Fréttablaðið - 18.11.2007, Side 35

Fréttablaðið - 18.11.2007, Side 35
ER ÞÍN ATVINNUAUGLÝSING HÉR? MEST LESNA ATVINNUBLAÐ LANDSINS Actavis hf. Reykjavíkurvegi 76-78 220 Hafnarfirði s 550 3300 @ actavis@actavis.is w www.actavis.is Actavis á Íslandi framleiðir og selur lyf og lyfjahugvit bæði innanlands og utan. Fyrirtækið rekur verksmiðju í Hafnarfirði sem uppfyllir strangar kröfur um góða framleiðsluhætti í lyfjagerð (Good Manufacturing Practice) og hefur hlotið verðlaun fyrir framúrskarandi hönnun. Fyrirtækið er hluti af Actavis Group sem er alþjóðlegt fyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun, framleiðslu og sölu hágæðasamheitalyfja. Hjá Actavis starfa um 11 þúsund einstaklingar í 40 löndum, sem eru reiðubúnir að taka áskorunum með það að markmiði að koma Actavis í fremstu röð samheitalyfjafyrirtækja. Actavis á Íslandi leitar að metnaðarfullum einstaklingum til starfa sem eru tilbúnir að takast á við krefjandi verkefni. Actavis leitast við að ráða starfsfólk sem: • sýnir metnað í hverju því sem það innir af hendi • sýnir viðskiptavinum fyrsta flokks þjónustulund • leggur áherslu á samvinnu, því í sameiningu komumst við lengra en við getum ein • ber virðingu fyrir auðlindum sínum og sýnir hagkvæmni í daglegum störfum • hefur nægjan sveigjanleika til að geta gripið tækifærin sem því gefast • sýnir framsækni og lætur hlutina gerast Hjá Actavis bjóðum við uppá: • Gott mötuneyti á sanngjörnu verði • Fræðslu- og íþróttastyrki • Kröftugt starfsmannafélag og fjölbreytt félagslíf í o k k a r l i ð i ? Umsóknir óskast fylltar út á www.actavis.is undir Störf í boði fyrir 26. nóvember nk. Nánari upplýsingar veita Arna Garðarsdóttir agardarsdottir@actavis.is og Aðalheiður Rúnarsdóttir adrunarsdottir@actavis.is Starf við lyfjapökkun Starfslýsing: • Pökkun á töflum í glös og þynnur • Þrif á pökkunarvélum og pökkunarsvæði • Eftirlit með pökkunarlínum • Stillingar og breytingar á tækjabúnaði • Skjalfesting • Sýnataka • Merkingar á vörum til útflutnings Hæfniskröfur: • Stúdentspróf, iðnmenntun eða sambærileg menntun er kostur • Nákvæmni og vandvirkni • Hæfni til að tileinka sér starfsemi flókins vélbúnaðar er kostur Vinnutími: • Í lyfjapökkun er um að ræða vaktavinnu þar sem unnið er á þrískiptum vöktum. Unnið er viku í senn á hverri vakt 5 daga vikunnar og 4 daga þegar um er að ræða næturvaktir Starf í undirbúningsteymi Starfslýsing: • Undirbúningur á tækjum og búnaði fyrir framleiðslu • Regluleg þrif á framleiðslusvæðum • skjalfesting Hæfniskröfur: • Almenn menntun • Nákvæmni og vandvirkni • Hæfni til að vinna vel í hóp Vinnutími: • Í undirbúningsteymi er um að ræða vaktavinnu þar sem unnið er á tvískiptum vöktum. Unnið er tvær vikur á dagvakt og þriðju vikuna á kvöldvakt Starf við töfluslátt Í starfinu felst: • Framleiðsla á töflum og hylkjum • Sýnataka og framleiðslueftirlit • Samsetning og umsjón með vélbúnaði • Skjalfesting Starf við lyfjablöndun Í starfinu felst: • Uppvigtun hráefna • Blöndun og frumvinnsla hráefna • Samsetning á vélum • Skjalfesting Hæfniskröfur fyrir töfluslátt og lyfjablöndun: • Við leitum að einstaklingum sem búa yfir hæfni til að tileinka sér starfsemi á flóknum vélbúnaði • Reynsla og/eða þekking á framleiðslu eða sambærilegum iðnaði er kostur • Stúdentspróf, iðnmenntun eða sambærileg menntun er æskileg Vinnutími: • Í lyfjablöndun og töfluslætti er um að ræða vaktavinnu þar sem unnið er á þrískiptum vöktum. Unnið er viku í senn á dag- og kvöldvöktum og 6. hverju viku á næturvakt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.