Réttur


Réttur - 01.06.1943, Qupperneq 1

Réttur - 01.06.1943, Qupperneq 1
RETTUR TÍMARIT UM ÞJÓÐFÉLAGSMÁL 28. árgangur 2. hejti 1943 Einar Olgeirsson: Baráttan um tilvem íslendinga Sú er von allra góð'ra manna, að upp úr |>ví ægilega blóðbaði, sem nú stendur yfir, rísi ný jörð, nýr heimur, þar sem orsakirnar til þeirra ólýsanlegu þjáninga, sem mennirnir nú hafa orðið að þola, hafa verið brottnumdar. Flestum þeim mönnum, sem um málið hugsa og ihuga fraintíðina, er það ljóst að mannkyninu er tortím- ing vís, ef nokkrum gírugum auðjöfrum og samvizkulausum valda- bröskurum á að haldast það uppi að leiða aftur á ný fasisma yfir mannkynið með öllum þeim ógnum, er honum fylgja: stríði og hvers konar eyðileggingu. Því er svo komið, að um gervallan heim hljóma nú kröfurnar um það að eftir þetta stríð verði yfirgangur nokkurra auðdrottna meðal stórþjóða gagnvart öðrum þjóðum að hverfa, sjálfsákvörð- unarrétt allra þjóða verði að fullu að viðurkenna, skipting heims- ins í „áhrifasvæði“ milli auðjötna stórveldanna verði að eilífu að vera úr sögunni, sem gersamlega ósamrímanleg öllu þjóðfrelsi, lýð- ræði og mannrétlindum, — og milli þjóða verði að komast á vin- samlegt náið samstarf, byggt á virðingu þeirra fyrir frelsi hvor ann- arrar og gagnkvæmum þörfum. Það eru ekki aðeins sósíalistar, sem boða þessa stefnu, sem þá einu, er tryggt geti framtíð mannkynsins. Um þessa stefnu skipa sér á einn eða annan hátt allir frjálshuga menn, sem sjá hvert ella stefnir, — allir, sem hata fasismann og þau öfl, sem hafa komið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.