Fréttablaðið - 17.11.2005, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 17.11.2005, Blaðsíða 10
 17. nóvember 2005 FIMMTUDAGUR GRÆNLAND Úrslit kosninganna til grænlensku landsstjórnarinnar komu verulega á óvart því að Siu- mut-flokkurinn hélt sínu. Honum hafði verið spáð afhroði. Mið- flokkurinn Demókratar vann ekki jafn mikið á og búist var við. Demókratar fengu mestan framgang í kosningunum og bættu við sig tveimur fulltrúm á Lands- þinginu. Þeir fá nú sjö fulltrúa en hafði verið spáð allt að níu. Sium- ut, sem er jafnaðarmannaflokkur Grænlands, heldur sama fjölda og síðast, tíu fulltrúum. Íhalds- flokknum Atassut hafði líka verið spáð miklu fylgistapi. Flokkurinn hélt þó sínum atkvæðum en missti einn mann. Inúítaflokkurinn IA missti mann og hefur nú sjö full- trúa. Óháðir héldu sínu, eru með einn mann. Siumut-flokkurinn, sem setið hefur í landstjórninni frá upp- hafi, hefur fengið umboð til stjórnarmyndunar og hefur hann boðið Atassut til viðræðna. Guð- mundur Thorsteinsson á Græn- landi segir þó fleiri möguleika í stöðunni. - ghs ALLTAF NÓG AF ÖLLU Gripi› & greitt Skútuvogi 4 Opi› mán-fös 8.30-18.30 og lau 10-16 Blue Diamond 75 g 99 kr Original Multifruit safi 2 l 349 kr Bisca tartalettur 120 g 149 kr Stute orkudrykkir 250 ml 99 kr Clubs saltkex 200 g 99 kr ORA rau›rófur 580 g 99 kr Cheerios Twin Pack 399 kr Nammibar 50% afsláttur fös-lau Asískir réttir Kjúklingur HEILL, FROSINN Nú er rétti tíminn til a› fylla allar kistur og frystiskápa! 3791 kg kr Ískaka F í t o n / S Í A Sævarhöf›a 2 Sími 525 8000 www.ih.is Opi›: Mánudaga – föstudaga kl. 9:00-18:00 og laugardaga kl. 12:00-16:00 EKKI FESTAST Í FRAMTÍ‹INNI! X-TRAIL NISSAN X-Trail Sport Ver› 2.690.000.- Sjálfskiptur, álfelgur, spoiler, nagladekk og 3 drifstillingar. SKIPT_um væntingar BORGARMÁL Margrét Sverris- dóttir, sem nú er fulltrúi Frjáls- lynda flokksins í borgarstjórn í fjarveru Ólafs F. Magnússonar, segir margt jákvætt í nýrri fjár- hagsáætlun Reykjavíkurborgar. Hún segir þó augljóst að bók- haldsbrellum sé beitt til þess að fegra stöðuna. „Skuldir borg- arinnar aukast ár frá ári, úr 71 milljarði árið 2004 í 76 millj- arða fyrir þetta ár samkvæmt útkomuspá. Þessi aukning skulda samstæðunnar, borgar- sjóðs og fyrirtækja, skýrist af því að skuldum borgarinnar hefur verið velt yfir á fyrirtæki borgarinnar. Það þýðir ekkert að færa skuldir yfir á fyrirtækin og stæra sig svo af góðri afkomu borgarsjóðs, því borgin er líka fyrirtækin sem hún á,“ sagði Margrét í ræðu sinni þegar fjár- hagsáætlunin var rædd. Margrét sagðist ánægð með hvernig haldið hefði verið á menningar- og menntamálum. „Málið er hins vegar fegrað full- mikið með því að láta skulda- stöðuna líta betur út en hún er í raun. Sérstaklega hef ég þó áhyggjur af stöðu almennings- samgangna í borginni. Mér fin- nst síðustu breytingar ekki hafa bætt stöðu þeirra neitt sérstak- lega.“ - mh Frjálslyndi flokkurinn sér kosti og galla við fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar: Skuldastaðan áhyggjuefni MARGRÉT SVERRISDÓTTIR Margrét sér margt jákvætt í málefnastöðu R-listans en hefur þó áhyggjur af skuldastöðu borgarinnar. Siumut hélt sínu í kosningum til Landsþings á Grænlandi: Hefur viðræður við Atassut LARS EMIL JOHANSEN Formaður Siumut- flokksins á Grænlandi.SIUMUT FLOKKURINN ATASSUT IA DEMÓKRATAR ÓHÁÐIR FYLGISBREYTINGAR Á GRÆNLANDI FRÁ SÍÐUSTU KOSNINGUM Þingmaður Unnið sæti Tapað sæti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.