Réttur


Réttur - 01.01.1946, Qupperneq 18

Réttur - 01.01.1946, Qupperneq 18
18 R É T T U R snöggu áhlaupi: uppreisn, er varð sigursæl og nefndist því bylting og gerði sjálfa sig löglega, eins og ameríska og franska byltingin, — stundum hæg og þrautseig barátta unz yfirstétt- in lét undan síga, eins og t. d. í Englandi á 19. öld eða í Danmörku um síðustu aldamót. Hin pólitísku forrn, sem vald hinnar sigursælu stéttar tók á sig, voru álíka sundurleit: allt frá liinu hervædda borgaralega lýðræði fyrsta franska lýðveldisins, sem drottnaði með harðri hendi gagnvart liinni fornu yfirstétt og með víðtækum stjórnarfarslegum lýðrétt- indum gagnvart fjöldanum, — og yfir til tiltölulega friðsam- legs og rólegs háborgaralegs lýðræðis, sem bar á sér öll merki afsláttar eða samkomulags við aðalinn, en þá oft og tíðum harðneskju gagnvart verkamönnum, svo sem t. d. í Englandi á 19. öld, (því ef látið var undan við verkamenn, þá var það vissulega ekki gert fyrr en í fulla hnefana). Það gat verið um að ræða stéttarþrengstu yfirráð hinnar framsæknustu stéttar þess tíma, t. d. eins konar alræði borgarastéttarinnar, er skammtaði sér einni kosningarétt. En það gátu líka verið yfirráð og forysta hennar í krafti mjög almenns kosninga- réttar, allt eftir því, hvað henni var óhætt eða nauðsynlegt til J^ess að ná því takmarki, sem hún stefndi að, völdum sér til handa. Borgarar, bændur og alþýða Frakklands í lok 18. aldar urðu að einbeita sér að Jjví að tryggja fyrsta skilyrði lýð- ræðisins, vald lýðsins í landinu, sem grundvöll að því frelsi, jafnrétti og bræðralagi, sem þá dreymdi um. í hinu stríðandi lýðræði fiönsku byltingarinnar varð oft allt að víkja fyrir því að varðveita líf sjálfs lýðræðisins, láta ekki uppræta það, afmá lýðræðið úr heiminum, J:>egar allur aðall Evrópu og keppinautarnir, burgeisar Englands, sóttu að hvaðanæva. í augum okkar nútímamanna var lýðræðið, sem þá var barizt fyrir, lýðræði frönsku byltingarinnar, stórlega gallað. Eða livað segja menn nú um lýðræði, sem bannar verkalýðssam- tök og gerir það að glæp fyrir verkamenn að mynda félags- skap?! En fyrir þeirra tíma menn var þetta skipulag þó hin stórfellda hugsjón, frelsi úr ánauð einræðis og aðals. Og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.