Fréttablaðið - 03.09.2005, Síða 52

Fréttablaðið - 03.09.2005, Síða 52
32 3. september 2005 LAUGARDAGUR Mörgum hrýs hugur við skepnum á borð við þær sem búa í hús-inu í Vesturbænum og sjálfsagt hefðu fæstir áhuga á að hafaslík dýr á heimilum sínum. Öðru máli gegnir um húsráðandann, sem annast þau með sama hætti og bestu og mestu hundavinir hugsa um hvuttana sína. Lögum samkvæmt er óheimilt að flytja dýr sem þessi til landsins en eigandinn hefur borið þau flest með sér í vösunum í gegnum græna hliðið í Leifsstöð. Sum þeirra eru keypt í Danmörku og Þýskalandi þar sem hægt er að kaupa þau í hefðbundnum gæludýra- verslunum en flest rekja uppruna sinn til fjarlægari landa. Munnar þeirra og magar eru smáir og því ekki ýkja dýrt að halda þau. Músaung- ar, skordýr og kál eru helsta fæða þeirra og almennt lifa þau hljóðlátu og rólegu lífi. Við látum myndirnar tala sínu máli. bjorn@frettabladid.is FR ÉT TA B LA Ð IÐ /H EI Ð A D‡ragar›ur í Vesturbænum Í húsi einu í Vesturbæ Reykjavíkur búa ekki a›eins menn heldur líka nokkrir málleysingjar. Slanga, skjald- bökur, tarantúla, e›la og fiskar lifa flar hvert í sínu búr- inu undir vökulum augum páfagauksins Hansínu. SLANGAN Hún er smá en kná og liggur hreyfingarlaus í búrinu sínu lungann úr deginum. Músaungar eru það besta sem hún fær að éta. TARANTÚLAN Þessi var flutt til landsins í filmuboxi en hefur vaxið og dafnað síðan. Hún skiptir reglulega um ham og vex og dafnar í búrinu sínu. Skordýr eru uppáhaldsmaturinn hennar. EÐLAN Umhverfi hennar minnir á þær aðstæður sem er að finna í hitabeltislöndunum, enda upprunnin frá Kúbu. PÁFAGAUKURINN HANSÍNA Eina dýrið á heimilinu sem lætur í sér heyra. Hansína heldur sig samt yfirleitt á mottunni enda hefur henni aldrei tekist að fá sambýlinga sína í samræður. FISKUR SKJALDBÖKURNAR Ekki er æsingnum fyrir að fara á þessum bænum. Skjaldbökurnar komu til landsins í hvor í sínum buxnavasanum. TRJÁBUKKNI BJALLA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.