Fréttablaðið - 17.11.2005, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 17.11.2005, Blaðsíða 42
 17. nóvember 2005 FIMMTUDAGUR8 Úrval af sængurfatnaði ný munstur, nýjir litir gæði, ending og góð þjónusta Skólavörðustíg 21 • Sími 551 4050 • Reykjavík Tökum á móti litlum og stórum hópum í jólaföndur t.d í keramikmálun, lampagerð, skartgripagerð og jólakortagerð Opið alla daga Skipasund 82, 104 Reykjavík, S. 552 6255 Opið virka daga 14-18 • www.ammaruth.is Úrval af skemmtilegum gömlum vörum! Nú er opið 10-16 á laugardögum líka. Antik fer aldrei úr tísku! Servéttuhringur og platti sem ýmist er notaður sem diskamotta eða hitaplatti. Brúnn þverröndóttur vegglampi. Bryndís Bolladóttir textílhönn- uður hannar fallega hluti úr þæfðri ull, allt frá servéttu- hringjum til standlampa. Bryndís leggur áherslu á nota- gildi í bland við fegurð. Bryndís hannar allar sínar vörur úr þæfðri ull og leggur mikla áherslu á sambland milli notagild- is og fallegrar hönnunar. „Nota- gildið er tvíþætt. Eitthvað sem er bæði fyrir augað sem og lýsing,“ segir Bryndís. „Margir halda að þetta sé bara til skrauts en svo er ekki. Þetta er mjúkur birtu- gjafi, stemningsbirtugjafi. Birt- an er töluverð.“ Bryndís teikn- ar mynstur í efni með ólíkum þráðum. Þræðirnir eru þæfðir við ullina svo að þeir verði hluti af efninu. Ljósið lýsir svo gegn- um þræðina og með því myndast falleg grafík. Bryndís segir lampana, gólf-, borðlampa og vegglampa, vera vinsælustu vöruna hjá sér. „Fólk notar vegglampana á ganga eða borðstofur og sumir setja þá í svefnherbergin. Munirnir eru bæði náttúrulegir og vistvænir.“ Bryndís segir kúnnana oft velta fyrir sér hvort eldhætta stafi af efninu en hún segir að svo sé alls ekki. „Þetta er náttúrulegt efni sem andar og hleypir í gegnum sig,“ segir Bryndís. „Ullin er náttúruleg og hún sviðnar ef það kviknar í henni.“ Bryndís selur hönnunina sína í Iðuhúsinu í Lækjargötu og í Gall- erí Fold í Kringlunni. Framund- an hjá Bryndísi er hönnunar- og heimilissýningin sem haldin er í Laugardagshöll um helgina og jólahandverkssýning sem haldin verður í desember. johannas@frettabladid.is Nytsamleg ull fyrir augað Grænleitur borðlampi. Svört veggklukka.Kertastjaki. Bryndís Bolladóttir textílhönnuður. Föndra á Dalvegi 18 í Kópa- vogi býður upp á mikið úrval föndurefnis. Jólaföndurvörurnar eru komnar í Föndru og þar má fá allt mögu- legt til jólaföndurgerðar. Föndra býður einnig upp á ýmis námskeið og er næsta jólaföndurnámskeið 29. nóvember klukkan 1 9 - 2 2 . Námskeiðið heitir trémálun og fá þátttakendur að mála tréjóla- svein en allt efni er innifalið í námskeiðs- g j a l d i n u sem er 4.900 kr. Jólaföndur Tréjólasveinn úr Föndru.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.