Réttur


Réttur - 01.06.1947, Qupperneq 9

Réttur - 01.06.1947, Qupperneq 9
R É T T U R 81 innreið sína í landbúnaðinn og tók að þjarma að bændun- um. Okur á flutningunum, verkfærunum og lánunum gerðu hina frjálsu bændur unnvörpum að þrælum stór- iðjuhölda og bankadrottna. Nú var ei lengur undankomu auðið. Landnáminu er lokið. Og sú þróun hófst, sem smá- saman gerði fyrrum bjargálna bændur að leiguliðum eða hrakti þá burt frá jörðum sínum með svipuðum 'hætti og John Steinbeck lýsir í „Þrúgum reiðinnar“. Með land- námsöld Ameríku lauk þar sögu frelsisins í bráð og sú „söguöld“, sem þar tók við er söguöld auðhringanna — og innihaldið eftir því. Helgreipar ægilegs auðhringavalds herða nú að hálsi hins frjálsborna Ameríkumanns, bónda sem verkamanns. „Vesturheimska frelsið" gerist æ meir „ævintýr og lýgi“. Þorsteinn Erlingsson strikar aðdáunarorðin í „Vestmenn" út við næstu útgáfu Þyrna. Hann hafði heimsótt hið fyr- irheitna land í millitíðinni, 1896, og séð hvað þar var að gerast. ★ Okið, sem margir þróttmestu alþýðumenn Islendinga og annarra Evrópuþjóða höfðu verið að flýja með vestur- förinni, var nú lagt á herðar þeirra á ný. Nokkuð hafði að vísu áunnizt. Lífskjörin, sem faglærðir verkamenn í stór- iðjuborgum Bandaríkjanna bjuggu við, voru betri en í Ev- rópu, af því auðmennirnir höfðu neyðst til þess að bjóða hærra kaup, til þess að ná í fólkið, meðan það gat enn farið frjálst ferða sinna vestur á bóginn. Og tækni stór- iðjunnar varð æ stórstígari. Bæði knúði hið háa kaup fram endurbætur í tækninni og svo bættist hitt við, að engin gömul bönd gósseigenda og aðalsvalds voru hér á framleiðslunni, en Bandaríkin hins vegar auðug að öllum hráefnum, sem auðhringarnir gátu nú hagnýtt að vild. Það auðvald, sem búið hafði um sig í stórborgum Bandaríkjanna á síðari 'hluta 19. aldar og var nú að leggja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.