Réttur


Réttur - 01.06.1947, Page 10

Réttur - 01.06.1947, Page 10
82 R É T T U R landbúnaðinn f járhagslega undir sig, tók fyrir alvöru að grafa undan þeirri stefnu þjóðfrelsis og lýðræðis, sem fram að þessu hafði einkennt Bandaríkin, einkum þegar áhrifa hinna frjálslyndu bænda gætti á ríkisstjórnina. Þau ríki, sem sköpuð voru með vopnaðri uppreisn frelsisunn- andi manna gegn óhæfu erlendu konungsvaldi, tóku nú sjálf að svipta aðrar þjóðir frelsi sínu. 1 stað byltingar- stríðs George Washingtons gegn erlendri áþján, koma á- rásir amerískra yfirgangsseggja á sjálfstæðar þjóðir, til þess að svifta þær yfirráðum í löndum sínum eða lands- hlutum, byrjandi með Hawai 1893 og Panama 1903.* í * Innlimun Ilawai gerðist með þeim hætti að amerískir auðmenn höfðu náð tökum á mestallri sykurframleiðslu eyjanna og vildu nú tí'yggja sér þau fríðindi, er fylgja myndu innlimun eyjanna í Banda- í'íkin (tollfrelsi o. s. frv.). 1 samráði við sendiherra Bandaríkjanna i Hawai komu þessir amerisku kaupmenn upp „nefnd til opinbers ör- yggis" á eyjunum í janúar 1893 og 16. janúar 1893 lét sendiherrann ameríska herskipið „Boston" setja sjóliða á land, er héldu til stjórn- arráðshússins og var þar lesin upp yfirlýsing um að konungdæmið væri afnumið og bráðabirgðastjórn mynduð, þangað til „skilyrði til innlimunar i Bandaríkin hefðu verið undirbúin og ákveðin í samn- ingi“. Klukkutíma síðar viðurkenndi sendiherra Bandaríkjanna „bráðabirgðastjórnina", þó drottning eyjanna og ríkisstjórn hennar, er tafarlaust hafði mótmælt hernáminu, sæti enn i höll sinni og hefði herskálana og lögreglustöðina á valdi sínu. 1898 var svo endanlega gengið frá „samningshliöinni" á innlimuninni í Bandaríkin. „Byltingin í Panama“ 1903 gerðist með eftirfarandi móti: Panama var hluti af lýðveldinu Kolumbía. Bandarikin höfðu farið fram á að fá sér afhentan til eilífrar eignar hluta af landinu, 6 mílna breið- an, til þess að grafa skurð þar í gegn. Þing Kolumbíu hafði haldið marga fundi um mál þetta og ekki viljað samþykkja að afhenda þennan landsskika. Seinast frestaði þingið fundum sinum 31. okt. 1903 án þess að hafa tekið ákvörðun. Þá skipulagði Bandaríkja- stjórn „uppreisn" nokkurra heldri manna á Panamaeiðinu og hófst
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.