Réttur


Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 68

Réttur - 01.01.1946, Blaðsíða 68
68 RÉTTUR „Áfram, Kristsmenn, krossmenn —" Herstjórn styrjaldarinnar, hernaðarlistin sjálf, birti tvö- feldni þessa á raunhæfan liátt. Þessi hernaðarlist var í því fólgin að láta Ráðstjórnarríkin bera liita og þunga dagsins. í fyrstu gerðu stjórnarherrarnir ráð fyrir því, að sókn naz- ista myndi ráða niðurlögum Ráðstjórnarríkjanna á nokkr- um vikum, í hæsta lagi á nokkrum mánuðum. Á meðan ægi- legasta hernaðarárás veraldarsögunnar var látin dynja á Rauða hernum barðist enginn brezkur her á neinum víg- stöðvum. Churchill og Roosevelt hittust úti á miðju Atlants- hafi, hlýddu á guðsþjónustu og hinn viðurkvæmilega sálm: „Áfram Kristsmenn, krossmenn“ — en á meðan að hermenn Ráðstjórnarríkjanna og Kína áttu við ofurefli að etja, sátu hinir „kristnu“ hermenn auðum höndum. Frestað vígstöðvum í vestri Þegar Ráðstjórnarríkin stóðust árásina, gagnstætt öllum vonum hinna vestrænu ráðamanna („óvænt“, „ófyrirséð" að dómi Churchills), þegar fyrsta gagnsókn Rauða hersins hófst um vorið 1942 í von um samhliða aðgerðir í vestri, þegar Molotoff kom til London til þess að krefjast samhliða hernaðaraðgerða — þá var hið opinbera heit gefið um nýjar vígstöðvar í vestri á árinu 1942. Heit það var ekki efnt og síðar skýrt sem blekking ein. í þrjú ár frá árás nazista á Ráðstjórnarríkin, þá er spekingarnir tóku í einu hljóði að rita um þá yfirsjón Hitlers að efna til tvennra vígstöðva í Evrópu, var myndun hinna nýju vesturvígstöðva tafin og skotið á frest þar til í júní 1944. í þrjú ár urðu Ráðstjórnar- herirnir að stríða einir gegn meginþunga hinna nazísku herja. Ábyrgð Churchills Allir blaðrarar og höfðingjasleikjur í opinberum stöðum lýstu fyrirlitningu sinni á baráttu kommúnista fyrir nýjum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.