Réttur


Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 51

Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 51
R É T T U R 51 ríkisins og aðrar aðgerðir að leggjast á eitt. Breyting á verð- gildi peninganna hefur í för með sér eignatilfærslur, sem eru af fullkomnu handahófi, og geta komið mjög óréttlátlega niður. Slíkar breytingar á verðgildi peninganna geta líka liaft aðrar afleiðingar á hagkerfið. Ef verðgildi peninganna eykst (deflation) verður það til þess að stöðva atvinnulífið að verulegu leyti og skapa atvinnuleysi. Slík stefna í peninga- málurn er því nú almennt fordæmd af hagfræðingum og mun hvergi í lieiminum vera talin koma til mála nú, enda þótt Framsóknarflokkurinn hér lteima hafi nú í mörg ár barizt fyrir þessari stefnu af jafnmiklu skilningsleysi og þrautseigju. Minnkun á verðgildi peninganna (verðbólga, inflation) er að vísu samfara eða fylgir mikilli aukningu athafnalífsins, en er þá vanalega um leið tákn þess, að sú aukning hafi náð takmörkum sínurn. Ef gengið er óbreytt getur verðbólga komið mjög liart niður á þeim atvinnuvegum, er framleiða til útflutnings. Hún leiðir einnig til alls konar braskfyrir- brigða og gefur þeim einstaklingum, er ráða yfir eftirsóttum vörutegundum möguleika til okurstarfsemi, sé eftirlitið ekki því betra. Verðbólgan getur einnig haft mjög óheppilegar af- leiðingar á tekjuskiptinguna, launastéttirnar geta lent aftur úr, en braskararnir fleytt rjómann. Gangi verðbólgan langt getur hún leitt til fullkominnar eyðileggingar myntarinnar og upplausnar atvinnulífsins. Allt þetta eru þekkt fyrirbrigði frá verðbólgum stríðs- og eftirstríðsáranna í mörgum lönd- um, bæði nú og í fyrri heimsstyrjöldinni. Af þessum ástæðum verður það að teljast æskilegt að halda verðgildi peninganna sem mest óbreyttu. Sú verðbólga, sem myndast hefur hér á stríðsárunum, er í raun og veru ekki mjög mikil, miðað við það, sem átt hefur sér stað og nú á sér stað víða annars staðar, og hún er að ýmsu leyti alveg sérstæð. Hinar raunverulegu tekjur þjóðarinnar hafa stóraukizt einmitt vegna verðbólgunnar, vegna þess að vinnuafl og íslenzkar útflutningsvörur liafa verið greiddar með tilliti til Verðlags innanlands. Enda þótt verðlag hafi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.