Fréttablaðið - 03.09.2005, Page 37

Fréttablaðið - 03.09.2005, Page 37
7LAUGARDAGUR 3. september 2005 BMW 520 IA Steptronic Skráður 9/2004, Ekinn 35.000 Sjálfskiptur, Xenon ljós, Fjarlægðarskynjari, Innbyggt bluetooth, Navigation kerfi Leðuráklæði, Sóllúga, Hraðastillir Verð 4.900.000 Range Rover HSE 4,6l Skráður 5/1999, Ekinn 93.000 km, Sjálfskiptur, Leðuráklæði, Topplúga Verð 2.890.000 Tilboð 2.290.000 Jeep Liberty Limited 3,7 Skráður 11/2001 Ekinn 75.000 km Sjálfskiptur, Leðuráklæði, Sídrif Verð 2.490.000 Tilboð 2.090.000 Rexton RX290 TDI Skráður 8/2002, Ekinn 71.000 km Skráður 7 manna, ASR Spólvörn Vindskeið, Skyggðar rúður Verð 2.650.000 Tilboð 2.490.000 Toyota Landcruiser 90 VX 3,4l Skráður 4/1998, Ekinn 117.000 km Sjálfskiptur, Leðuráklæði, rafmagn í rúðum 33” Dekk, Talstöð Verð 2.190.000 Subaru Impreza WRX STI 2,0 263 hestöfl, Skráður 7/2003 Ekinn 39.000 km, Túrbína Beinskiptur 6 gírar Verð 2.790.000 Lexus RX 300 Sport VVTI Skráður 12/2002 Ekinn 54.000, Sjálfskiptur, Leðuráklæði Geisladiskamagasín, Álfelgur Verð 3.570.000 VW Touareg Skráður 8/2003, Ekinn 16.000 Loftpúðafjöðrun, BI-Xenon, Leður áklæði, rafstýrð sæti, Fjölrofa stýrishjól, Motta í skott Toppbogar Fluttur inn af umboði Verð 4.990.000 Notaðir lúxusbílar Bensín hefur aldrei verið ódýr vara og er það alls ekki nú um stundir. Því hef- ur sjaldan verið meiri ástæða til að hafa auga með akstursmunstrinu og kanna hvort verið er að sólunda bensíni í vitleysu. Með því að keyra betur gleður þú budduna og ferð betur með umhverfið. Hér eru nokkur góð ráð: - Hafðu auga með dekkjunum þínum. Loftlaus dekk og illa stillt reyna meira á vélina og þess vegna eyðir hún meira bensíni. - Veldu réttan tíma til útréttinga. Reyndu að forðast að keyra að óþörfu þegar umferðin krefst þess að þú stoppir of oft. - Ekki hafa bíllinn í lausagangi. Dreptu á bílnum á meðan þú bíður eftir vin- um og vandamönnum. - Haltu þig við hámarkshraðann. Hraðatakmarkanir eru miðaðar við eðli göt- unnar og bensínlega séð er best að fara bara eftir þeim. - Aktu varlega. Skyndileg hröðun og snögg stopp eru ekki vel til þess fallin að spara bensín. Stilltu þig til dæmis um að gefa í á milli hraðahindrana. - Fjarlægðu óþarfa hluti úr bílnum. Léttari bílar eru auðveldari í akstri og eyða minna. - Ekki skrúfa niður rúðuna. Þegar keyrt er hratt með opna glugga hægir loftið á bílnum sem vill þá meira bensín. - Passaðu þig á því að halda vélinni við og skipta um allt þegar á að skipta. Bilaðar vélar háma í sig bensín og budduna í leiðinni. Keyrðu betur Það kostar minna!

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.