Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.09.2005, Qupperneq 62

Fréttablaðið - 03.09.2005, Qupperneq 62
LAUGARDAGUR 3. september 2005 41 „Ef ég á að nefna áhrifavald kemur mamma mín fyrst upp í hugann,“ segir hlauparinn Bryndís Ernsts- dóttir. „Hún hefur komist yfir alla erfiðleika í lífinu og verið mér svo góð fyrir- mynd í því að maður getur gert það sem maður vill með þrautseigju. Mamma er svo dugleg og fær sínu fram- gengt hægt og hljótt án þess að troða á öðrum. Ef hún ákveður eitthvað er hún ekk- ert að básúna það út en einn góðan veðurdag fattar maður að það hefur gerst. Það finnst mér frábær eigin- leiki.“ Fleiri í fjölskyldunni hafa haft áhrif á líf Bryndís- ar. „Martha systir mín hefur náttúrlega verið mér mikil fyrirmynd. Ég hef elt hana inn í tvær íþrótta- greinar. Hún var farin að æfa bæði sund og frjálsar á undan mér og ég hefði ekki valið þessa leið nema af því að hún var mér fyrirmynd. Þar sem íþróttirnar eru nú svo risastór hluti af lífi mínu er óhætt að full- yrða að Martha hafi haft mikil áhrif.“ „Svo er til fólk sem hefur haft anti-áhrif á mann,“ segir Bryndís. „Til dæmis Barbara Cartland. Hún er erkióvinur allra hamingjusamra sambanda og það fær mig til að snúa mér í hina áttina. Brian Tracy er líka anti-fyrirmynd því hann fékk mig til að átta mig á því að það væri í alvörunni til fólk sem héldi að það öðlaðist hamingju í gegnum peninga og völd,“ en þegar Bryndís forgangsraðar setur hún fjölskyld- una í fyrsta sæti og segir hvorki peninga né völd skipta máli. ÁHRIFAVALDAR BRYNDÍS ERNSTSDÓTTIR HLAUPARI Bæ›i fyrirmyndir og andfyrirmyndir BRIAN TRACY Bryndís tekur hvorki fyrirlesar- ann Brian Tracy né Bar- böru Cartland sér til fyrirmyndar. FYRIRMYNDIR Í FJÖLSKYLDUNNI Bryndís Ernstsdóttir segir mömmu sína og Mörthu systur vera áhrifavaldar í hennar lífi. 110Árbærinn þótti eitt sinnvera úthverfi Reykjavíkur. Það var fyrir tíma Grafarvogs og Grafarholts. Í Árbænum og uppi við Rauðavatn dreifast kjósendur meira en í flestum öðrum hverfum. Þar ættu því allir flokkar að hafa mögu- leika á að hala inn eitthvað aukreitis af þeim rúmu 36 prósentum sem eru óákveðin. Rúm 28 prósent segjast styðja Sjálfstæðisflokk, tæp 14 pró- sent Samfylkingu og tæp níu prósent Vinstri græna. Framsóknarflokkurinn er yfir meðallagi með rúm þrjú pró- sent og Frjálslyndir sömuleiðis með tæp tvö prósent. Tæp níu prósent kjósa ekki eða neita að svara. 111Það hefur löngum verið orð áEfra Breiðholti að þar búi vill- ingarnir. Sérstaklega í Fellunum, þó svo að einn og einn hafi svo sem komið frá Hólunum líka. Enginn úr Efra Breiðholti virðist það mikill villingur í pólitík að styðja minni framboðin í borginni, eins og Vinstri græna, Framsóknarflokk eða Frjálslynda. Hvað þá að þeir kjósi eitt- hvað annað. 30 prósent gefa sig út fyrir að vera sjálfstæðismenn, 15 prósent segjast kjósa Samfylkingu og 20 prósent kjósa ekki eða vilja ekki svara. 35 pró- sent hafa ekki gert upp hug sinn enn sem komið er og bíða átekta eftir því hvað verður í boði. 113Grafarholtið er nýja hverfiðí bænum. Hingað til hefur verið nokkuð óljóst hvert hugur hverfisins liggur. Nú er hægt að upplýsa að í engu öðru hverfi segjast fleiri kjósa Framsóknarflokkinn (11,1%). Stærsti hópurinn er fylgjandi Sjálfstæðis- flokknum (38,9%). Tæp tvö prósent styðja Vinstri græna, sem og Frjálslynda, og rúm 20 prósent segjast kjósa Samfylk- ingu. Þó svo að þetta hverfi sé það yngsta í borginni eru íbúarnir ákveðnastir. Einungis rúm 20 pró- sent hafa ekki gert upp hug sinn. Rúm fimm prósent segjast ekki ætla að kjósa eða neita að svara. VI N ST R I G R Æ N IR A N N A Ð 0,5% 5,0% Ó Á K VE Ð N IR 9,1% 34,1% ENGIÐ YRÐI TIL Könnun Fréttablaðsins 27. og 28. ágúst. K ÝS E K K I / SV A R A R E K K I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.