Réttur


Réttur - 01.01.1946, Qupperneq 67

Réttur - 01.01.1946, Qupperneq 67
RÉTTUR 67 þess hversu mjög hún snertir afturhaldsviðleitni vorra tíma; hún var afhjúpuð í tímaritinu Labour Montley í október 1941, þar sem rætt er um afturhaldsstefnu hinnar ráðandi stéttar: „Um leið og ráðamenn vorir reyna að varðveita brezku herina óskerta og óvirka á tíma hættu og tvísýnu, þegar að- gerðir þeirra gætu orðið hinum sameiginlega málstað að mestu gagni, liafa þeir í hyggju að láta síðar til skarar skríða, þá er hástigi framleiðslunnar er náð og báðar stríðsþjóðirnar í austri eru að þrotum komnar, og tryggja þannig að engil- saxnesku ríkin verði drottnar Evrópu og skipulagið gamla haldist eftir hrun fasismans. Þannig verður Miinchenstefnan nýja.“ Ráðagerð þessi var látin í ljós á barnalegan hátt og opin- skáan af hinum flasmála ráðherra Moore-Barbizon á einka- fundi þann 31. júlí 1941. Ráðherrann lýsti því yfir, að hann væri „því feginn að engir fréttaritarar væru viðstaddir" og kvaðst, samkvæmt óvefengdri frásögn formanns A. E. U. á ráðstefnu verkalýðssambandsins . . . vona að herir Rússlands og Þýzkalands gereyði hvor öðrurn, og á meðan því fari fram ínunurn vér, heimsveldið brezka, efla svo mjög loftflota vorn og aðra heri, að vér fáum úrslitavald í Evrópu, ef Rússland og Þýzkaland uppræta hvort annað. Moore-Barbizon, hinn saklausi maður, ljóstaði aðeins upp áætlunum sér æðri valdamanna. Þegar uppljóstur þetta varð og kostaði ráðherrann stöðu hans í ríkisstjórninni, sneri hið opinbera reiði sinni gegn þeim, sem gerzt höfðu sekir urn að skýra frá gerðurn einkafundar, en taldi ráðherranum það til málsbóta, að hann hefði talað blaðalaust og raunar ein- ungis hugsað upphátt. Þannig komst Gallacher að orði: „Ráðherra flughergagnaframleiðslunnar hefur gefið þá skýringu á ræðu sinni, að hún hafi verið mælt af rnunni fram, hann hafi ekki hugsað um það, sem hann sagði. En einmitt vegna þess, að hann hugsaði ekki unr það, sem hann sagði, .kornu einlægustu hugsanir lrans. í ljós.“. -.....
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.