Réttur


Réttur - 01.06.1947, Page 3

Réttur - 01.06.1947, Page 3
RÉTTUR 75 því fimmtungur fáliðaðs kynstofns sé falinn með erlendri þjóð. þá ber þess að geta, sem græddist: Það gaf okkar metnaði flug að fylgjast með landnemans framsókn og frétta um Væringjans dug. Þeir sýndu það svart á hvítu með sönnun, er stendur gild, að ætt vor stóð engum að baki að atgerfi, drengskap og snilld. Og kraftaskáld Klettafjalla þar kvað sín Hávamál, sem aldalangt munu óma í Islendinga sál." En hvers vegna var Ameríka á síðari hluta 19. aldar- innar hið fyrir'heitna land frelsisins, athvarf hinna kúg- uðu og framsæknu, sem flýðu áþján afturhaldsins í Ev- rópu? Hvað var það, sem skóp þessi skilyrði frelsis og þroska ? Það voru ekki aðeins friálshuga og fátækir Islending- ar, sem flúðu til Ameríku á síðari hluta 19. aldar, eða voru jafnvel sendir burt. * Fyrir réttum hundrað árum síðan, í febrúar 1848 og næstu mánuði þar á eftir, gerði alþýða allmargra landa í Evrópu hinar sögulegu tilraunir^ sem hófust með Febrúarbyltingunni í París til þess að skapa frjálst þjóðfélag en hrinda kúgun aðals og afturhaldssamra auð- drottna. Á næstu árum á eftir var þessi frelsishreyfing brotin á bak aftur. En í Ameríku hafði byltingin og upp- reisnin gegn nýlendukúgun Breta í lok 18. aldarinnar lagt grundvöll að þjóðfélagi, sem aðall og einvaldskon-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.