Fréttablaðið - 17.11.2005, Síða 10
17. nóvember 2005 FIMMTUDAGUR
GRÆNLAND Úrslit kosninganna til
grænlensku landsstjórnarinnar
komu verulega á óvart því að Siu-
mut-flokkurinn hélt sínu. Honum
hafði verið spáð afhroði. Mið-
flokkurinn Demókratar vann ekki
jafn mikið á og búist var við.
Demókratar fengu mestan
framgang í kosningunum og bættu
við sig tveimur fulltrúm á Lands-
þinginu. Þeir fá nú sjö fulltrúa en
hafði verið spáð allt að níu. Sium-
ut, sem er jafnaðarmannaflokkur
Grænlands, heldur sama fjölda
og síðast, tíu fulltrúum. Íhalds-
flokknum Atassut hafði líka verið
spáð miklu fylgistapi. Flokkurinn
hélt þó sínum atkvæðum en missti
einn mann. Inúítaflokkurinn IA
missti mann og hefur nú sjö full-
trúa. Óháðir héldu sínu, eru með
einn mann.
Siumut-flokkurinn, sem setið
hefur í landstjórninni frá upp-
hafi, hefur fengið umboð til
stjórnarmyndunar og hefur hann
boðið Atassut til viðræðna. Guð-
mundur Thorsteinsson á Græn-
landi segir þó fleiri möguleika í
stöðunni. - ghs
ALLTAF NÓG AF ÖLLU
Gripi› & greitt Skútuvogi 4 Opi› mán-fös 8.30-18.30 og lau 10-16
Blue Diamond 75 g 99 kr
Original Multifruit safi 2 l 349 kr
Bisca tartalettur 120 g 149 kr
Stute orkudrykkir 250 ml 99 kr
Clubs saltkex 200 g 99 kr
ORA rau›rófur 580 g 99 kr
Cheerios Twin Pack 399 kr
Nammibar 50% afsláttur fös-lau
Asískir réttir
Kjúklingur
HEILL, FROSINN
Nú er rétti tíminn
til a› fylla allar kistur
og frystiskápa!
3791 kg kr
Ískaka
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
Sævarhöf›a 2 Sími 525 8000 www.ih.is Opi›: Mánudaga – föstudaga kl. 9:00-18:00 og laugardaga kl. 12:00-16:00
EKKI FESTAST
Í FRAMTÍ‹INNI!
X-TRAIL
NISSAN
X-Trail Sport
Ver› 2.690.000.-
Sjálfskiptur, álfelgur, spoiler, nagladekk
og 3 drifstillingar.
SKIPT_um væntingar
BORGARMÁL Margrét Sverris-
dóttir, sem nú er fulltrúi Frjáls-
lynda flokksins í borgarstjórn í
fjarveru Ólafs F. Magnússonar,
segir margt jákvætt í nýrri fjár-
hagsáætlun Reykjavíkurborgar.
Hún segir þó augljóst að bók-
haldsbrellum sé beitt til þess að
fegra stöðuna. „Skuldir borg-
arinnar aukast ár frá ári, úr 71
milljarði árið 2004 í 76 millj-
arða fyrir þetta ár samkvæmt
útkomuspá. Þessi aukning
skulda samstæðunnar, borgar-
sjóðs og fyrirtækja, skýrist af
því að skuldum borgarinnar
hefur verið velt yfir á fyrirtæki
borgarinnar. Það þýðir ekkert að
færa skuldir yfir á fyrirtækin
og stæra sig svo af góðri afkomu
borgarsjóðs, því borgin er líka
fyrirtækin sem hún á,“ sagði
Margrét í ræðu sinni þegar fjár-
hagsáætlunin var rædd.
Margrét sagðist ánægð með
hvernig haldið hefði verið á
menningar- og menntamálum.
„Málið er hins vegar fegrað full-
mikið með því að láta skulda-
stöðuna líta betur út en hún er
í raun. Sérstaklega hef ég þó
áhyggjur af stöðu almennings-
samgangna í borginni. Mér fin-
nst síðustu breytingar ekki hafa
bætt stöðu þeirra neitt sérstak-
lega.“ - mh
Frjálslyndi flokkurinn sér kosti og galla við fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar:
Skuldastaðan áhyggjuefni
MARGRÉT SVERRISDÓTTIR Margrét sér
margt jákvætt í málefnastöðu R-listans
en hefur þó áhyggjur af skuldastöðu
borgarinnar.
Siumut hélt sínu í kosningum til Landsþings á Grænlandi:
Hefur viðræður við Atassut
LARS EMIL JOHANSEN Formaður Siumut-
flokksins á Grænlandi.SIUMUT FLOKKURINN ATASSUT IA DEMÓKRATAR ÓHÁÐIR
FYLGISBREYTINGAR Á GRÆNLANDI FRÁ SÍÐUSTU KOSNINGUM
Þingmaður
Unnið sæti
Tapað sæti