Réttur


Réttur - 01.06.1943, Page 72

Réttur - 01.06.1943, Page 72
148 RÉTTUR með því að glæða vonina um undankomu, eins og kristnir menn öðlast styrk til að komast á leiðarenda syndugs lífs vegna vonar- innar um sáluhjálp. Enn átti hann nægan styrk innra með sér til að mæta ógnunum að utan. Framhald. Tvær bækur eftir llja Erenbúrg Á þessu ári hafa komið út í enskum þýðingum tvær bækur eftir hinn heims- fræga rússneska rilhöfund llja Erenbúrg, sem Réttur vill sérstaklega benda lesendum sínum á. Onnur er skáldsagan „Fall Parísar“ (The all of Paris), þar sem lýst er á snilldarlegan liátt aðdragandanum að hruni Frakklands. Hin nefnist „Sovétríkin í stríði“ (Russia at War) og er safn blaðagreina um styrjaldarmálin, ritaðar jafnóðum og atburðirnir gerast, en margar svo meitl- aðar og listrænar, að þær hafa varanlegt gildi. Hér eru engin vettlingtök. Stíllinn er harðneskjulegur eins og efnið, hatrið og háðið hittið og beitt, en djúp og einlæg ættjarðarást hinna rússnesku kommúnista er eins og rauður þráður um alla bókina. RETTUR TÍMARIT UM ÞJÓÐFÉLAGSMÁL Ritstjóri: Sigurður Guðmundsson Afgreiðsla: Árni Einarsson, Skólavörðustfg 19, Rvík Argangurinn, 4 hejti, kostar 10.00 kr. PRENTSMIÐJAN HÓLAR H • F

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.