Réttur


Réttur - 01.01.1946, Qupperneq 20

Réttur - 01.01.1946, Qupperneq 20
20 RÉTTUR valda í öðrum löndum með sama móti og hún hafði gert í Frakklandi á sínum tíma. Það er nauðsyn fyrir hvern nú- tímamann, sem reynir að gera sér grein fyiir þróun mann- kynsins, að átta sig á afstöðu slíkri sem þessari. Verkamenn og bændur Ráðstjórnarríkjanna sköpuðu sér þar sitt lýð- ræði, fyrsta lýðræði, sem náði til atvinnulífsins fyrir báðar þessar stéttir og tryggði þeim yfirráð, jafnt á stjórnmála- sviðinu sem yfir jörðinni og framleiðslutækjunum. Þjóð- skipulag þessara stétta og lýðræði þess hefur nú staðið í 29 ár, og allan þann tíma verið umkringt af löndum, þar sem drottnað hefur fámenn auðmannastétt eða aðalsstétt, sem hefur óttazt og hatað þetta nýja lýðvald og tvívegis á þessu tímabili háð gegn því blóðugar innrásarstyrjaldir, er alls hafa staðið í átta ár og valdið lýðríkjum þessum ógurlegu tjóni. En meginið af friðartímanum, sem á milli stríðanna lá, hafa ríki þessi einangrað og ofsótt alþýðuríkið og undir- búið árásir á það í því skyni að leggja það að velli. Fyrir verkamenn og bændur Ráðstjórnarríkjanna hefur þess vegna inntak lýðræðisins fyrst og fremst verið sá þáttur þess, sem ég taldi fyrst af öllu: það hefur verið vald lýðsins, fjöldans, í stjórnmálum og atvinnulífi. Allt hefur orðið að miðast við það fyrst og fremst að tryggja þetta vald. Þessi 29 ár hafa verið í þeirra augum það sama, sem tímabilið 1789—1794 var fyrir frönsku lýðræðisbyltinguna. Öll atvinnuþróun, öll nýsköpun þessa þjóðfélags hefur orðið að miðast fyrst og fremst við það hjá þessum þjóðum að tryggja sjálft lýð- valdið og þar með tilveru þessa lýðræðis, þess fyrsta, er verka- lýður og bændur hafa skapað sér á öllum sviðum mannlífs- ins. Og hin ógleymanlegu afrek Ráðstjórnarþjóðanna í árás- arstyrjöld alls fasistíska afturhaldsins í Evrópu á þau 1941 — 45 sýna, hvort vanþörf hefur verið á þeirri viðmiðun jafnt á sviði stjórnmála sem framleiðslu. Jafnt sú varúð og rétt- mæta tortryggni, er afvopnaði fimmtu herdeild fasismans með réttarhöldunum 1936—37, sem einbeiting fimm-ára- áætlananna á þungaiðnaðinn, sýndi sig þá að vera óhjá-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.