Fréttablaðið - 03.05.2006, Síða 79

Fréttablaðið - 03.05.2006, Síða 79
MIÐVIKUDAGUR 3. maí 2006 23 KAUPHÖLL ÍSLANDS [Hlutabréf] ICEX-15 5.433 - 2,54% Fjöldi viðskipta: 680 Velta: 6.638 milljónir HLUTABRÉF Í ÚRVALSVÍSITÖLU: Actavis 59,70 -1,32% ... Alfesca 3,88 -0,51%... Atorka 5,85 -2,50% ... Bakkavör 49,20 +0,20% ... Dagsbrún 5,48 -2,84% ... FL Group 18,60 -4,12% ... Flaga 3,72 -1,33% ... Glitnir 17,00 +0,00% ... KB banki 726,00 -4,47% ... Kögun 74,00 -0,67% ... Landsbank- inn 21,30 -3,18% ... Marel 72,20 -0,96% ... Mosaic Fashions 17,90 -0,56% ... Straumur-Burðarás 16,70 -1,18% ... Össur 106,50 -2,74% MESTA HÆKKUN Bakkavör 0,20% MESTA LÆKKUN KB banki 4,47% FL Group 4,12% Landsbanki 3,18% Umsjón: nánar á visir.is Undirliggjandi sjó›ur KB Sparifjár er Skammtímasjó›ur KB banka. Markmi› sjó›sins er a› ná gó›ri ávöxtun og áhættudreifingu me› fjárfestingum í blöndu›u safni ver›bréfa. Skammtímasjó›ur telst vera næst áhættuminnsti sjó›ur KB banka. Skammtímasjó›ur er fjárfestingarsjó›ur skv. lögum nr. 30/2003 um ver›bréfasjó›i og fjárfestingarsjó›i. Rekstrarfélag sjó›sins er Rekstrarfélag Kaupflings banka hf. Fjárfestingarsjó›ur telst vera áhættusamari fjárfesting en ver›bréfasjó›ur skv. lögunum. Meiri áhætta fjárfestingarsjó›s er fólgin í r‡mri fjárfestingarheimildum sem geta m.a. leitt til minni áhættudreifingar en í ver›bréfasjó›i. Nánari uppl‡singar um framangreint má nálgast í útbo›sl‡singu e›a útdrætti útbo›sl‡singar sjó›sins í útibúum KB banka e›a á www.kbsjodir.is. E N N E M M / S ÍA / N M 2 15 4 6 KB Sparifé er fyrir flá sem vilja s‡na fyrirhyggju í fjármálum me› flví a› leggja fyrir me› reglubundnum hætti og njóta öruggrar ávöxtunar og ver›tryggingar. • Jöfn og gó› ávöxtun. • Inneignin er óbundin og alltaf laus til útborgunar. • fiú getur breytt upphæ›inni flegar flér hentar. • fiú ákve›ur hversu miki› flú vilt spara í einu (lágmark 5.000 kr.). • A› mestu ver›trygg›ur sparna›ur. fia› er au›velt a› byrja a› spara. Komdu í næsta útibú KB banka, hringdu í rá›gjafa í síma 444 7000 e›a far›u á kbbanki.is. KB SPARIFÉ FYRIR N†JAN DAG OG N† TÆKIFÆRI Tölvufyrirtækið Apple Computers hefur endurnýjað samninga við fjóra stærstu plötuframleiðendur í heimi um að selja á föstu verði tónlist á netinu. Á fréttavef Breska ríkisút- varpsins (BBC) er frá því greint að samningurinn sé við fyrirtækin Universal, Warn- er Music, EMI og Sony BMG, en hann gerir Apple kleift að selja í iTunes nettónlist- arversluninni hvert lag á 79 pens í Bretlandi, eða 99 sent í Bandaríkj- unum. Verðið jafngildir um 100 krónum fyrir hvert lag. Plötufyrirtækin hafa viljað inn- heimta hærra verð fyrir nýja tón- list, en Steve Jobs, forstjóri Apple, hefur sakað þau um græðgi og nú fengið sínu framgengt um sama verð fyrir öll lög. - óká Apple semur um tónlistina Eimskip hefur skrifað undir samn- ing um smíði á tveimur frystiskip- um fyrir 260 milljónir norskra króna sem jafngildir 3.120 millj- ónum íslenskra króna. Eiga nýju skipin að leysa eldri skip félagsins af hólmi. Í fréttatilkynningu frá félaginu segir að með nýjum frystiskipaflota geti Eimskip boðið upp á enn fjölbreyttari flutn- inga á borð við hitastýrða flutn- inga á kjöti, grænmeti, ávöxtum og fleiri vörum á alþjóðavísu. Frystiskiptin verða byggð af Myklebust Verft AS í Noregi og verða þau afhent í júlí og nóvem- ber árið 2007. Skipin verða í eigu Eimskips og í rekstri hjá dótturfélagi þess, Eimskip-CTG. Samið um frystiskipasmíð Flotinn endurnýjaður Eimskip hefur skrifað undir samning um smíði á tveimur nýjum frystiskipum. Kristján Gunnarsson, formaður Starfsgreinasambandsins, vitnaði í ræðu sinni á frídegi verkalýðs- ins á mánudag, til erindis Hreið- ars Más Sigurðssonar, forstjóra Kaupþings banka, sem hann hélt á ráðstefnu Samtaka banka og verð- bréfafyrirtækja (SBV) í síðustu viku. Hreiðar velti því m.a. upp hvort verðtrygging lána væri orsakavaldur óstöðugleikans hér á landi og ýjaði að því hvort tíma- bært væri að afnema hana. Kristján sagði verðtrygginguna einu tryggingu fólks fyrir raun- ávöxtun lífeyris síns. Allt tal um afnám verðtryggingarinnar væri árás á launafólk og þjónaði slíkt aðeins hagsmunum bankanna. Guðjón Rúnarsson, fram- kvæmdastjóri Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja (SBV), segir í Markaðnum í dag að erindi Hreið- ars Más um verðtrygginguna sé mikilvægt innlegg í umræðuna um kosti og galla hennar. Hins vegar segir hann brenna við að menn misskilji hana og telji að hún geti verið afnumin á einni nóttu. Guðjón segir verð- trygginguna ekki lög- boðna skyldu heldur heimild aðila á fjármálamarkaði til að verðtryggja lán sem eru til lengri tíma en fimm ára. Verðtryggingunni verði ekki kastað fyrir róða í einu vetfangi, eins og stundum virðist mega skilja á þeim sem mælt hafi gegn henni. Verði evra tekin upp sem gjaldmiðill hér á landi í stað krón- unnar í framtíðinni þá verði farið úr verðtryggðum lánum í óverð- tryggð lán sama dag og upp- taka evrunnar á sér stað. Umræðan um verðtryggð lán og óverðtryggð eigi sér því stað svo lengi sem krónan er gjald- miðill hér á landi, að hans sögn. Sjá einnig Markaðinn / - jab Mikilvægt að opna umræðuna KRISTJÁN GUNNARS- SON Kristján sagði í ræðu sinni 1. maí að afnám verðtrygg- ingarinnar væri árás á launafólk. Evran styrktist gagnvart banda- ríkjadal eftir að framleiðslutölur á evrusvæðinu fyrir síðasta mánuð sýndu mestan vöxt í fimm ár. Evran hefur styrkst um tæp sjö prósent gagnvart dal frá áramót- um vegna væntinga um að Evr- ópski seðlabankinn muni halda áfram að hækka vexti á meðan ýmislegt bendi til þess að tveggja ára vaxtahækkunarferli sé lokið í Bandaríkjunum. Ein evra kostaði yfir 1,26 bandaríkjadal á mörkuðum í gær. - eþa Evra styrkist gagnvart dal STEVE JOBS For- stjóri Apple með mp3-spilara.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.