Fréttablaðið - 17.11.2005, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 17.11.2005, Blaðsíða 38
 17. nóvember 2005 FIMMTUDAGUR4 VERÐHRUN VEGNA BREYTINGA! 700 kr 1.500 kr 4.000 kr 3 VERÐ RÝMINGARSALA ALLT Á AÐ SELJAST Næs Grafarvogi Foldatorgi s. 577-4949 NÝBÝLAVEGUR 12, KÓPAVOGUR SÍMI 554 4433 Samkvæmisfatnaður Nýjar vörur Naomi Campbell með vængi. Hálfnaktar fegurðadísir Victoria‘s Secret hélt tískusýningu á dögunum. Þar komu fram margar af frægustu fyrirsætum heims í ýmiss konar skreyttum nærfötum. Tyra Banks með merki Victoria‘s Secret – V. Hin árlega sýning Victoria‘s Secret var haldin í síðustu viku. Þar voru margar af frægustu fyr- irsætum heims að sýna flottustu og dýrustu undirfötin. Ricky Martin og Seal sungu fyrir áhorfendur og Karolina Kurkova, Tyra Banks, Heidi Klum, Gisele Bundchen voru meðal þeirra sem komu fram í klæðalitl- um fatnaðinum. Starfsmaður Victoria‘s Secret sagði að í fyrsta sinn sem þeir hefðuhaldið tískusýningu hefði reynst dálítið erfitt að finna fyrir- sætur. Nú sé þessi sýning hins vegar svo eftirsóknarverð að hann muni ekki eftir einni einustu fyr- irsætu sem hafi afþakkað boð um þátttöku í henni. Sýningin var öll hin skrautlegasta. Caroline Winberg í undirfötum með rússneskum hermannastíl. Gisele Bundchen í jólalegum undirfötum. Hlýtt á kollinn Öll viljum við koma í veg fyrir að kuldaboli bíti eyrun okkar. Margt fallegt fæst til að skýla kolli og eyrum. Þeim sem er kalt á höfðinu er kalt alls staðar. Þetta er mikilvægur fróðleikur nú þegar kólna tekur í veðri. Það þarf þó alls ekki að vera neitt neyðar- brauð að skella á sig húfu eða hatti til að koma í veg fyrir höfuðkulda. Úrvalið af þess konar fatn- aði er nefnilega endalaust og mjög víða má finna eitthvað skemmtilegt. Allir ættu því að geta fundið sér höfuðfat við hæfi og, sem ekki skiptir síður máli, höfuðfat sem klæðir vel og heldur hita. Ljósröndótt húfa fyrir kvenþjóðina. Fæst í Monsoon á 2.500 krónur. Krúttleg húfa með blómi. Fæst í Monsoon á 1.250 krónur. Skemmtileg skotthúfa frá Monsoon. Kostar 1.899 krónur. Fagurlega bleikur hattur með fjöðrum. Kostar 1.500 krónur í Spútnik. Loðkolla sem kostar 3.500 krónur í Spútnik. Kúluhattur úr 100% ull. Fæst í Centrum á 3.990 krónur. Svartur hattur. Kostar 2.500 krón- ur í Monsoon. Grófprjónuð derhúfa úr Monsoon á 2.500 krónur. Loðin eyrnaskjól sem kosta 1.899 krónur í Monsoon. Húfur Laugavegi 100, S. 561 9444 Hagkaupum Smáralind • Hagkaupi Skeifunni • Hagkaupum Kringlunni Verð frá 989.- Margir litir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.