Réttur


Réttur - 01.06.1947, Side 7

Réttur - 01.06.1947, Side 7
RÉTTUR 79 Step'han G. þekkti þetta vígi frelsisins af eigin raun. Þrisvar sinnum ruddi hann land sjálfur og háði sem bóndi stjórnmálabaráttu sinnar stéttar gegn ágangi auðfélag- anna. Stephan G. orti „Sumarkvöld í Alberta“ árið 1894. Ein- mitt um það leyti þrýtur hið frjálsa jarðnæði í Bandaríkj- unum og viðhorfið þar tekur stakkaskiftum. Það vígi, sem óbyggðin var gegn þrældómi hringavaldsins, fellur, en barátta verkalýðsins harðnar, því verkalýðshreyf- ingin tekur í staðinn að vaxa, brjóstvörn hins kúgaða manns verða nú fyrst og fremst samtök hans. Þau eiga um þessar mundir erfitt uppdráttar, en heyja þó fyrstu voldugu verkföll sín, svo sem Pullman-verkfallið ,hið harðvítuga verkfall járnbrautarverkamanna, undir forustu Eugene Debs 1894. Og amerísk verkalýðshreyf- ing gefur alþjóðahreyfingu alþýðunnar baráttudaginn 1. maí, er hún hafði áður ein helgað baráttunni fyrir styttingu vinnudagsins. Þessi vaxandi verkalýðshreyfing Ameríku hefur einnig sín áhrif út á íslandi. Mennirnir, sem flúð höfðu vestur undan áþjáninni á Islandi, vitja heimkynnanna, til þess að bera heim nokkum frjóanga þeirrar frelsisbaráttu, er þeir fundu í nýju heimkynnun- um. Tveir þeirra manna, sem forgöngu hafa um stofnun verkalýðsfélaga utan Reykjavíkur, koma heim frá Amer- íku, stofna þau — og fara aftur vestur! Það voru Jó- hannes Sigurðsson frá Hólum í Laxárdal, sem fór 1888 vestur, starfaði í Minnesota, kom heim 1893 og stofnaði Verkamannafélag Akm’eyrarkaupstaðar 1894 og fór 1899 aftur vestur og Bergsteinn Long, er var 15 ár vest- an hafs, kom heim og aðstoðaði við stofnun Verkamanna- félagsins Fram á Seyðisfirði 1896—97 og fór aftur vestur 1897. Samtímis hinum síðarnefnda var svo Þorsteinn Er- lingsson á Seyðisfirði og hjálpaði einnig til flytjandi áhrif verkalýðshreyfingarinnar og sósíalismans austan frá Ev- rópu um leið. „Vestrænn" og „austrænn“ blær lék því um
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.