Fréttablaðið - 17.11.2005, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 17.11.2005, Blaðsíða 39
FIMMTUDAGUR 17. nóvember 2005 5 Peysa samsett úr hinum ólíkustu efnum. Kemur frá Sita Murt á Spáni og kostar 15.900 kr. Fínflauelisjakki frá Sensa Donna á Ítalíu. Með hermanna- hneppingu og nettum spælum á öxlunum. Verð: 23.400 kr. Verslunin Fataprýði í Glæsibæ selur vandaðan kvenfatnað og fylgihluti víða að úr Evrópu. Fataprýði er ein af rótgrónari tískuverslunum borgarinnar. Nýlega tók María Baldursdóttir snyrtifræðingur við rekstri hennar og hefur gert ýmsar breytingar í kjölfarið, bæði innanstokks og í innkaupum. María kveðst leggja höfuðáherslu á nýstárlegan fatnað frá þekktum hönnuðum á meginlandi Evrópu og kaupa inn fáar flíkur af hverri gerð „Yfirleitt kaupi ég líka aðeins eina til tvær í hverju númeri. Annars er ekkert gaman að þessu!“ segir hún brosandi. Fataprýði hefur verið í Glæsibæ í átta ár og er með mörg kunn fatamerki á boðstólum. Hún er þekkt fyrir að vera með föt í stórum stærðum en úrvalið hefur aukist með nýjum eiganda og fást nú föt í númerum frá 38 til 54-56. Verslunin býður einnig upp á skart frá Grete Borg og Petra Meiren, svo og franskar leðurvörur eins og töskur og veski frá Mulliéz og skinn- töskur frá Nýja-Sjálandi. Kvenfatnaður frá ýmsum löndum Skart eftir danska hönnuðinn Gretu Borg. Armbandið kostar 10.900 og hálsmenið 15.400 kr. Pils og toppur úr brunakrepi, eftir ítalska hönnuðinn Bald- ino. Kostar saman 27.970 kr. Frönsk og frumleg taska sem fellur vel að líkamanum. Fæst á 17.900 kr. Hörkápa eftir þýskan prjónahönnuð. Hún fæst líka í svörtu. Verð 22.700 kr. Tískugárungar landsins og reyndar erlendis líka eru flestir sammála um þetta. Starfsmaður í herradeild hjá Sautján sagði að ef hann ætti að tala um eitthvað eitt sem einkenndi herratískuna þessa stundina þá væru það vestin. Starfsmenn annarra tískuvöruverslana taka í sama streng enda má finna slík vesti í öllum helstu tískuversl- unum landsins. Vestin má nota hversdagslega og hátíðlega. Það þarf ekkert endilega að nota þær við skyrtur því léttilega má láta þau passa saman við bæði langerma- og stuttermaboli. Það er því ekk- ert sem segir lengur að það sé hallærislegt að klæðast vestum daglega, þvert á móti er það orðið að hátísku. vesti } Sparivestin vinsæl GÖMLU GÓÐU SPARIVESTIN NJÓTA MIKILLAR HYLLI.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.