Réttur


Réttur - 01.06.1947, Page 5

Réttur - 01.06.1947, Page 5
RÉTTUR 77 í sífellu í iðnaðarborgunum og auðvaldið varð í sífellu að endurbæta framleiðslutækni sína til þess að geta borið hið hækkandi kaup. Þannig lagði straumurinn til hins frjálsa jarðnæðis á 19. öldinni grundvöllinn að „háa kaupinu" 1 Ameríku og hinni öru þróun tækninnar þar. En ástæðan til þess að nýbyggjarnir fengu ókeypis jarðnæði til eignar var sú að gömlu hugvitssósíalistarn- ir, lærisveinar Fouriers og að nokkru leyti Owens, höfðu frá því um 1840 unnið að útbreiðslu hugmynda sinna í Ameríku og sérstaklega einbeitt sér á tvær raunhæfar lagasetningar, síðast undir forustu Horace Greeley, eig- anda New York Tribune: Lögin um að hver vinnufær maður skyldi eignast ókeypis þá ónumdu jörð, er hann vildi ryðja og rækta, — og lög um tíu tíma vinnudag. Baráttan fyrir þessum lögum setti áratugum saman mark sitt á löggjöf hinna ýmsu Bandaríkja Norður- Ameríku og 1862 sigruðu þeir í baráttunni fyrir hinum fyrrnefndu (homestead-lögin). Þessi réttur til jarðarinnar gerði það mögulegt fyrir duglegustu alþýðumenn Ameríku áratugum saman að komast úr helgreipum stóriðjuvaldsins, sem alltaf læst- ust fastar að hálsi kolaþræla Pennsylvaníu og annarra iðjusvæða. Þessi réttur til óbyggðarinnar, meðan hún var til, skóp hina sjálfstæðu bændastétt Ameríku á nítjándu öldinni og fylkti henni lengi vel við 'hlið iðn- aðarverkalýðsins í stórborgum austurstrandarinnar gegn ágengni og kúgun auðdrottnanna, sem teygðu járn- brautir sínar eins og klær út um frjáls lönd bændanna og reyndu að flytja þrældóminn í kjölfar þeirra. Óbyggðin og réttur hins vinnandi manns til jarðar- innar, sem hann ryður sér og ræktar, er efnahagslegi grundvöllurinn að því frelsi sem til var í Ameríku á síðari hluta 19. aldar. Þessar aðstæður hjálpuðu og til að skapa hina sterku einstaklingshyggju, er einkennir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.