Réttur


Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 5

Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 5
RÉTTUR 5 flokkar með eigin tungu og menningu eru sviptir þeim mannréttindum, er aðrir þjóðfélagsþegnar njóta. Raunhæft jafnrétti mannanna er því einn aðalhornsteinn lýðræðisins. í fjórða lagi: Lýðrœði er brceðralag mannanna, því að án bræðralags mannanna fær fullkomið lýðræði ekki staðizt. En bræðraiag manna er þjóðfélagslega óhugsandi nema hags- munaandstæðurnar séu upphafnar og stéttakúgun ófram- kvæmanleg, — það er ekki hægt að koma á bræðralagi, með- an einn maður fær kúgað annan eða hægt er að hagnýta einn mann sem tæki fyrir annan. En það má vissulega segja, að þegar þróun lýðræðisins væri komin svo langt, að þess- ari kröfu þess væri fullnægt, þriðja og síðasta kjörorðinu, sem franska byltingin letraði á skjöld sinn: „frelsi, jafnrétti og bræðralag", þá væri lýðræðið líka um leið sem pólitískt valdaform að up.phefja sjálft sig. Það liggur í augum uppi, að þegar fjöldinn í þjóðfélaginu tekur völdin og vinnur markvisst að því að skapa sér frelsi og jafnrétti, þá hlýtur hann eðlilega að stefna að því að afmá allt höfðingjavald í hvaða mynd, sem það birtist, allt vald örfárra manna, hvort lieldur það er vald aðalsmanna, embættismanna eða auð- manna, yfir jörðinni eða atvinnutækjunum, sem fjöldinn á afkomu sína og líf undir. Með því gerir liann lýðræðið raun- liæft og festir svo í sessi vald, frelsi og jafnrétti hinna mörgu, að engin hætta sé á, að upp geti komið slíkt vald nokkurra manna í þjóðfélaginu, að jDeir fái raskað jaessu valdi fólksins, afskræmt jjað eða eyðilagt á einn eða annan hátt. Eina ör- ugga tryggingin gegn uppkomu eða áframhaldi slíks fá- mennis-, höfðingja- eða ein-veldis er vald lýðsins sjálfs yfir öllum þeim atvinnu- og áhrifatækjum í þjóðfélaginu, sem hætta væri á, að fámenn yfirstétt ella gæti hagnýtt til jiess að drottna yfir lýðnum og kúga hann. Þess vegna hlýtur lýðræðið óhjákvæmilega að stefna að því, að fjöldinn leggi sjálfur valdið yfir þessum valda- og áhrifatækjum ýmist í hendur hins lýðræðislega þjóðfélags sjálfs eða í hendur sam- taka, er fólkið skapar sér í því skyni, samvinnufélaga o. s.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.