Fréttablaðið - 03.09.2005, Side 47
17
SMÁAUGLÝSINGAR
Vilt þú vinna heima og byggja upp vax-
andi aukatekjur? Þjálfun í boði 7-10
klst. í viku. Halldóra Bjarna hjúkrunar-
fræðingur, sími 861 4019 www.Hall-
doraBjarna.is
Efnalaug óskar eftir að ráða starfskraft.
Um er að ræða fullt starf. Uppl. í síma
691 7878 eða 699 7878.
Aðalstarf / aukastarf. Þitt er valið. Góðir
tekjumöguleikar. www.heilsufrett-
ir.is/larus S. 898 2075.
Grillhúsið Tryggvagötu
Óskar eftir starfsfólki í sal frá 11-15 alla
virka daga og starfsfólk í kvöld-og helg-
arvinnu. Upplýsingar á staðnum og í
síma 696 8397, Brynja.
Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á
Reykjanesi leitar að starfsfólki. Við störf-
um á stór höfuðborgarsvæðinu og á
suðurnesjum. Frekari upplýsingar í síma
525 0900 eða á heimasíðunum
www.smfr.is eða www.starfatorg.is.
Sótthreinsun og þrif óskar eftir hraust-
um starfsmanni í vinnu við háþrýsti-
þvott og sótthreinsun. Aldur 16+. Þarf
að hefja störf sem fyrst. Góð laun í boði
fyrir réttan mann. Umsóknir og umsögn
berist til. sotthreinsun@sotthreinsun.is -
www.sotthreinsun.is
Kassastarfsmaður
Bónus vantar starfsmenn til afgreiðslu á
kassa í verslunum fyrirtækisins í Smára-
torgi, Skútuvogi, Faxafeni og Seltjarnar-
nesi. Áhugasamir geta sótt um í versl-
unum eða á www.bonus.is.
Kökuhúsið
Okkur vantar áhugasama starfskraft í af-
greiðslu og til að útbúa gjafakörfur.
Vinnutími 12-18.30. Uppl. gefur Örvar í
s. 554 2707 & 693 9093.
Ræstingaþjónustan sf óskar eftir starfs-
fólki til starfa víðsvegar á höfuðborgar-
svæðinu. Nánari upplýsingar í síma 587
3111, virka daga milli kl. 9-12.
Ræstingaþjónustan óskar eftir starfs-
fólki til starfa í teymisvinnu við hrein-
gerningar og bónun. Mikil vinna og góð
laun í boði fyrir réttan starfskraft. Nánari
upplýsingar eru gefnar virka daga kl. 9-
12 í síma 587 3111.
Símadömur! Símaþjónusta Rauða
Torgsins leitar samstarfs við spennandi
símadömur. Nánari uppl. á www.rauda-
torgid.is, og í s. 552 3349 og 899 7987.
Baðvarsla Árbæjarlaug.
Óskum eftir að ráða starfsmann á
kvennaböð í Árbæjarlaug. Um er að
ræða vaktarvinnu. Uppl. veitir forstöðu-
maður í s. 411 5200
Víkurvagnar óskar
eftir starfsmanni á verkstæði. Upplýs-
ingar í síma 822 8808. Víkurvagnar ehf.
Blómaverslun til sölu. Mjög gott stað-
greiðsluverð eða mjög góðir lána og
greiðslumöguleikar. Uppl. í s. 694 4166.
Hafnarfjörður - verkamenn. Verkamenn
óskast, framtíðarvinna, fríar ferðir og
fæði. Uppl. í s. 892 5388.
Bifvélavirki, viðgerðarmenn og véla-
menn óskast til vinnu á Árborgarsvæð-
inu. Upplýsingar í símum 865 3665 &
862 0727.
Ölstofa Kormáks og
Skjaldar
Vantar vanan barþjón aðra hverja helgi
og eitthvað á virkum kvöldum. Einnig
vantar manneskju í sal og eldhús um
helgar. Ekki yngri en 22 ára. Uppl. í s.
849 4355, Una.
Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. óskar
eftir að ráða starfsmenn í framtíðar- og
helgarstörf við áfyllingar í verslanir á
Höfuðborgarsvæðinu. Leitað er að skil-
virkum og ábyrgðarsömum einstakling-
um. Viðkomandi þarf að geta hafið
störf sem allra fyrst og hafa bílpróf.
Áhugasamir sendi umsóknir til Ölgerð-
arinnar merktar “Áfylling” eða á net-
fangið mikki@egils.is fyrir 12. sept n.k.
Lagtækir og sjálfstæðir
menn óskast
í steypusögun og kjarnaborun. Mikil
vinna, góð laun. Kristján s. 691 2930
eða Halldór 892 7544.
Lagtækur verkstæðis-
maður óskast
Sjálfstæður og verklaginn með ýmsa
reynslu. Góð laun. Kristján s. 691 2930
eða Halldór 892 7544.
Sjómenn
Einn vanan háseta vantar á Eldhamar til
netaveiða frá Grindavík strax. Uppl. í s.
894 2013.
Óskum eftir málurum eða vönum
mönnum. Uppl. í síma 898 4782.
Nætur ræstingar
Vantar starfsmann í næturstarf við ræst-
ingar á sv. 101. Nánari uppl. á
www.osverktakar.is. Uppl. ekki gefnar
upp í síma.
HIS-Steipusögun óskar eftir kraftmikl-
um starfsmanni, ekki yngri en 25 ára,
með bílpróf. Pétur s. 893 4014.
Hellulagnir
Óskum eftir verkamönnum í vinnu
strax, bílpróf æskilegt. Góð laun í boði.
Næg vinna framundan. Uppl. í síma
898 4202 & 897 4583.
Óskum eftir fólki í ræstingar í 50 % &
75% stöður. Góð laun í boði. Uppl. í s.
561 8000 & 893 6552.
Kaffi Conditori
Okkur vantar duglegan starfskraft í af-
greiðslustörffrá kl. 14.00-20.00. Uppl.
gefur Tína í s. 588 1550 á milli kl. 9.00
& 15.00.
Gaukurinn óskar eftir barþjónum, fólki í
sal og dyravörðum. Uppl. í s. 899 2480,
arnold@gaukurinn.is
Byggingavinna!
Vantar sem fyrst smiði og verkamenn til
vinnu á höfuðb. svæðinu. Frekari uppl. í
s. 699 3366.
Hársnyrtinemi óskast
Hár gallerí óskar eftir að ráða hár-
snyrtinema. Uppl í s. 898 6850 Lilja.
Garðabær bakarí
Strafskraftur óskast til afgreiðslustarfa
hálfan daginn. Uppl. í s. 891 8258,
Þóra.
Snæland Mos. Starfsfólk óskast í dag-
vinnu. Upplýsingar gefur Ásta í síma
693 3782.
Vanur beitningamaður óskast, beitt í
Þorlákshöfn. Uppl. í s. 893 1193 & 483
3733.
Sölumaður
Óskast til starfa í byggingarvöru verslun
í vesturbæ R-vík. Unnið er á vöktum.
Uppl. í s. 660 3048.
Red chili
Viljum bæta við okkur hressu og dug-
legu starfsfólki í sal. Vegna mikilla anna
í vakta og kvöldvinnu. Umsóknir og
upplýsingar á staðnum eða í s. 660
1855. Laugavegur 176.
Kona óskar eftir vandaðri, vel launaðri
atvinnu. Uppl. í s. 663 7569.
Handlaginn maður
vanur múrverki og fl. Vill vinna við múr-
vek sem sjálfstæður eða sem launþegi.
Áhugasamir hafi samband í s. 899 0161
eða sendið e-mail á oskaxels@isl.is
Atvinnumiðlun býður upp á hæft starfs-
fólk frá Lettlandi, smiðir, verkamenn,
bílstjórar ofl. S. 845 7158.
Byggingameistari óskar eftir vinnu. Mik-
il reynsla. Helst utan höfuðborgarsv.
Uppl. í síma 692 8930.
26 ára stúlka óskar eftir dagvinnu sem
allra fyrst, ekki lengur en til 5 á daginn.
S. 894 4230.
Vanur maður óskast eftir að taka að
ræstingu á stigagöngum. Uppl. í s. 844
7003.
Týnd læða í Hafnarfirði!
Lítil 7 mánaða læða hefur verið týnd
síðan 14. ágúst og er sárt saknað. Sóley
er að mestu hvít að lit en með rauð-
brúnum og gráum blettum hér og þar.
Hún er til heimilis að Köldukinn 1 í
Hafnarfirði og hafði aldrei farið í burtu
nema í mesta lagi nokkra klukkutíma í
einu áður en hún hvarf. Hún er mjög
gæf og er með rauða rúskinns-ól sem
hefur verið klippt í en ómerkt. Uppl.
Hans í síma 822 0482.
Til sölu Papillon hvolpur.
Karlkyns, heilsufarsskoðaður. Áhuga-
samir geta fengið uppl. í s. 692 7949.
Ertu einmanna?
Til hvers, margir með svipuð áhugamál
og skoðanir eru núna innskráðir á
einkamal.is og bíða eftir að kynnast þér.
Einkamal.is fyrir fólk eins og þig.
Einkamál
Getum bætt við okkur
góðum söngröddum
Mörg spennandi verkefni
framundan, m.a. verður farið á
Sæluviku 2006, bjóðum upp á
raddþjálfun, áhugasamir hafi
samband við Björgvin í s. 861
1255 eða 553 6561.
Skagfiska söngsveitin í Reykja-
vík.
Ýmislegt
Tilkynningar
Tapað - Fundið
Umboðsaðili óskast
Leitum eftir reynslumiklum um-
boðsaðila til að sjá um sölu og
dreifingu á vönduðum kvenundir-
fatnaði, sokkabuxum, hárböndum
o.fl.
Upplýsingar
ffc.international@wanadoo.fr
Viðskiptatækifæri
Atvinna óskast
Furðufiskar ehf
sem reka meðal annars Kokkana
veisluþjónustu, fiskborðin í Hag-
kaupum og Osta og sælkeraborð-
ið í Hagkaupum kringlunni. Vant-
ar eldra fólk til að sjá um kjöt og
fiskborð í einni af verslunum Hag-
kaupa. Tveir aðilar geta skipt á
milli sín einu stöðugildi. Nauð-
synlegt er að viðkomandi hafi
einhverja reynslu af matvælum.
Einnig vantar fólk í afgreiðsu í fisk
og kjötborð Hagkaupa seinnipart
dags. Tilvalið fyrir skólafólk.
Áhugasamir sendið tölvupóst á
kokkarnir@kokkarnir.is eða
hringið í síma 511 4466 milli kl
9 og 17. Furðufiskar ehf Fiski-
slóð 81a 101 Reykjavík.
Furðufiskar ehf
sem reka meðal annars Kokkana
veisluþjónustu, fiskborðin í Hag-
kaupum og Osta og sælkeraborð-
ið í Hagkaupum kringlunni. Vant-
ar fólk í eftirtalin störf: Við af-
greiðslu í Osta- og sælkeraborð-
inu í Hagkaupum kringlunni.
Vinnutími 11-19 virka daga og
annanhvern laugardag frá kl 9-18.
Viðkomandi þarf að hafa áhuga á
sælkeramatvörum og mannlegum
samskiptum.
Áhugasamir sendið tölvupóst á
kokkarnir@kokkarnir.is eða
hringið í síma 511 4466 milli kl
9 og 17. Furðufiskar ehf Fiski-
slóð 81a 101 Reykjavík.
Veisluþjónusta Jóa Fel
Okkur vantar duglega manneskju
í smurbrauð, pökkun og veislu-
þjónustu Jóa Fel. Vinnutími 06-13
virka daga.
Uppl. fást hjá Lindu í síma 863
7579 & Unni í s. 893 0076. Bak-
aríið Hjá Jóa Fel, Kleppsvegi
152.
Ertu þú jákvæð/ur og
eldri enn 25 ára ?
Þá höfum við vinnu fyrir þig! Við
bjóðum góð laun og þjálfun
vinnutími frá kl. 8-16 í 4-8 klst., á
dag. Þarf að hafa bíl til umráða.
Ef þú uppfyllir þessi skliyrði
þá endilega hafðu samband
við okkur í síma 580 0600 og
Hrafnhildur gefur þér nánari
upplýsingar.
Lagerstörf og vörumerk-
ing
Hýsing -vöruhótel leitar að elju-
sömu og kraftmiklu starfsfólki í
lagerstörf og vörumerkingu. Hýs-
ing er þjónustufyrirtæki fyrir sér-
vöru sem veitir örugga og fljóta
þjónustu til viðskiptavina sinna.
Vinnutími er frá 8-17. Með nýlegu
bónuskerfi geta starfsmenn náð
allt að 20% launahækkun á mán-
uði. Nánari upplýsingar veitir Júlí-
us Steinn Kristjánsson á staðnum,
að Skútuvogi 9, eða í s. 530 5697.
Warehouse and price-
labelling
Warehouse and price-labelling
Hysing -warehouse seeks hard-
working employees in price-
labeling and handling. Hysing
handles clothes, toys, shoes and
kitchen utensils, and services its
clients in fast and accurate ways
by delivering fully processed
goods in the right quantity and
on time. Working hours are from
8-17 With a relatively new bonus
system, employees can increase
their salary by up to 20% pr.
month. Further information is
given by Julius Kristjansson, per-
sonnel manager, at Skutuvogur 9
Reykjavik or tel. 530 5697.
Ef þú hefur áhuga að slást í hóp blaðbera hafðu þá
endilega samband í síma 5858330.
Okkur vantar blaðbera í eftirtalin hverfi:
Á virkum dögum:
101-14 Hverfisgata
101-20 Framnesvegur
101-21 Blómvallagata
Brávallagata
Hringbraut
Ljósvallagata
Ásvallagata
101-22 Hávallagata
Túngata
101-24 Ránargata
101-27 Eggertsgata
101-37 Hólavallagata
Suðurgata
Túngata
101-39 Bjarkargata
Hringbraut
Suðurgata
Tjarnargata
101-44 Bræðraborgarstígur
Drafnarstígur
101-45 Blómvallagata
Brávallagata
Hofsvallagata
Hringbraut
Ásvallagata
101-46 Baldursgata
101-47 Laugavegur
101-49 Aðalstræti
Lækjargata
Pósthússtræti
Tryggvagata
101-51 Barónsstígur
Hlemmur
Hverfisgata
Snorrabraut
101-56 Brekkustígur
Holtsgata
Sólvallagata
Vesturvallagata
101-61 Fossagata
Skerplugata
103-03 Hvassaleiti
104-07 Langholtsvegur
104-08 Langholtsvegur
104-34 Dragavegur
Kleppsvegur
Norðurbrún
105-02 Flókagata
Hrefnugata
Kjartansgata
105-04 Háteigsvegur
105-06 Hjálmholt
Skipholt
Vatnsholt
105-07 Flókagata
105-12 Langahlíð
Skaftahlíð
105-13 Reynihlíð
Suðurhlíð
Víðihlíð
105-19 Drápuhlíð
Mávahlíð
105-21 Engihlíð
Miklabraut
Mjóahlíð
105-28 Hofteigur
Laugateigur
105-39 Blönduhlíð
105-40 Hamrahlíð
Stigahlíð
105-47 Flókagata
Skeggjagata
107-01 Hringbraut
107-04 Einimelur
Hofsvallagata
Melhagi
107-09 Grímshagi
Lynghagi
Starhagi
107-11 Fornhagi
Hjarðarhagi
107-12 Fornhagi
Kvisthagi
Neshagi
107-14 Faxaskjól
Sörlaskjól
107-21 Aflagrandi
107-23 Kaplaskjólsvegur
Reynimelur
108-06 Grensásvegur
Heiðargerði
Hvammsgerði
108-17 Hlíðargerði
Sogavegur
108-27 Hæðargarður
Hólmgarður
108-30 Grundarland
Haðaland
Helluland
Hjallaland
109-10 Engjasel
110-15 Fiskakvísl
Laxakvísl
Reyðarkvísl
110-17 Urriðakvísl
Álakvísl
110-22 Deildarás
Eyktarás
110-26 Seiðakvísl
Árkvörn
111-07 Vesturberg
112-06 Hverafold
112-36 Bakkastaðir
112-37 Bakkastaðir
Barðastaðir
112-50 Logafold
Reykjafold
113-02 Maríubaugur
113-05 Ólafsgeisli
170-05 Fornaströnd
Látraströnd
Víkurströnd
200-07 Kópavogsbraut
Sunnubraut
Þinghólsbraut
200-08 Kársnesbraut
200-26 Hvannhólmi
Starhólmi
Stórihjalli
Vallhólmi
200-48 Kársnesbraut
Litlavör
200-50 Hlaðbrekka
Nýbýlavegur
Þverbrekka
210-01 Haukanes
Þrastanes
210-02 Hegranes
Tjaldanes
210-04 Kríunes
Súlunes
Þernunes
210-18 Garðaflöt
Lindarflöt
210-22 Holtsbúð
210-24 Sunnuflöt
210-25 Asparlundur
Einilundur
Hvannalundur
Skógarlundur
Víðilundur
210-29 Hrísmóar
Kjarrmóar
210-32 Holtsbúð
220-03 Austurgata
Fjarðargata
Reykjavíkurvegur
Strandgata
220-08 Klettahraun
Smyrlahraun
220-12 Sólvangsvegur
Álfaskeið
220-26 Fagrakinn
Lækjarkinn
220-27 Háakinn
Kaldakinn
Stekkjarkinn
220-28 Lækjargata
Öldugata
Ölduslóð
221-03 Dofraberg
Fagraberg
Álfaberg
230-17 Faxabraut
Mávabraut
230-18 Eyjavellir
Freyjuvellir
Heimavellir
Norðurvellir
Óðinsvellir
240-05 Blómsturvellir
Efstahraun
Gerðavellir
Hólavellir
Höskuldarvellir
Iðavellir
Litluvellir
Sólvellir
245-01 Bjarmaland
Brekkustígur
Klapparstígur
Miðnestorg
Norðurgata
Tjarnargata
Uppsalavegur
Víkurbraut
250-05 Garðaveg
Garðbraut
Melabraut
Melteigur
Nýjaland-Kríuland
Skagabraut
Skólabraut
270-03 Barrholt
Bergholt
Njarðarholt
Urðarholt
Þverholt
270-06 Bjargartangi
Borgartangi
Bugðutangi
310-01 Arnarklettur
Austurholt
Fálkaklettur
Hrafnaklettur
Höfðaholt
Mávaklettur
Réttarholt
603-19 Háhlíð
Höfðahlíð
Langahlíð
Áshlíð
810-01 Kambahraun
810-05 Breiðamörk
Heiðmörk
Hveramörk
Reykjamörk
Breyttur
opnunartími
í afgreiðslu
Mán.-mið. 8.00 - 18.00
Fim. og fös. 8.00 - 19.00
Lau. 9.00 - 17.00 og sun. 11.00 - 16
Smáauglýsingasíminn er 550 5000
og er opinn alla daga frá 8.00 - 22.00