Réttur


Réttur - 01.01.1946, Qupperneq 64

Réttur - 01.01.1946, Qupperneq 64
64 RÉTTUR „Verrci en Miinchen" í ræðu sem Griffin kardínáli flutti nýlega í Westminster dómkirkju lýsti hann því hátíðlega yfir að heimsástandið á vorum dögum sé „verra en á Munchen-tímanum“ og „heimurinn í meiri voða staddur en fyrir ráðstefnuna í Miinchen“. Það er alls eigi undariegt þótt honum og hans nótum finnist ástandið „verra en Miinchen"; hið geðslega samkomutag við Hitler og Mússólíni er ekki lengur og von- irnar brostnar um stórfenglegakrossferðgegnSovétríkjunum. Hitler og Mússólíni eru dauðir, Sovétríkin öflugri en nokkru sinni fyrr, og þjóðir Evrópu rísa upp til þess að sópa á burt hinum fasísku úrhrökum og þeirra vinum og taka völdin í sínar hendur. Það er engin furða þótt hann og fylgifiskar hans sýti og kveini. En raunar er það ekki þessi boðskapur, sem hann ætlaði sér að flytja. Hann og þúsundir áróðrar- manna af iíkum toga, og sumir þeirra ræðumenn brezka útvarpsins, reyna af fremsta megni að umhverfa með öllu minningunni um „Munchen" og „friðunina" þar, og gefa í skyn að stefna, vinsamleg Ráðstjórnarríkjunum, sé „Mún- chen“ og samkomulag við þau „friðun" eða „sefun“. Þetta er fláttskapur, sem um munar. Aðall Múnclien-fundarins og „sefunarinnar" var fjandskapur við Ráðstjórnarríkin og stuðningur við fasismann. Og nú reyna falsarar þessir að færa sér í nyt hatur almennings á stefnunni frá Múnchen til þess að vekja upp fjandskapinn við Sovétríkin og stuðn- ing við fasismann. En svo gagnsæ flærð og augljós blekk- ir fáa. Viðvörun Stalíns Um vorið 1939 sýndi Stalín fram á afleiðingar þær, sem hljótast myndu af stefnu heimsvaldasinnanna vestrænu, og það er vert að minnast viðvörunar hans nú, þegar reynt er að endurvekja þá sömu meginstefnu undir nýjum aðstæð- um. Á 18. þingi Kommúnistaflokksins mælti Stalín:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.