar. Hér snýr hann á Víkinginn Þorra Ólafsson í leik liðanna í gær. KR–VÍKINGUR 2-1 (1-1) 0–1 Egill Atlason 15. 1–1 Ágúst Þór Gylfason (víti) 34. 2–1 Arnar Jón Sigurgeirsson 52. DÓMARI Jóhannes Valgeirsson Slakur BESTUR Á VELLINUM Kjartan Henry Finnbogason KR TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 10-9 (5-6) Horn 2-2 Aukaspyrnur fengnar 17-18 Rangstöður 2-4 Spjöld (rauð) 2-1 (0-0) FRÁBÆRIR Enginn MJÖG GÓÐIR Enginn GÓÐIR Kjartan Henry Finnbogason KR Kristján Örn Sigurðsson KR Petr Podzemsky KR Vilhjálmur Vilhjálmsson Víkingur Steionþór Gíslason Víkingur ■ ÞAÐ SEM SKIPTI MÁLI GRINDAVÍK–FYLKIR 0-2 (0-0) 0–1 Sævar Þór Gíslason 59. 0–2 Þorbjörn Atli Sveinsson 68. DÓMARI Magnús Þórisson Slakur BESTUR Á VELLINUM Bjarni Þórður Halldórsson Fylkir TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 17-8 (6-3) Horn 7-5 Aukaspyrnur fengnar 20-15 Rangstöður 6-7 Spjöld (rauð) 4-2 (0-0) FRÁBÆRIR Enginn MJÖG GÓÐIR Bjarni Þórður Halldórsson Fylkir GÓÐIR Óðinn Árnason Grindavík Sinisa Kekic Grindavík Grétar Hjartarson Grindavík Þórhallur Dan Jóhannsson Fylkir ■ ÞAÐ SEM SKIPTI MÁLI KA-ÍBV 0-1 (0-0) 0–1 Magnús Már Lúðvíksson 83. DÓMARI Gylfi Þór Orrason Sæmilegur BESTUR Á VELLINUM Birkir Kristinsson ÍBV TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 9-7 (5-5) Horn 9-6 Aukaspyrnur fengnar 17-13 Rangstöður 2-1 Spjöld (rauð) 1-2 (0-0) FRÁBÆRIR Enginn MJÖG GÓÐIR Enginn GÓÐIR Sandor Matus KA Birkir Kristinsson ÍBV Magnús Már Lúðvíksson ÍBV ■ ÞAÐ SEM SKIPTI MÁLI LANDSBANKADEILD KARLA Fylkir 3 2 1 0 4–1 7 Keflavík 2 2 0 0 5–2 6 ÍA 3 1 2 0 3–1 5 ÍBV 3 1 2 0 3–2 5 Fram 3 1 1 1 4–3 4 FH 2 1 0 1 1–1 3 KA 3 1 0 2 2–3 3 KR 3 1 0 2 3–5 3 Grindavík 3 0 2 1 1–3 2 Víkingur 3 0 0 3 1–6 0 MARKAHÆSTIR Þorvaldur Makan Sigbjörnsson, Fram 2 Sævar Þór Gíslason, Fylki 2 Þorbjörn Atli Sveinsson, Fylki 2 Magnús Már Lúðvíksson, ÍBV 2 NÆSTU LEIKIR FH–Keflavík Í kvöld klukkan 19.15 ÍA–KA Þrið. 1. júní 19.15 Grindavík–Fram Þrið. 1. júní 19.15 Víkingur–FH Þrið. 1. júní 19.15 ÍBV–KR Þrið. 1. júní 19.15 ■ Staðan í deildinni ÞRJÚ MEÐ SKALLA Michael Ballack með 4 mörk gegn Möltu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.