Réttur


Réttur - 01.01.1946, Qupperneq 52

Réttur - 01.01.1946, Qupperneq 52
52 RÉTTUR hækkað mjög liafa þó launin aukizt enn meir, svo að launa- stéttirnar liafa getað bætt kjör sín. Verðhækkun landbúnað- arvara, sem er aðalorsök hinnar hækkuðu vísitölu, liefur fært bændunum sinn hluta af stríðsgróðanum. Á liinn bóginn liefur alls konar brask og okur á nauðsynjum almennings, sem ófullnægjandi eftirlit hefur verið nreð, verið einn fylgi- fiskur verðbólgunnar, og hefur það komið hart niður á öll- um fjöldanum, en einstakar stéttir, heildsalar, sumir iðnaðar- menn, húsabraskarar og alls konar spákaupmenn hafa grætt offjár. Við þessu hefði verið hægt að stemma stigu frá byrjun með nógu ströngu eftirliti, en það liefur að verulegu leyti mistekizt. Eins og nú standa sakir er ekki annað sýnna, en að útflutningsverzlun landsins þoli bærilega það kaupgjald, sem ríkjandi er í landinu, enda fer verðlag yfirleitt hækkandi er- lendis. Sem stendur er því ekki ástæða til að gera aðrar ráð- stafanir vegna verðbólgunnar í landinu, en að reyna eftir megni að stemma stigu fyrir verzlunar- og húsaleiguokrinu. Ef aðrar ráðstafanir síðar meir verða nauðsynlegar, er sú lækkun kaupgjalds og verðlags (deflation), sem er lífselexír og allra meina bót Framsóknarflokksins, það seinasta úrræði, er grípa á til, þar sem það óhjákvæmilega hlýtur að leiða til atvinnuleysis. Aftur á móti verður það að teljast nauðsynlegt, að þær miklu framkvæmdir, sem nú eru á döfinni og verið er að gera hér á landi, og fjáröflun til þeirra, leiði ekki af sér enn aukna verðbólgu, sem myndi geta skapað mikið misræmi milli atvinnuveganna, lent hart á útflutningsverzluninni, ekki myndi verða launastéttunum til neinna hagsbóta, enda þótt um einhverjar kauphækkanir yrði að ræða, og enn hlaða und- ir braskaralýðinn. Þess vegna verður að leggja á það áherzlu, að lánastarfsemi bankanna hafi ekki áhrif í þessa átt. Þetta sjónarmið var ríkj- andi í Fiskveiðasjóðsfrumvarpinu, eins og áður er skýrt frá, og var þar því aðeins ætlazt til, að lán seðladeildarinnar svör- uðu til þess hluta útlánanna, sem færu til kaupa erlendis.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.