Fréttablaðið - 17.11.2005, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 17.11.2005, Blaðsíða 76
[ TÓNLIST ] UMSÖGN Trúbadorinn Þórir, sem kallar sig nú My Summer as a Salvation Soldier, var óvæntasta uppgötv- un síðasta árs. Fyrsta plata hans, sem kom út fyrir jólin, var mjög góð þar sem brothætt rödd hans og naumhyggjulegur gítarleikurinn snertu streng í mörgum tónlist- arunnendum. Þórir er á svipuðum slóðum á þessari annarri plötu sinni en þó er aðeins meira kjöt komið á beinin. Kassagítarinn er vita- skuld enn til staðar en hér bætir hann til að mynda við sig smáum skammti af hljómborðsleik og raddtöktum í anda síðustu plötu Bjarkar. Anarchists Are Hopeless Romantics er fín til að hlusta á í rólegheitum snemma á morgn- ana eða á köldum vetrarkvöldum. Textasmíðarnar eru raunsæjar og hnyttnar og sýna Þóri í glímu við hið daglega amstur, aðallega þó samband hans við hitt kynið. Önnur plata Þóris er virkilega góð þar sem varla er veikan blett að finna. Hérna festir hann sig í sessi sem einn áhugaverðasti tón- listarmaður þjóðarinnar af ungu kynslóðinni. Freyr Bjarnason Meira kjöt á beininu ÞÓRIR ANARCHISTS ARE HOPELESS ROMANTICS Niðurstaða: Með annarri plötu sinni festir Þórir sig í sessi sem einn áhugaverðasti tónlist- armaður þjóðarinnar af ungu kynslóðinni. Sagan endalausa heldur áfram að vaxa og dafna í breskum slúður- blöðum. Það er augljóst að Sienna Miller og Jude Law eiga í einhvers konar „haltu mér - slepptu mér“ sambandi. The Sun greinir frá því að Miller hafi viðurkennt að þau væru orðin par að nýju. „Er það ekki nokkuð augljóst,“ lýsti hún yfir við blaðamann og bætti við að þau væru að vinna í sínum málum en að hún álíti Jude sinn besta vin. „Við áttum okkar erfiðu tíma,“ útskýrði leikkonan. Það er víst óhætt að taka undir þau orð leikkonunnar. Eftir að Law viðurkenndi opinberlega að hafa haldið framhjá Miller með barnföstrunni fleygði hún honum út. Þau náðu síðan saman skömmu síðar en Adam var ekki lengi í paradís. Bresku blöðin komust fljótlega á snoðir um funheitt ástarsamband Miller og nýjasta Bond-leikarans, Daniels Craig, og þar með var ævintýrið úti. Nú á að reyna blása lífi í ástarsam- bandið í þriðja sinn. ■ Allt er þá þrennt er LAW OG MILLER Ætla að reyna í þriðja sinn á skömmum tíma að tolla saman. Fyrsta sólóplata söngvarans Garðars Thórs Cortes er komin út. Platan, sem heitir Cortes, inniheldur íslenskar og erlendar söngperlur ásamt nokkrum nýjum lögum sem voru samin sér- staklega fyrir Garðar. Á meðal laganna eru Caruso, Romanza, Nelle fantazia, Skýið, Bláu augun, Love is a miracle, Bæn og Lanterno. Þau tvö síðast- nefndu eru eftir Einar Bárðarson og Friðrik Karlsson. Hinn ítalsk- ættaði Leone Tinganelli samdi textann við Lanterno. Garðar hefur sungið mikið erlendis undanfarin ár. Meðal annars hefur hann sungið í Royal Albert Hall í London og Carneg- ie Hall í New York. Á heimasíðu Garðars, cortes.is, er hægt að heyra brot úr nokkrum lögum af plötunni. Fyrsta sólóplata Garðars GARÐAR CORTES Söngvarinn Garðar Cortes gefur út sína fyrstu sólóplötu. Reykvískur skemmtanakóngur í finnsku fangelsi Sveik íslenska tónlistarmenn og smyglaði dópi DV2x10 16.11.2005 20:22 Page 1 HUGSAÐU STÓRT SÍMI 564 0000 Sýnd kl. 10.30 B.i. 16 ára Frá framleiðendum The Professional og La Femme Nikita Sýnd kl. 4 og 6 ���� SV MBL Ný íslensk heimildarmynd sem hefur farið sigurför um heiminn“MEISTARASTYKKI” H.E. Málið ���� DV Sýnd kl. 5, 8 og 10.40 ��� “Frábær kvikmynd, áhugaverðari og fyndnari en flestar þær sem boðið hefur verið upp á undanfarið” -MMJ Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5, 8 og 10.45 B.i. 12 ára Þetta var hið fullkomna frí þangað til þau fundu fjársjóðinn! Sjóðheit spennumynd með ofurtöffaranum Paul Walker og hinni stórglæsilegu Jessicu Alba. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20 B.i. 14 ára Sýnd í Lúxus kl. 5.30, 8 og 10.20 TOPP MYNDIN Á ÍSLANDI SÍMI 551 9000 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu Separate Lies • Sýnd kl. 6 Enskt tal/íslenskur texti The Aristocrats • Sýnd kl. 6 Enskt tal Adams Æble • Sýnd kl. 8 Danskt tal/ótextuð Lie With Me • Sýnd kl. 8 Enskt tal/íslenskur texti My Summer of Love • Sýnd kl. 10 Enskt tal Kung Fu Hustle • Sýnd kl. 10 Enskt texti Sýnd kl. 10.30 B.i. 16 ára Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 B.i. 14 ára ��� “Frábær kvikmynd, áhugaverðari og fyndnari en flestar þær sem boðið hefur verið upp á undanfarið” -MMJ Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.30 og 8 Þetta var hið fullkomna frí þangað til þau fundu fjársjóðinn! Sjóðheit spennumynd með ofurtöffaranum Paul Walker og hinni stórglæsilegu Jessicu Alba.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.