Réttur


Réttur - 01.06.1947, Síða 1

Réttur - 01.06.1947, Síða 1
RÉTTUR TlMARIT UM ÞJÓÐFÉLAGSMÁL 31. árgangur 2. hefti 1947 ísland og Ameríka Afstaða íslands og Islendinga til Ameríku og þá sér- staklega hins volduga auðvalds í Bandarikjum Norður- Ameríku er orðið brennandi vandamál, sem hver ein- asti Islendingur verður sjálfs sín vegna og þjóðar sinn- ar að átta sig á til fullnustu. Svo þýðingarmikið sem það var fyrir þjóð vora á undanförnum öldum að henni skildist til fulls afstaða hennar til Danmerkur og kúg- unarvalds danskra yfirstétta, svo hún gæti háð frelsis- baráttuna gegn þeim, — þá veltur nú jafnvel enn meira á því að Islendingar nútímans skilji til hlítar, hvað í húfi er sakir þeirrar afstöðu, sem nú hefur skapast milli íslands og Ameríku. Framtíð landsins og sjálf tilvera þjóðarinnar getur oltið á því að núlifandi kynslóð verði því vandaverki vaxin að varðveita frelsi þjóðarinnar og tryggja friðhelgi hennar og öryggi — og á það reynir nú þegar. Þess vegna þarf þjóðin að geta gengið að þessu verki, án þess að láta hleypidóma eða bábiljur villa sig, og í fullri vitund þess, hve afdrifaríkar þær ákvarðanir eru, sem hún og valdamenn hennar taka. Ameríka hefur breytzt mjög í augum Islendinga tvo til þrjá síðustu mannsaldrana og það er nauðsynlegt að við rif jum sam- skipti okkar við hið mikla vestræna meginland upp og kynni okkar af því, til þess að hafa fastara undir fótum, þegar við gerum upp sakirnar við það nú. 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.